Putellas hlaut Gullboltann annað árið í röð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. október 2022 19:15 Alexia Putellas, besta knattspyrnukona í heimi. UEFA Alexia Putellas, miðjumaður Barcelona, hlaut í kvöld Gullboltann, Ballon d'Or. Hún vann einnig í fyrra og hefur því unnið verðlaunin alls tvisvar en þau hafa aðeins verið gefin þrívegis í kvennaflokki. Hin 28 ára gamla Putellas átti frábært tímabil með Barcelona á síðustu leiktíð þar sem liðið var hársbreidd frá því að vinna þrennuna annað árið í röð. Ógnarsterkt lið Barcelona vann alla leiki sína í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni, og komst í úrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem það beið lægri hlut gegn Lyon. #ballondor pic.twitter.com/biZUQbso2j— Ballon d'Or #ballondor (@francefootball) October 17, 2022 Putellas er prímusmótorinn í stórbrotni liði Börsunga og er erfitt að finna orð til að lýsa hæfileikum hennar á knattspyrnuvellinum. Hún spilar vanalega sem djúpur miðjumaður og er algjör lykill í öllu uppspili liðsins en að sama skapi skilar hún sér reglulega í teig andstæðinganna og skorar óhemju mikið af mörkum miðað við hvar hún spilar á vellinum. Putellas varð fyrir því óláni að slíta krossband í aðdraganda Evrópumótsins í sumar og var því ekki með á mótinu. Spánn datt út fyrir verðandi Evrópumeisturum Englands í átta liða úrslitum en leikurinn fór alla leið í framlengingu. Hver veit hvað hefði gerst hefði Putellas verið með. Í öðru sæti var Evrópumeistarinn Beth Mead, leikmaður Arsenal og þar á eftir kom Englandsmeistarinn Sam Kerr, leikmaður Chelsea. The 2022 women s Ballon d Or complete ranking! #ballondor pic.twitter.com/QJLVZW6XjG— Ballon d'Or #ballondor (@francefootball) October 17, 2022 Fótbolti Spænski boltinn Spánn Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Fleiri fréttir Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Sjá meira
Hin 28 ára gamla Putellas átti frábært tímabil með Barcelona á síðustu leiktíð þar sem liðið var hársbreidd frá því að vinna þrennuna annað árið í röð. Ógnarsterkt lið Barcelona vann alla leiki sína í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni, og komst í úrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem það beið lægri hlut gegn Lyon. #ballondor pic.twitter.com/biZUQbso2j— Ballon d'Or #ballondor (@francefootball) October 17, 2022 Putellas er prímusmótorinn í stórbrotni liði Börsunga og er erfitt að finna orð til að lýsa hæfileikum hennar á knattspyrnuvellinum. Hún spilar vanalega sem djúpur miðjumaður og er algjör lykill í öllu uppspili liðsins en að sama skapi skilar hún sér reglulega í teig andstæðinganna og skorar óhemju mikið af mörkum miðað við hvar hún spilar á vellinum. Putellas varð fyrir því óláni að slíta krossband í aðdraganda Evrópumótsins í sumar og var því ekki með á mótinu. Spánn datt út fyrir verðandi Evrópumeisturum Englands í átta liða úrslitum en leikurinn fór alla leið í framlengingu. Hver veit hvað hefði gerst hefði Putellas verið með. Í öðru sæti var Evrópumeistarinn Beth Mead, leikmaður Arsenal og þar á eftir kom Englandsmeistarinn Sam Kerr, leikmaður Chelsea. The 2022 women s Ballon d Or complete ranking! #ballondor pic.twitter.com/QJLVZW6XjG— Ballon d'Or #ballondor (@francefootball) October 17, 2022
Fótbolti Spænski boltinn Spánn Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Fleiri fréttir Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Sjá meira