Haganesvík langt frá því að vera eitthvert Disneyland Kristján Már Unnarsson skrifar 12. október 2022 22:22 Haukur Bent Sigmarsson er framkvæmdastjóri Eleven Experience á Íslandi. Sigurjón Ólason Líf hefur færst á ný í eyðiþorpið Haganesvík í Fljótum. Bandaríska lúxushótelið að Deplum breytti gömlu verslunarhúsi í hljóðupptökuver og gömlu sláturhúsi í íþróttasal - allt fyrir efnaða ferðamenn til að stytta sér stundir. Í fréttum Stöðvar 2 var Haganesvík heimsótt. Þar voru áður kaupfélag, sláturhús og frystihús, þaðan réru Fljótamenn til fiskjar, og þar bjuggu um fjörutíu manns þegar mest var í kringum 1940. Gömul mynd úr Haganesvík þegar verslun Samvinnufélags Fljótmanna var miðstöð sveitarinnar.Deplar/Eleven Experience Með lagningu nýs vegar um sveitina fyrir hálfri öld hvarf Haganesvík úr alfaraleið, starfsemin fjaraði út og lauk að mestu þegar nýtt verslunarhús var opnað á Ketilási árið 1978. Húsin grotnuðu niður allt þar til eigendur lúxushótelsins Depla keyptu þar tvær fasteignir og hófu að endurvekja draugaþorpið. Svona leit gamla kaupfélagið út þegar endurbætur hófust.Deplar/Eleven Experience „Við erum kannski frekar búin að varðveita söguna og reyna að skrifa okkar kafla í Haganesvíkinni,“ segir Haukur Bent Sigmarsson, framkvæmdastjóri Eleven Experience á Íslandi, sem á Depla. Fyrrum verslunarhúsi Samvinnufélags Fljótamanna er búið að breyta í hljóðupptökuver og þegar inn er komið sést að ekkert er til sparað. Úr hljóðupptökuverinu í Haganesvík.Sigurjón Ólason „Það þýðir ekkert hálfkák, hvorki í aðstöðunni á hótelinu eða hér. Þannig að ef það á að gera hlutina, þá eru þeir gerðir almennilega,“ segir Haukur. Og milli þess sem tónlistarmenn vinna að listsköpun geta þeir skroppið í gufubað eða heita pottinn, farið á brimbretti, í sjósund eða róið á kajak. Heiti potturinn við upptökuverið. Hópsvatn fyrir aftan.Sigurjón Ólason Í gamla sláturhúsinu er svo búið að innrétta íþróttasal með körfuboltavelli og klifurvegg. „Það er náttúrlega allra veðra von hérna. Og þá getum við verið með þennan möguleika að gera eitthvað inni, ef veðrið myndi ekki bjóða upp á útivist.“ Séð inn í íþróttasalinn.Sigurjón Ólason Þegar spurt er hvernig hljóðver nýtist ferðaþjónustu segir Haukur að þar sé þegar búið að taka upp fjórar plötur. „Þetta nýtist rekstrinum. Og núna erum við bara í því lúxusvandamáli að sökum þess hvað er mikið bókað á Deplum þá er bara ekki pláss fyrir að koma með tónlistarmenn. Þannig að erum búin að gera eitt íbúðarhúsnæði á Hraunum upp fyrir tónlistarfólk.“ Horft yfir Haganesvík í átt til Flókadals. Þjóðvegurinn um Fljótin lá áður um eyðið.Sigurjón Ólason En hvað er það eiginlega sem bandarískir fjárfestar sjá við Haganesvík? „Það er náttúrlega bara umhverfið. Fjöllin, náttúran, kyrrðin. Öryggið. Snjórinn. Þetta er svo langt frá því að vera eitthvert Disneyland hérna. Það er allt hérna með sögu. Og bara mjög djúpa sögu,“ segir Haukur B. Sigmarsson. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Skagafjörður Ferðamennska á Íslandi Tónlist Um land allt Tengdar fréttir Segir lúxusferðamenn þýða minni átroðning en miklu meiri tekjur Lúxushótel í Fljótum er orðið næst fjölmennasta fyrirtæki Skagafjarðar á eftir Kaupfélaginu. Hótelstjórinn hvetur til þess að Íslendingar leggi meiri áherslu á að fá efnaðri ferðamenn til landsins, það þýði minni átroðning en miklu meiri tekjur. 31. ágúst 2022 23:31 Sýna geitur í húsdýragarði og selja gestum svo geitaost beint frá býli Bændur á einu stærsta sauðfjárbúi við austanverðan Skagafjörð eru búnir að stofna húsdýragarð og bjóða gestum að kaupa geitaost beint frá býli. Brúnastaðir í Fljótum eru fyrsti og eini bær landsins sem framleiðir eigin geitaosta. 1. september 2022 23:00 Rækta eitt óvenjulegasta afbrigði íslenska hestsins Litförótt heitir eitt óvenjulegasta litaafbrigði íslenska hestsins en í því felst að hesturinn skiptir litum fjórum sinnum á ári. Litaafbrigðið var talið í hættu á að deyja út þegar hrossabændur hófu að reyna að bjarga því. 11. september 2022 07:57 Stíflan sem sökkti heilum dal og eyddi sjö bæjum telst afturkræf Heilum dal var sökkt og sjö sveitabæir fóru í eyði með Skeiðsfossvirkjun sem reist var til að rafvæða Siglufjörð. Stöðvarstjórinn, sem brátt lætur af störfum eftir yfir fjörutíu ára starf við virkjunina, segir að svona yrði örugglega ekki gert í dag. 15. september 2022 22:30 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Sjá meira
Í fréttum Stöðvar 2 var Haganesvík heimsótt. Þar voru áður kaupfélag, sláturhús og frystihús, þaðan réru Fljótamenn til fiskjar, og þar bjuggu um fjörutíu manns þegar mest var í kringum 1940. Gömul mynd úr Haganesvík þegar verslun Samvinnufélags Fljótmanna var miðstöð sveitarinnar.Deplar/Eleven Experience Með lagningu nýs vegar um sveitina fyrir hálfri öld hvarf Haganesvík úr alfaraleið, starfsemin fjaraði út og lauk að mestu þegar nýtt verslunarhús var opnað á Ketilási árið 1978. Húsin grotnuðu niður allt þar til eigendur lúxushótelsins Depla keyptu þar tvær fasteignir og hófu að endurvekja draugaþorpið. Svona leit gamla kaupfélagið út þegar endurbætur hófust.Deplar/Eleven Experience „Við erum kannski frekar búin að varðveita söguna og reyna að skrifa okkar kafla í Haganesvíkinni,“ segir Haukur Bent Sigmarsson, framkvæmdastjóri Eleven Experience á Íslandi, sem á Depla. Fyrrum verslunarhúsi Samvinnufélags Fljótamanna er búið að breyta í hljóðupptökuver og þegar inn er komið sést að ekkert er til sparað. Úr hljóðupptökuverinu í Haganesvík.Sigurjón Ólason „Það þýðir ekkert hálfkák, hvorki í aðstöðunni á hótelinu eða hér. Þannig að ef það á að gera hlutina, þá eru þeir gerðir almennilega,“ segir Haukur. Og milli þess sem tónlistarmenn vinna að listsköpun geta þeir skroppið í gufubað eða heita pottinn, farið á brimbretti, í sjósund eða róið á kajak. Heiti potturinn við upptökuverið. Hópsvatn fyrir aftan.Sigurjón Ólason Í gamla sláturhúsinu er svo búið að innrétta íþróttasal með körfuboltavelli og klifurvegg. „Það er náttúrlega allra veðra von hérna. Og þá getum við verið með þennan möguleika að gera eitthvað inni, ef veðrið myndi ekki bjóða upp á útivist.“ Séð inn í íþróttasalinn.Sigurjón Ólason Þegar spurt er hvernig hljóðver nýtist ferðaþjónustu segir Haukur að þar sé þegar búið að taka upp fjórar plötur. „Þetta nýtist rekstrinum. Og núna erum við bara í því lúxusvandamáli að sökum þess hvað er mikið bókað á Deplum þá er bara ekki pláss fyrir að koma með tónlistarmenn. Þannig að erum búin að gera eitt íbúðarhúsnæði á Hraunum upp fyrir tónlistarfólk.“ Horft yfir Haganesvík í átt til Flókadals. Þjóðvegurinn um Fljótin lá áður um eyðið.Sigurjón Ólason En hvað er það eiginlega sem bandarískir fjárfestar sjá við Haganesvík? „Það er náttúrlega bara umhverfið. Fjöllin, náttúran, kyrrðin. Öryggið. Snjórinn. Þetta er svo langt frá því að vera eitthvert Disneyland hérna. Það er allt hérna með sögu. Og bara mjög djúpa sögu,“ segir Haukur B. Sigmarsson. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Skagafjörður Ferðamennska á Íslandi Tónlist Um land allt Tengdar fréttir Segir lúxusferðamenn þýða minni átroðning en miklu meiri tekjur Lúxushótel í Fljótum er orðið næst fjölmennasta fyrirtæki Skagafjarðar á eftir Kaupfélaginu. Hótelstjórinn hvetur til þess að Íslendingar leggi meiri áherslu á að fá efnaðri ferðamenn til landsins, það þýði minni átroðning en miklu meiri tekjur. 31. ágúst 2022 23:31 Sýna geitur í húsdýragarði og selja gestum svo geitaost beint frá býli Bændur á einu stærsta sauðfjárbúi við austanverðan Skagafjörð eru búnir að stofna húsdýragarð og bjóða gestum að kaupa geitaost beint frá býli. Brúnastaðir í Fljótum eru fyrsti og eini bær landsins sem framleiðir eigin geitaosta. 1. september 2022 23:00 Rækta eitt óvenjulegasta afbrigði íslenska hestsins Litförótt heitir eitt óvenjulegasta litaafbrigði íslenska hestsins en í því felst að hesturinn skiptir litum fjórum sinnum á ári. Litaafbrigðið var talið í hættu á að deyja út þegar hrossabændur hófu að reyna að bjarga því. 11. september 2022 07:57 Stíflan sem sökkti heilum dal og eyddi sjö bæjum telst afturkræf Heilum dal var sökkt og sjö sveitabæir fóru í eyði með Skeiðsfossvirkjun sem reist var til að rafvæða Siglufjörð. Stöðvarstjórinn, sem brátt lætur af störfum eftir yfir fjörutíu ára starf við virkjunina, segir að svona yrði örugglega ekki gert í dag. 15. september 2022 22:30 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Sjá meira
Segir lúxusferðamenn þýða minni átroðning en miklu meiri tekjur Lúxushótel í Fljótum er orðið næst fjölmennasta fyrirtæki Skagafjarðar á eftir Kaupfélaginu. Hótelstjórinn hvetur til þess að Íslendingar leggi meiri áherslu á að fá efnaðri ferðamenn til landsins, það þýði minni átroðning en miklu meiri tekjur. 31. ágúst 2022 23:31
Sýna geitur í húsdýragarði og selja gestum svo geitaost beint frá býli Bændur á einu stærsta sauðfjárbúi við austanverðan Skagafjörð eru búnir að stofna húsdýragarð og bjóða gestum að kaupa geitaost beint frá býli. Brúnastaðir í Fljótum eru fyrsti og eini bær landsins sem framleiðir eigin geitaosta. 1. september 2022 23:00
Rækta eitt óvenjulegasta afbrigði íslenska hestsins Litförótt heitir eitt óvenjulegasta litaafbrigði íslenska hestsins en í því felst að hesturinn skiptir litum fjórum sinnum á ári. Litaafbrigðið var talið í hættu á að deyja út þegar hrossabændur hófu að reyna að bjarga því. 11. september 2022 07:57
Stíflan sem sökkti heilum dal og eyddi sjö bæjum telst afturkræf Heilum dal var sökkt og sjö sveitabæir fóru í eyði með Skeiðsfossvirkjun sem reist var til að rafvæða Siglufjörð. Stöðvarstjórinn, sem brátt lætur af störfum eftir yfir fjörutíu ára starf við virkjunina, segir að svona yrði örugglega ekki gert í dag. 15. september 2022 22:30