Sara Björk á toppinn á Ítalíu | Bayern byrjar ekki vel Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. september 2022 19:31 Sara Björk Gunnarsdóttir er komin á toppinn á Ítalíu. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn á miðri miðju meistaraliðs Juventus er liðið vann 1-0 sigur á Roma í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í liði Bayern München sem tókst ekki að landa sigri gegn Eintracht Frankfurt. Á Ítalíu var það hin ítalska Valentina Cernoia sem skoraði eina mark leiksins er Juventus vann nauman sigur á Rómverjum. Markið kom snemma í síðari hálfleik og þar við sat. Sigurinn lyftir Juventus upp í toppsæti deildarinnar með sjö stig að loknum þremur leikjum en Roma hafði unnið báða leiki sína í deildinni fyrir leik dagsins. Alexandra Jóhannsdóttir og stöllur hennar í Fiorentina geta náð toppsætinu með sigri á Parma á morgun, laugardag. Í Þýskalandi var Bayern München í heimsókn hjá Frankfurt. Þrátt fyrir mikla yfirburði gestanna tókst þeim ekki að skora og lauk leiknum með markalausu jafntefli. Glódís Perla lék allan leikinn í miðri vörn Bæjara en Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir voru ekki í leikmannahópi Bayern vegna meiðsla. Bayern byrjar tímabilið í raun á að misstíga sig. Eitthvað sem liðið mátti ekki við en reikna má með að liðið verði í harðri baráttu við Wolfsburg um titilinn. Hildur Antonsdóttir spilað sinn fyrsta leik fyrir Fortuna Sittard þegar hollenska úrvalsdeildin hófst. Hildur spilaði allan leikinn í 4-0 tapi gegn Ajax en tvö síðustu mörkin komu í uppbótartíma. Aron Sigurðarson spilaði 72 mínútur þegar AC Horsens vann Nordsjælland óvænt 1-0 á heimavelli en gestirnir eru topplið dönsku úrvalsdeildarinnar sem stendur. Aron nældi sér í gult spjald í fyrri hálfleik. Horsen er í 5. sæti með 14 stig að loknum 10 leikjum. Fótbolti Ítalski boltinn Hollenski boltinn Danski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Fleiri fréttir Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sjá meira
Á Ítalíu var það hin ítalska Valentina Cernoia sem skoraði eina mark leiksins er Juventus vann nauman sigur á Rómverjum. Markið kom snemma í síðari hálfleik og þar við sat. Sigurinn lyftir Juventus upp í toppsæti deildarinnar með sjö stig að loknum þremur leikjum en Roma hafði unnið báða leiki sína í deildinni fyrir leik dagsins. Alexandra Jóhannsdóttir og stöllur hennar í Fiorentina geta náð toppsætinu með sigri á Parma á morgun, laugardag. Í Þýskalandi var Bayern München í heimsókn hjá Frankfurt. Þrátt fyrir mikla yfirburði gestanna tókst þeim ekki að skora og lauk leiknum með markalausu jafntefli. Glódís Perla lék allan leikinn í miðri vörn Bæjara en Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir voru ekki í leikmannahópi Bayern vegna meiðsla. Bayern byrjar tímabilið í raun á að misstíga sig. Eitthvað sem liðið mátti ekki við en reikna má með að liðið verði í harðri baráttu við Wolfsburg um titilinn. Hildur Antonsdóttir spilað sinn fyrsta leik fyrir Fortuna Sittard þegar hollenska úrvalsdeildin hófst. Hildur spilaði allan leikinn í 4-0 tapi gegn Ajax en tvö síðustu mörkin komu í uppbótartíma. Aron Sigurðarson spilaði 72 mínútur þegar AC Horsens vann Nordsjælland óvænt 1-0 á heimavelli en gestirnir eru topplið dönsku úrvalsdeildarinnar sem stendur. Aron nældi sér í gult spjald í fyrri hálfleik. Horsen er í 5. sæti með 14 stig að loknum 10 leikjum.
Fótbolti Ítalski boltinn Hollenski boltinn Danski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Fleiri fréttir Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sjá meira