Fundu fíkniefnaræktun í Kópavogi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. október 2022 06:21 Lögregla fann fíkniefnaræktun í Kópavogi í gær. Vísir Lögreglan fann á sjötta tímanum í gærkvöldi fíkniefnaræktun í iðnaðarbili í miðbæ Kópavogs. Voru bæði plöntur og tæki gerð upptæk og skýrsla tekin af húsráðanda. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en ekkert meira kemur fram um umrædda fíkniefnarækt. Nóg virðist hafa verið að gera hjá umferðardeild lögreglunnar en einn var stöðvaður á sjöunda tímanum í Laugardal í gær grunaður um ölvun við akstur.Þá var hann ekki með ökuskírteini sitt meðferðis við aksturinn. Annar var stöðvaður í Múlunum í gærkvöldi grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og ítrekaðan akstur án gildra ökuréttinda. Einn til viðbótar var stöðvaður á þriðja tímanum í nótt grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Fjórir ökumenn voru stöðvaðir á milli klukkan níu og tíu í gærkvöldi eftir hraðamælingu. Voru þeir mældir á 109, 117, 120 og 121 kílómetra hraða á Kringlumýrarbraut, þar sem hámarkshraði er 80. Ökumennirnir viðurkenndu allir brot sitt og gáfu skýrslu á vettvangi. Einn til viðbótar var stöðvaður fyrir hraðakstur á Kringlumýrarbraut, laust fyrir klukkan eitt í nótt. Sá var sautján ára og viðurkenndi brot sitt en forráðamanni hans var tilkynnt málið. Tilkynnt var um umferðaróhapp í Múlunum í gær. Þar hafði ökumaður ekið útaf og upp á umferðareyju. Maðurinn fann til eymsla í höfði og hálsi og var fluttur með sjúkrabíl til aðhlynningar. Þá var tilkynnt um umferðarslys í Árbæ. Bíl hafði verið ekið á ljósastaur en ökumaður hafði yfirgefið vettvang. Þá var tilkynnt um bílveltu við Þingvallaveg. Ökumaðurinn var einn á ferð og hafði tekist að koma sér sjálfur út úr bílnum en var fluttur með sjúkrabíl á bráðamóttöku. Ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og fleiri umferðarlagabrot. Tilkynnt var um innbrot í sumarbústað í Hafnarfirði en sjónvarpi, ryksuguróbot og fleiri verðmætum hafði verið stolið. Þá var tilkynnt um þjófnað úr verslun en maður með svarta andlitsgrímu hafði farið inn og stolið peningum úr sjóðsvél. Málið er til rannsóknar. Lögreglumál Kópavogur Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira
Nóg virðist hafa verið að gera hjá umferðardeild lögreglunnar en einn var stöðvaður á sjöunda tímanum í Laugardal í gær grunaður um ölvun við akstur.Þá var hann ekki með ökuskírteini sitt meðferðis við aksturinn. Annar var stöðvaður í Múlunum í gærkvöldi grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og ítrekaðan akstur án gildra ökuréttinda. Einn til viðbótar var stöðvaður á þriðja tímanum í nótt grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Fjórir ökumenn voru stöðvaðir á milli klukkan níu og tíu í gærkvöldi eftir hraðamælingu. Voru þeir mældir á 109, 117, 120 og 121 kílómetra hraða á Kringlumýrarbraut, þar sem hámarkshraði er 80. Ökumennirnir viðurkenndu allir brot sitt og gáfu skýrslu á vettvangi. Einn til viðbótar var stöðvaður fyrir hraðakstur á Kringlumýrarbraut, laust fyrir klukkan eitt í nótt. Sá var sautján ára og viðurkenndi brot sitt en forráðamanni hans var tilkynnt málið. Tilkynnt var um umferðaróhapp í Múlunum í gær. Þar hafði ökumaður ekið útaf og upp á umferðareyju. Maðurinn fann til eymsla í höfði og hálsi og var fluttur með sjúkrabíl til aðhlynningar. Þá var tilkynnt um umferðarslys í Árbæ. Bíl hafði verið ekið á ljósastaur en ökumaður hafði yfirgefið vettvang. Þá var tilkynnt um bílveltu við Þingvallaveg. Ökumaðurinn var einn á ferð og hafði tekist að koma sér sjálfur út úr bílnum en var fluttur með sjúkrabíl á bráðamóttöku. Ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og fleiri umferðarlagabrot. Tilkynnt var um innbrot í sumarbústað í Hafnarfirði en sjónvarpi, ryksuguróbot og fleiri verðmætum hafði verið stolið. Þá var tilkynnt um þjófnað úr verslun en maður með svarta andlitsgrímu hafði farið inn og stolið peningum úr sjóðsvél. Málið er til rannsóknar.
Lögreglumál Kópavogur Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira