„Það er gott að halda hreinu, við gerum það ekki oft “ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 23. október 2022 16:38 Jón Þórir Sveinsson (með derhúfuna), þjálfari Fram var sáttur í leikslok Vísir: Hulda Margrét Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram, var sáttur með frammistöðu sinna manna er þeir unnu FH 3-0 í Bestu-deild karla í dag. Jannik Holmsgard kom Fram í 2-0 í fyrri hálfleik og Guðmundur Magnússon bætti þriðja markinu við í seinni. „Ég er mjög ánægður, það er alltaf gott að vinna. Það er nú tilgangurinn með þessu, að vinna leikina. Það er gott að halda hreinu, við gerum það ekki oft en við skorum alltaf mörk þannig að ef að við höldum hreinu erum við mjög líklegir til að vinna,“ sagði Jón í leikslok. Jón var sáttur með frammistöðu liðsins heilt yfir. Hann var sérstaklega ánægður með hvernig hans menn stóðu varnarleikinn. „Heilt yfir var þetta jafn og hörkuleikur, barist á báða bóga en við vorum duglegir og tilbúnir að mæta þessu. Við fórnuðum okkur þegar að það þurfti að verja markið okkar og sóttum svo bara vel þegar að tækifærið var og skoruðum þrjú frábær mörk.“ Alex Freyr Elísson, leikmaður Fram, er búin að vera meiddur í síðustu leikjum. Jón segir hann ekki vera tilbúin en vonast eftir að fá hann inn í síðasta leik liðsins „Hann er ekki tilbúin, hann hefur ekkert getað æft. Hann er búin að reyna síðustu tvær vikur og sérstaklega síðustu viku og getur skokkað. Þetta eru liðbanda meiðsl og ef að hann stígur illa í fótinn að þá er hætt á að þetta versni og taki sig aftur upp.“ Það er búið að vera orðrómur um að Alex Freyr sé að semja við Breiðablik fyrir næsta tímabil. Jón sagði að tíminn muni leiða það í ljós hvort Alex sé á förum frá félaginu. „Það er einn leikur eftir af þessu tímabili þannig að við skulum ekkert útiloka það. Svo er ekkert klárt í því heldur. Tíminn verður að leiða það í ljós held ég.“ Íslenski boltinn Fram Besta deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - FH 3-0 | Guðmundur jafnaði Nökkva FH-ingar sáu vart til sólar þrátt fyrir að hún skein skært er þeir sóttu Fram heim í Bestu deilda karla í dag. Það voru danskir dagar í fyrri hálfleik þar sem að Jannik Holmsgard kom Fram í 2-0. Guðmundur Magnússon jafnaði KA-manninn Nökkva Þeyr Þórisson á markalistanum er hann skoraði þriðja mark Framara í seinni hálfleik. Lokatölur 3-0.Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 23. október 2022 13:16 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sjá meira
„Ég er mjög ánægður, það er alltaf gott að vinna. Það er nú tilgangurinn með þessu, að vinna leikina. Það er gott að halda hreinu, við gerum það ekki oft en við skorum alltaf mörk þannig að ef að við höldum hreinu erum við mjög líklegir til að vinna,“ sagði Jón í leikslok. Jón var sáttur með frammistöðu liðsins heilt yfir. Hann var sérstaklega ánægður með hvernig hans menn stóðu varnarleikinn. „Heilt yfir var þetta jafn og hörkuleikur, barist á báða bóga en við vorum duglegir og tilbúnir að mæta þessu. Við fórnuðum okkur þegar að það þurfti að verja markið okkar og sóttum svo bara vel þegar að tækifærið var og skoruðum þrjú frábær mörk.“ Alex Freyr Elísson, leikmaður Fram, er búin að vera meiddur í síðustu leikjum. Jón segir hann ekki vera tilbúin en vonast eftir að fá hann inn í síðasta leik liðsins „Hann er ekki tilbúin, hann hefur ekkert getað æft. Hann er búin að reyna síðustu tvær vikur og sérstaklega síðustu viku og getur skokkað. Þetta eru liðbanda meiðsl og ef að hann stígur illa í fótinn að þá er hætt á að þetta versni og taki sig aftur upp.“ Það er búið að vera orðrómur um að Alex Freyr sé að semja við Breiðablik fyrir næsta tímabil. Jón sagði að tíminn muni leiða það í ljós hvort Alex sé á förum frá félaginu. „Það er einn leikur eftir af þessu tímabili þannig að við skulum ekkert útiloka það. Svo er ekkert klárt í því heldur. Tíminn verður að leiða það í ljós held ég.“
Íslenski boltinn Fram Besta deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - FH 3-0 | Guðmundur jafnaði Nökkva FH-ingar sáu vart til sólar þrátt fyrir að hún skein skært er þeir sóttu Fram heim í Bestu deilda karla í dag. Það voru danskir dagar í fyrri hálfleik þar sem að Jannik Holmsgard kom Fram í 2-0. Guðmundur Magnússon jafnaði KA-manninn Nökkva Þeyr Þórisson á markalistanum er hann skoraði þriðja mark Framara í seinni hálfleik. Lokatölur 3-0.Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 23. október 2022 13:16 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sjá meira
Leik lokið: Fram - FH 3-0 | Guðmundur jafnaði Nökkva FH-ingar sáu vart til sólar þrátt fyrir að hún skein skært er þeir sóttu Fram heim í Bestu deilda karla í dag. Það voru danskir dagar í fyrri hálfleik þar sem að Jannik Holmsgard kom Fram í 2-0. Guðmundur Magnússon jafnaði KA-manninn Nökkva Þeyr Þórisson á markalistanum er hann skoraði þriðja mark Framara í seinni hálfleik. Lokatölur 3-0.Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 23. október 2022 13:16