Trausti í framboð til 2. varaforseta Bjarki Sigurðsson skrifar 11. október 2022 10:32 Trausti Jörundarson vill vera 2. varaforseti ASÍ. Trausti Jörundarson gefur kost á sér til embættir 2. varaforseta Alþýðusambands Íslands. Sólveig Anna Jónsdóttir hefur einnig boðið sig fram til embættisins. Trausti tilkynnti um framboð sitt í tilkynningu sem send var á fjölmiðla í dag. Trausti er formaður Sjómannasambands Eyjafjarðar en hann var kjörinn í það embætti árið 2019. Trausti starfaði sem sjómaður í tólf ár og fyrir það sem bakari í tíu ár. Hann er búsettur á Akureyri ásamt konu sinni og þremur börnum. Hann hefur setið í lífeyrisnefnd ASÍ og fleiri málefnanefndum innan sambandsins. Hann telur mikilvægt að smærri aðildarfélög og félög á landsbyggðinni eigi fulltrúa innan forystu ASÍ og vill beita sér fyrir breiðri samstöðu í kjaraviðræðum vetrarins. Eitt annað framboð til 2. varaforseta ASÍ hefur borist og er það framboð Sólveigar Önnu Jónsdóttur, formanns Eflingar. Sólveig hefur lýst yfir stuðningi við Ragnar Þór Ingólfsson, formann VR, í forsetaembætti ASÍ. Barátta verður um fyrstu þrjár forsetastöðurnar hjá ASÍ. Ragnar Þór og Ólöf Helga Adolfsdóttir, ritari stjórnar Eflingar, berjast um forsetaembættið, Kristján Þórður Snæbjörnsson og Pheonix Jessica Ramos berjast um 1. varaforsetaembættið og svo Sólveig og Trausti um 2. varaforsetaembættið. Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambands Íslands, hefur sagst ætla að bjóða sig fram sem þriðji varaforseti. ASÍ Stéttarfélög Vinnumarkaður Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Sjá meira
Trausti tilkynnti um framboð sitt í tilkynningu sem send var á fjölmiðla í dag. Trausti er formaður Sjómannasambands Eyjafjarðar en hann var kjörinn í það embætti árið 2019. Trausti starfaði sem sjómaður í tólf ár og fyrir það sem bakari í tíu ár. Hann er búsettur á Akureyri ásamt konu sinni og þremur börnum. Hann hefur setið í lífeyrisnefnd ASÍ og fleiri málefnanefndum innan sambandsins. Hann telur mikilvægt að smærri aðildarfélög og félög á landsbyggðinni eigi fulltrúa innan forystu ASÍ og vill beita sér fyrir breiðri samstöðu í kjaraviðræðum vetrarins. Eitt annað framboð til 2. varaforseta ASÍ hefur borist og er það framboð Sólveigar Önnu Jónsdóttur, formanns Eflingar. Sólveig hefur lýst yfir stuðningi við Ragnar Þór Ingólfsson, formann VR, í forsetaembætti ASÍ. Barátta verður um fyrstu þrjár forsetastöðurnar hjá ASÍ. Ragnar Þór og Ólöf Helga Adolfsdóttir, ritari stjórnar Eflingar, berjast um forsetaembættið, Kristján Þórður Snæbjörnsson og Pheonix Jessica Ramos berjast um 1. varaforsetaembættið og svo Sólveig og Trausti um 2. varaforsetaembættið. Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambands Íslands, hefur sagst ætla að bjóða sig fram sem þriðji varaforseti.
ASÍ Stéttarfélög Vinnumarkaður Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Sjá meira