Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 13. september 2022 18:01 Sindri Sindrason les kvöldfréttir Stöðvar 2. Stöð 2 Forseti Íslands gerði stöðu íslenskunnar og fortíðarþrá meðal annars að umtalsefni þegar hann setti Alþingi í dag. Tryggja þyrfti stöðu tungumálsins í stafrænum heimi og sýna þeim sem hingað flyttu og vildu læra íslensku umburðarlyndi. Við fylgjumst með setningu Alþingis í kvöldfréttum Stöðvar 2. Starf Flokks fólksins á Akureyri virðist í algjöru uppnámi eftir að þrjár konur, sem sátu ofarlega á lista flokksins fyrir síðustu sveitarstjórnarkosningar, sökuðu karla í forystu flokksins um andlegt ofbeldi og kynferðislega áreitni. Við verðum í beinni útsendingu frá skrifstofum Flokks fólksins þar sem fundur vegna málsins hófst núna klukkan sex. Slökkviliðsmenn hvaðanæva af landinu voru samankomnir á Akureyri í dag til að fylgjast með brunaæfingu inn í Vaðlaheiðargöngunum sem voru fyllt af reyk. Við sjáum myndir frá æfingunni í kvöldfréttum. Þá verður rætt við formann VR sem íhugar framboð til forseta ASÍ, við kíkjum á skóflustungu að nýjum höfuðstöðvum Icelandair og verðum í beinni útsendingu frá svokallaðri sveppagöngu í Elliðaárdalnum – þar sem gestir og gangandi voru fræddir um sveppi sem finnast í náttúrunni. Að loknum kvöldfréttum er svo þéttur íþróttapakki og við fáum síðan þær Bjarkey Olsen, formann fjárlaganefndar Alþingis og Kristrúnu Frostadóttur, fulltrúa Samfylkingar í fjárlaganefnd í settið í Íslandi í dag til þess að fara yfir nýkynnt fjárlög. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30. Kvöldfréttirnar má hlusta á í beinni útsendingu hér að ofan. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Erlent Borgin leggur bílstjórum línurnar Innlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira
Starf Flokks fólksins á Akureyri virðist í algjöru uppnámi eftir að þrjár konur, sem sátu ofarlega á lista flokksins fyrir síðustu sveitarstjórnarkosningar, sökuðu karla í forystu flokksins um andlegt ofbeldi og kynferðislega áreitni. Við verðum í beinni útsendingu frá skrifstofum Flokks fólksins þar sem fundur vegna málsins hófst núna klukkan sex. Slökkviliðsmenn hvaðanæva af landinu voru samankomnir á Akureyri í dag til að fylgjast með brunaæfingu inn í Vaðlaheiðargöngunum sem voru fyllt af reyk. Við sjáum myndir frá æfingunni í kvöldfréttum. Þá verður rætt við formann VR sem íhugar framboð til forseta ASÍ, við kíkjum á skóflustungu að nýjum höfuðstöðvum Icelandair og verðum í beinni útsendingu frá svokallaðri sveppagöngu í Elliðaárdalnum – þar sem gestir og gangandi voru fræddir um sveppi sem finnast í náttúrunni. Að loknum kvöldfréttum er svo þéttur íþróttapakki og við fáum síðan þær Bjarkey Olsen, formann fjárlaganefndar Alþingis og Kristrúnu Frostadóttur, fulltrúa Samfylkingar í fjárlaganefnd í settið í Íslandi í dag til þess að fara yfir nýkynnt fjárlög. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30. Kvöldfréttirnar má hlusta á í beinni útsendingu hér að ofan.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Erlent Borgin leggur bílstjórum línurnar Innlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira