Vilja afnema bann við klámi Bjarki Sigurðsson skrifar 15. september 2022 14:05 Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir og Björn Leví Gunnarsson eru flutningsmenn frumvarpsins. Vísir Tveir þingmenn Pírata hafa lagt fram frumvarp um breytingu laga er varða bann við klámi á Íslandi. Þingmennirnir vilja að refsiheimild vegna birtingar þess, innflutnings, sölu útbýtingar eða annars konar dreifingar verði felld út. Flutningsmenn frumvarpsins eru Björn Leví Gunnarsson og Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir. Í forsögu frumvarpsins segir að íslensk lög um klám hafi staðið að mestu leyti óbreytt í 153 ár á meðan viðhorf til kynlífs, umræða um það, kynhegðun og kynfrelsi hefur allt breyst. Þá kemur fram að Danir hafi fellt út bann við klámi árið 1969, Svíar séu ekki með bann við því og í Finnlandi er dreifing þess ólögleg einungis ef í því má finna ofbeldi, börn eða dýr. Í Noregi er klám skilgreind sem birting á kynferðislegu efni sem er misbjóðandi og er birting á því eða dreifing refsiverð með sekt eða fangelsi allt að þremur árum. „Almennt er það ekki talið vera í verkahring yfirvalda að ákveða hvers konar kynlíf fólk kjósi að stunda hvert með öðru, heldur snýst umræða um siðferðisleg mörk kynlífs fyrst og fremst um að til staðar sé upplýst samþykki allra sem í hlut eiga,“ segir í greinargerð frumvarpsins. Þá segir að núgildandi bann við dreifingu kláms taki ekki tillit til þeirrar spurningar og sé því úr takti við nútíma viðhorf til kynlífs og kynhegðunar. Bannið sé tímaskekkja sem þarf að fjarlægja úr lögum. Minnst er á í greinargerðinni að þónokkur fjöldi fólks starfar við háttsemi sem myndi flokkast sem refsiverð samkvæmt núgildandi banni, til dæmis þeir sem birta efni á OnlyFans. Fjallað var um OnlyFans og klám í einum annálsþætti fréttastofunnar í fyrra. Klám Kynlíf Alþingi Píratar OnlyFans Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Sjá meira
Flutningsmenn frumvarpsins eru Björn Leví Gunnarsson og Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir. Í forsögu frumvarpsins segir að íslensk lög um klám hafi staðið að mestu leyti óbreytt í 153 ár á meðan viðhorf til kynlífs, umræða um það, kynhegðun og kynfrelsi hefur allt breyst. Þá kemur fram að Danir hafi fellt út bann við klámi árið 1969, Svíar séu ekki með bann við því og í Finnlandi er dreifing þess ólögleg einungis ef í því má finna ofbeldi, börn eða dýr. Í Noregi er klám skilgreind sem birting á kynferðislegu efni sem er misbjóðandi og er birting á því eða dreifing refsiverð með sekt eða fangelsi allt að þremur árum. „Almennt er það ekki talið vera í verkahring yfirvalda að ákveða hvers konar kynlíf fólk kjósi að stunda hvert með öðru, heldur snýst umræða um siðferðisleg mörk kynlífs fyrst og fremst um að til staðar sé upplýst samþykki allra sem í hlut eiga,“ segir í greinargerð frumvarpsins. Þá segir að núgildandi bann við dreifingu kláms taki ekki tillit til þeirrar spurningar og sé því úr takti við nútíma viðhorf til kynlífs og kynhegðunar. Bannið sé tímaskekkja sem þarf að fjarlægja úr lögum. Minnst er á í greinargerðinni að þónokkur fjöldi fólks starfar við háttsemi sem myndi flokkast sem refsiverð samkvæmt núgildandi banni, til dæmis þeir sem birta efni á OnlyFans. Fjallað var um OnlyFans og klám í einum annálsþætti fréttastofunnar í fyrra.
Klám Kynlíf Alþingi Píratar OnlyFans Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Sjá meira