Svava Rós nálgast norska meistaratitilinn | Berglind Rós drap titilvonir Kristianstad Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. október 2022 16:30 Svava Rós er í lykilhlutverki hjá Brann sem er hársbreidd frá norska meistaratitlinum. Instagram@brannkvinner Svava Rós Guðmundsdóttir nældi sér í gult spjald þegar Brann vann öruggan 3-0 sigur í úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Sigurinn þýðir að Brann er hársbreidd frá norska meistaratitlinum. Þá skoraði Berglind Rós Ágústsdóttir í 3-2 sigri Örebro á Kristianstad, segja má að tapaði hafi endanlega gert út um vonir Kristianstad að verða sænskur meistari. Svava Rós lék allan leikinn í fremstu línu Brann er liðið fékk Stabæk í heimsókn í umspilinu um norska meistaratitilinn. Svava Rós var ekki á skotskónum í dag en það kom ekki að sök þar sem heimaliðið skoraði þrjú mörk, tvö í fyrri hálfleik og eitt undir lok leiks. Lokatölur 3-0 sem þýðir að Brann er með fimm stiga forystu á toppi deildarinnar þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. 90+4 min: Der er det over på Stemmemyren, og vi vinner 3-0 over Stabæk pic.twitter.com/Cy8QCqvicU— SK Brann Kvinner (@skbrannkvinner) October 16, 2022 Kristianstad heimsótti Örebro vitandi að liðið yrði að vinna til að halda í vonina um að geta náð toppliði Rosengård. Það voru hins vegar heimakonur sem byrjuðu betur og voru 1-0 yfir í hálfleik. Þegar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik skoraði Berglind Rós og staðan orðin 2-0 Örebro í vil. Gestirnir náðu að minnka muninn áður en Örebro komst 3-1 yfir. Kristianstad minnkaði muninn undir lok leiks en það dugði ekki til. Berglind Rós spilaði allan leikinn í liði Örebro en eftir að hún var færð framar á völlinn hefur hún skorað að vild. Twitter@KIFOrebro Amanda Andradóttir lék allan leikinn í liði Kristianstad og þá kom Emelía Óskarsdóttir inn af bekknum i síðari hálfleik. Elísabet Gunnarsdóttir er svo sem fyrr þjálfari Kristianstad. Staðan í deildinni er þannig að Kristianstad er nú í 4. sæti með 49 stig þegar þrjár umferðir eru eftir. Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengård eru sem fyrr á toppnum með 57 stig. Fótbolti Sænski boltinn Norski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira
Svava Rós lék allan leikinn í fremstu línu Brann er liðið fékk Stabæk í heimsókn í umspilinu um norska meistaratitilinn. Svava Rós var ekki á skotskónum í dag en það kom ekki að sök þar sem heimaliðið skoraði þrjú mörk, tvö í fyrri hálfleik og eitt undir lok leiks. Lokatölur 3-0 sem þýðir að Brann er með fimm stiga forystu á toppi deildarinnar þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. 90+4 min: Der er det over på Stemmemyren, og vi vinner 3-0 over Stabæk pic.twitter.com/Cy8QCqvicU— SK Brann Kvinner (@skbrannkvinner) October 16, 2022 Kristianstad heimsótti Örebro vitandi að liðið yrði að vinna til að halda í vonina um að geta náð toppliði Rosengård. Það voru hins vegar heimakonur sem byrjuðu betur og voru 1-0 yfir í hálfleik. Þegar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik skoraði Berglind Rós og staðan orðin 2-0 Örebro í vil. Gestirnir náðu að minnka muninn áður en Örebro komst 3-1 yfir. Kristianstad minnkaði muninn undir lok leiks en það dugði ekki til. Berglind Rós spilaði allan leikinn í liði Örebro en eftir að hún var færð framar á völlinn hefur hún skorað að vild. Twitter@KIFOrebro Amanda Andradóttir lék allan leikinn í liði Kristianstad og þá kom Emelía Óskarsdóttir inn af bekknum i síðari hálfleik. Elísabet Gunnarsdóttir er svo sem fyrr þjálfari Kristianstad. Staðan í deildinni er þannig að Kristianstad er nú í 4. sæti með 49 stig þegar þrjár umferðir eru eftir. Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengård eru sem fyrr á toppnum með 57 stig.
Fótbolti Sænski boltinn Norski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira