Flestir áhorfendur á leikjum Barcelona | Fleiri hjá Sunderland en Juventus Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. september 2022 23:30 Nývangur er þéttsetinn þessa dagana. NurPhoto/Getty Images Þó skammt sé liðið á fótboltaveturinn er alltaf skemmtilegt að kíkja á áhugaverða tölfræði. Nú hefur meðalfjöldi áhorfenda í stærstu deildum Evrópu karla megin, og víðar, verið tekinn saman. Þar kemur nokkuð margt á óvart. Mikil gleði virðist ríkja í Katalóníu þar sem lærisveinar Xavi Hernández leika listir sínar. Þegar Ronald Koeman þjálfaði Barcelona var stúkan á Nývangi svo gott sem tóm og virtist stuðningsfólk liðsins ekki hafa neinn áhuga á að mæta á völlinn. Nú er öldin önnur en ekkert lið er með hærri meðaláhorfendafjölda en Barcelona. Að meðaltali mæta 83.383 manns á leiki liðsins. Þar á eftir koma þýsku félögin Borussia Dortmund [80.783] og Bayern München [75.000]. Athygli vekur að West Ham United er í 8. sæti listans sem stendur og er því það Lundúnalið sem fær flesta áhorfendur á leiki sína. Highest average attendances across Europe this season. Sunderland higher than Juventus pic.twitter.com/h0OWBrlXWR— SPORTbible (@sportbible) September 25, 2022 Að endingu vekur mikla athygli að B-deildarlið Sunderland, sem hefur undanfarin ár leikið í ensku C-deildinni, er með fleiri áhorfendur að meðaltali en Juventus, Napoli og önnur efstu deildarlið. Listann má sjá í heild sinni hér að ofan. Nývangur er þéttsetinn þessa dagana.NurPhoto/Getty Images Fótbolti Spænski boltinn Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Mikil gleði virðist ríkja í Katalóníu þar sem lærisveinar Xavi Hernández leika listir sínar. Þegar Ronald Koeman þjálfaði Barcelona var stúkan á Nývangi svo gott sem tóm og virtist stuðningsfólk liðsins ekki hafa neinn áhuga á að mæta á völlinn. Nú er öldin önnur en ekkert lið er með hærri meðaláhorfendafjölda en Barcelona. Að meðaltali mæta 83.383 manns á leiki liðsins. Þar á eftir koma þýsku félögin Borussia Dortmund [80.783] og Bayern München [75.000]. Athygli vekur að West Ham United er í 8. sæti listans sem stendur og er því það Lundúnalið sem fær flesta áhorfendur á leiki sína. Highest average attendances across Europe this season. Sunderland higher than Juventus pic.twitter.com/h0OWBrlXWR— SPORTbible (@sportbible) September 25, 2022 Að endingu vekur mikla athygli að B-deildarlið Sunderland, sem hefur undanfarin ár leikið í ensku C-deildinni, er með fleiri áhorfendur að meðaltali en Juventus, Napoli og önnur efstu deildarlið. Listann má sjá í heild sinni hér að ofan. Nývangur er þéttsetinn þessa dagana.NurPhoto/Getty Images
Fótbolti Spænski boltinn Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira