Evrópumálin varði mikilvæga hagsmuni almennings Ellen Geirsdóttir Håkansson og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 20. september 2022 20:13 Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar (t.v.) og Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Stöð 2 Samfylkingin hefur aftur sett Evrópumálin í forgang með því að setja á dagskrá Alþingis umræðu um aðildarviðræður við Evrópusambandið. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar segir málin varða mikilvæga hagsmuni almennings og fyrirtækja í landinu. Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir Evrópumálin ekki vera forgangsmál. „Það er búið að vera alveg svakalega gaman að ræða þessi mál í dag, ég gleðst auðvitað yfir því þegar Evrópusambandssinnar vilja ræða þessi mál efnislega. Við höfum auðvitað góðan málstað að verja þar,“ segir Diljá. Hún segist hafa vilja sjá meira en handfylli þingmanna taka þátt í umræðunum, „en áhuginn hafi bara ekki verið meiri,“ segir Diljá. Logi segir þá þriðjung þingmanna vera búinn að tala í dag en Samfylkingin muni tala meira um Evrópumálin í vetur. Aðspurður hvort hann haldi að málið nái fram að ganga segist Logi verða að hafa trú á því að, „flokkar, sama hvað þeim finnst efnislega um Evrópusambandið, vilji bara treysta þjóðinni til þess að taka þessa ákvörðun á endanum. Og Diljá hlýtur að styðja það,“ segir Logi. Diljá segir ólíklegt að hún myndi tala gegn eigin sannfæringu og „greiði leið fyrir Evrópusambandsaðild með þessum hætti en sannarlega hlakka til að taka áfram þessa umræðu í þingsal,“ segir Diljá að endingu. Samfylkingin Evrópusambandið Alþingi Utanríkismál Sjálfstæðisflokkurinn Öryggis- og varnarmál Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
„Það er búið að vera alveg svakalega gaman að ræða þessi mál í dag, ég gleðst auðvitað yfir því þegar Evrópusambandssinnar vilja ræða þessi mál efnislega. Við höfum auðvitað góðan málstað að verja þar,“ segir Diljá. Hún segist hafa vilja sjá meira en handfylli þingmanna taka þátt í umræðunum, „en áhuginn hafi bara ekki verið meiri,“ segir Diljá. Logi segir þá þriðjung þingmanna vera búinn að tala í dag en Samfylkingin muni tala meira um Evrópumálin í vetur. Aðspurður hvort hann haldi að málið nái fram að ganga segist Logi verða að hafa trú á því að, „flokkar, sama hvað þeim finnst efnislega um Evrópusambandið, vilji bara treysta þjóðinni til þess að taka þessa ákvörðun á endanum. Og Diljá hlýtur að styðja það,“ segir Logi. Diljá segir ólíklegt að hún myndi tala gegn eigin sannfæringu og „greiði leið fyrir Evrópusambandsaðild með þessum hætti en sannarlega hlakka til að taka áfram þessa umræðu í þingsal,“ segir Diljá að endingu.
Samfylkingin Evrópusambandið Alþingi Utanríkismál Sjálfstæðisflokkurinn Öryggis- og varnarmál Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira