Trausti í framboð til 2. varaforseta Bjarki Sigurðsson skrifar 11. október 2022 10:32 Trausti Jörundarson vill vera 2. varaforseti ASÍ. Trausti Jörundarson gefur kost á sér til embættir 2. varaforseta Alþýðusambands Íslands. Sólveig Anna Jónsdóttir hefur einnig boðið sig fram til embættisins. Trausti tilkynnti um framboð sitt í tilkynningu sem send var á fjölmiðla í dag. Trausti er formaður Sjómannasambands Eyjafjarðar en hann var kjörinn í það embætti árið 2019. Trausti starfaði sem sjómaður í tólf ár og fyrir það sem bakari í tíu ár. Hann er búsettur á Akureyri ásamt konu sinni og þremur börnum. Hann hefur setið í lífeyrisnefnd ASÍ og fleiri málefnanefndum innan sambandsins. Hann telur mikilvægt að smærri aðildarfélög og félög á landsbyggðinni eigi fulltrúa innan forystu ASÍ og vill beita sér fyrir breiðri samstöðu í kjaraviðræðum vetrarins. Eitt annað framboð til 2. varaforseta ASÍ hefur borist og er það framboð Sólveigar Önnu Jónsdóttur, formanns Eflingar. Sólveig hefur lýst yfir stuðningi við Ragnar Þór Ingólfsson, formann VR, í forsetaembætti ASÍ. Barátta verður um fyrstu þrjár forsetastöðurnar hjá ASÍ. Ragnar Þór og Ólöf Helga Adolfsdóttir, ritari stjórnar Eflingar, berjast um forsetaembættið, Kristján Þórður Snæbjörnsson og Pheonix Jessica Ramos berjast um 1. varaforsetaembættið og svo Sólveig og Trausti um 2. varaforsetaembættið. Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambands Íslands, hefur sagst ætla að bjóða sig fram sem þriðji varaforseti. ASÍ Stéttarfélög Vinnumarkaður Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Trausti tilkynnti um framboð sitt í tilkynningu sem send var á fjölmiðla í dag. Trausti er formaður Sjómannasambands Eyjafjarðar en hann var kjörinn í það embætti árið 2019. Trausti starfaði sem sjómaður í tólf ár og fyrir það sem bakari í tíu ár. Hann er búsettur á Akureyri ásamt konu sinni og þremur börnum. Hann hefur setið í lífeyrisnefnd ASÍ og fleiri málefnanefndum innan sambandsins. Hann telur mikilvægt að smærri aðildarfélög og félög á landsbyggðinni eigi fulltrúa innan forystu ASÍ og vill beita sér fyrir breiðri samstöðu í kjaraviðræðum vetrarins. Eitt annað framboð til 2. varaforseta ASÍ hefur borist og er það framboð Sólveigar Önnu Jónsdóttur, formanns Eflingar. Sólveig hefur lýst yfir stuðningi við Ragnar Þór Ingólfsson, formann VR, í forsetaembætti ASÍ. Barátta verður um fyrstu þrjár forsetastöðurnar hjá ASÍ. Ragnar Þór og Ólöf Helga Adolfsdóttir, ritari stjórnar Eflingar, berjast um forsetaembættið, Kristján Þórður Snæbjörnsson og Pheonix Jessica Ramos berjast um 1. varaforsetaembættið og svo Sólveig og Trausti um 2. varaforsetaembættið. Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambands Íslands, hefur sagst ætla að bjóða sig fram sem þriðji varaforseti.
ASÍ Stéttarfélög Vinnumarkaður Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira