Þrjú hundruð pörum af skóm stolið á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. september 2022 22:14 Birna Björnsdóttir, verslunarstjóri þar, sem skóglagerinn er en þar var brotist inn og 300 pörum af skóm stolið. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þrjú hundruð skópörum var stolið úr Skóbúð Selfoss en þjófurinn eða þjófarnir söguðu gat á húsið til að komast inn. Allir skórnir voru teknir úr kössunum áður en að farið var með þá úr versluninni. Hér erum við að tala um Sportbæ og Skóbúð Selfoss, sem brotist var nýlega inn í. Þjófurinn eða þjófarnir virðast hafa haft nægan tíma til að athafna sig því sagað var gat á húsið bak við verslunina og skriðið þar inn. Um er að ræða skólagerinn en þar var ekkert þjófavarnarkerfi. „Þetta er ömurlegt, hér var stolið um þrjú hundruð pörum af skóm, mestmegnis íþróttaskór og hlaupaskór, Nike, Brucks og Ecoo mikið og eitthvað af hælaskóm, bara svona sitt lítið af hverju,“ segir Birna Björnsdóttir, verslunarstjóri. Sportbær og Skóbúð Selfoss eru í sama húsnæði við Austurveg á Selfossi.lMagnús Hlynur Hreiðarsson Birna segir að starfsfólki hafi verið mjög brugðið þegar það mætti í vinnuna eftir innbrotið. „Þetta var bara sjokk, hér var allt á hvolfi og búið að henda öllu úr hillum. Þetta er eini staðurinn, sem ekki er kerfi í húsinu en komið í dag að sjálfsögðu,“ bætir Birna við. Hvað heldur þú að mönnum gangi til, hvað er gert við 300 pör af skóm? „Ég hefði selt þá klárlega hér en það eru örugglega erfitt að koma svona skóm út á íslenskan markað, þannig að ég veit það ekki, hvort þetta er selt einhvers staðar annars staðar, allir kassar voru til dæmis skildir eftir, skókassarnir.“ Hér skreið þjófurinn eða þjófarnir inn.Aðsend Getur þú ímyndað þér andvirði þessara skópara? „Í útsöluverði, þetta eru örugglega einhverjar 3- 4 milljónir hugsa ég,“ segir Birna Hún segir jafnframt að verslunin sé tryggð fyrir tjóninu. Lögreglan á Suðurlandi fer með rannsókn málsins. Hér var farið inn bak við verslunina.Aðsend Árborg Lögreglumál Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Sjá meira
Hér erum við að tala um Sportbæ og Skóbúð Selfoss, sem brotist var nýlega inn í. Þjófurinn eða þjófarnir virðast hafa haft nægan tíma til að athafna sig því sagað var gat á húsið bak við verslunina og skriðið þar inn. Um er að ræða skólagerinn en þar var ekkert þjófavarnarkerfi. „Þetta er ömurlegt, hér var stolið um þrjú hundruð pörum af skóm, mestmegnis íþróttaskór og hlaupaskór, Nike, Brucks og Ecoo mikið og eitthvað af hælaskóm, bara svona sitt lítið af hverju,“ segir Birna Björnsdóttir, verslunarstjóri. Sportbær og Skóbúð Selfoss eru í sama húsnæði við Austurveg á Selfossi.lMagnús Hlynur Hreiðarsson Birna segir að starfsfólki hafi verið mjög brugðið þegar það mætti í vinnuna eftir innbrotið. „Þetta var bara sjokk, hér var allt á hvolfi og búið að henda öllu úr hillum. Þetta er eini staðurinn, sem ekki er kerfi í húsinu en komið í dag að sjálfsögðu,“ bætir Birna við. Hvað heldur þú að mönnum gangi til, hvað er gert við 300 pör af skóm? „Ég hefði selt þá klárlega hér en það eru örugglega erfitt að koma svona skóm út á íslenskan markað, þannig að ég veit það ekki, hvort þetta er selt einhvers staðar annars staðar, allir kassar voru til dæmis skildir eftir, skókassarnir.“ Hér skreið þjófurinn eða þjófarnir inn.Aðsend Getur þú ímyndað þér andvirði þessara skópara? „Í útsöluverði, þetta eru örugglega einhverjar 3- 4 milljónir hugsa ég,“ segir Birna Hún segir jafnframt að verslunin sé tryggð fyrir tjóninu. Lögreglan á Suðurlandi fer með rannsókn málsins. Hér var farið inn bak við verslunina.Aðsend
Árborg Lögreglumál Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent