Sektað vegna ráðningar Rooney Sindri Sverrisson skrifar 1. nóvember 2022 17:01 Wayne Rooney var ráðinn án þess að tveir kandídatar úr minnihlutahópum kæmu af alvöru til greina í þjálfarastarfið hjá D.C. United. Getty/Rich von Biberstein Bandaríska knattspyrnufélaginu D.C. United hefur verið refsað í tengslum við ráðninguna á Wayne Rooney sem aðalþjálfara liðsins. Félagið var sektað um 25.000 Bandaríkjadali, jafnvirði um 3,6 milljóna króna, fyrir að hafa ekki fylgt reglum deildarinnar varðandi fjölbreytileika þeirra kandídata sem rætt var við um að taka við starfinu. Rooney tók við af Hernan Losada í júlí eftir að hafa hætt sem knattspyrnustjóri Derby County nokkrum vikum áður. Í reglum MLS-deildarinnar segir að félög verði að tryggja að í lokahópi þeirra sem komi til greina í þjálfarastarf séu að minnsta kosti tveir sem tilheyri minnihlutahópum, og í það minnsta einn sé svartur eða af afrísk-amerískum uppruna. D.C. United var sektað þar sem að í ljós kom að þó að rætt hefði verið við tvo menn sem tilheyrðu minnihlutahópum þá gæti annar þeirra ekki talist til þeirra sem voru í lokahópi þeirra sem komu til greina, þar sem að í viðtali við hann hefði komið fram að hann gæti ekki tekið að sér starfið. Í yfirlýsingu frá MLS segir að þar af leiðandi hafi félaginu borið skylda til að finna annan kandídat eða fara fram á undanþágu. Það var ekki gert. D.C. United hefur ekki vegnað vel undir stjórn Rooney en liðið endaði neðst í austurdeild MLS-deildarinnar með aðeins sjö sigra í 34 leikjum. Félagið samþykkti sektina sem það hlaut. Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjá meira
Félagið var sektað um 25.000 Bandaríkjadali, jafnvirði um 3,6 milljóna króna, fyrir að hafa ekki fylgt reglum deildarinnar varðandi fjölbreytileika þeirra kandídata sem rætt var við um að taka við starfinu. Rooney tók við af Hernan Losada í júlí eftir að hafa hætt sem knattspyrnustjóri Derby County nokkrum vikum áður. Í reglum MLS-deildarinnar segir að félög verði að tryggja að í lokahópi þeirra sem komi til greina í þjálfarastarf séu að minnsta kosti tveir sem tilheyri minnihlutahópum, og í það minnsta einn sé svartur eða af afrísk-amerískum uppruna. D.C. United var sektað þar sem að í ljós kom að þó að rætt hefði verið við tvo menn sem tilheyrðu minnihlutahópum þá gæti annar þeirra ekki talist til þeirra sem voru í lokahópi þeirra sem komu til greina, þar sem að í viðtali við hann hefði komið fram að hann gæti ekki tekið að sér starfið. Í yfirlýsingu frá MLS segir að þar af leiðandi hafi félaginu borið skylda til að finna annan kandídat eða fara fram á undanþágu. Það var ekki gert. D.C. United hefur ekki vegnað vel undir stjórn Rooney en liðið endaði neðst í austurdeild MLS-deildarinnar með aðeins sjö sigra í 34 leikjum. Félagið samþykkti sektina sem það hlaut.
Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjá meira