Aron Einar sá fjórði sem spilar hundrað A-landsleiki eða meira Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. nóvember 2022 15:00 Aron Einar í leik dagsins. KSÍ Aron Einar Gunnarsson spilaði sinn 100. A-landsleik þegar íslenska karlalandsliðið tapaði 1-0 fyrir Sádi-Arabíu í vináttuleik í Abú Dabí í dag. Hann er fjórði leikmaðurinn sem nær þessum áfanga. Eins og Vísir hefur greint frá var vináttuleikur Íslands og Sádi-Arabíu vægast sagt umdeildur. Sádarnir buðu íslenska liðinu til Abú Dabí sem og KSÍ fékk greitt fyrir leikinn. Ekki kemur fram hversu mikið sambandið fékk greitt. Sádi-Arabía vann 1-0 í frekar bragðdaufum leik. Aron Einar bar fyrirliðabandið og var kominn í sína gömlu stöðu á miðri miðjunni. Alls lék hann 85 mínútur í sínum 100. A-landsleik. Aron Einar er fjórði leikmaðurinn sem nær þeim áfanga. Birkir Bjarnason er leikjahæstur með 112 leiki, Rúnar Kristinsson lék á sínum tíma 104 leiki og þá lék Birkir Már Sævarsson 103 leiki áður en landsliðsskórnir fóru á hilluna. Fótbolti KSÍ Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Sádí-Arabía - Ísland 1-0 | Ísland sótti ekki gull í greipar Sádanna inni á vellinum í Abú Dabí Ísland laut í lægra haldi fyrir Sádí-Arabíu með einu marki gegn engu þegar liðin áttust við vináttulandsleik í fótbolta karla á Al-Jazira Mohammed bin Zayed leikvangnum í Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í dag. 6. nóvember 2022 14:00 Utan vallar: Er KSÍ að taka brýnt samtal eða blóðuga seðla? Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar í Abú Dabí á sunnudaginn kemur við landslið Sádi-Arabíu og hjálpar Sádum þannig við undirbúning sinn fyrir HM í Katar sem hefst 20. nóvember. Í því samhengi er vert er að spyrja: Hvað liggur þar að baki? 4. nóvember 2022 08:00 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Sjá meira
Eins og Vísir hefur greint frá var vináttuleikur Íslands og Sádi-Arabíu vægast sagt umdeildur. Sádarnir buðu íslenska liðinu til Abú Dabí sem og KSÍ fékk greitt fyrir leikinn. Ekki kemur fram hversu mikið sambandið fékk greitt. Sádi-Arabía vann 1-0 í frekar bragðdaufum leik. Aron Einar bar fyrirliðabandið og var kominn í sína gömlu stöðu á miðri miðjunni. Alls lék hann 85 mínútur í sínum 100. A-landsleik. Aron Einar er fjórði leikmaðurinn sem nær þeim áfanga. Birkir Bjarnason er leikjahæstur með 112 leiki, Rúnar Kristinsson lék á sínum tíma 104 leiki og þá lék Birkir Már Sævarsson 103 leiki áður en landsliðsskórnir fóru á hilluna.
Fótbolti KSÍ Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Sádí-Arabía - Ísland 1-0 | Ísland sótti ekki gull í greipar Sádanna inni á vellinum í Abú Dabí Ísland laut í lægra haldi fyrir Sádí-Arabíu með einu marki gegn engu þegar liðin áttust við vináttulandsleik í fótbolta karla á Al-Jazira Mohammed bin Zayed leikvangnum í Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í dag. 6. nóvember 2022 14:00 Utan vallar: Er KSÍ að taka brýnt samtal eða blóðuga seðla? Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar í Abú Dabí á sunnudaginn kemur við landslið Sádi-Arabíu og hjálpar Sádum þannig við undirbúning sinn fyrir HM í Katar sem hefst 20. nóvember. Í því samhengi er vert er að spyrja: Hvað liggur þar að baki? 4. nóvember 2022 08:00 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Sjá meira
Umfjöllun: Sádí-Arabía - Ísland 1-0 | Ísland sótti ekki gull í greipar Sádanna inni á vellinum í Abú Dabí Ísland laut í lægra haldi fyrir Sádí-Arabíu með einu marki gegn engu þegar liðin áttust við vináttulandsleik í fótbolta karla á Al-Jazira Mohammed bin Zayed leikvangnum í Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í dag. 6. nóvember 2022 14:00
Utan vallar: Er KSÍ að taka brýnt samtal eða blóðuga seðla? Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar í Abú Dabí á sunnudaginn kemur við landslið Sádi-Arabíu og hjálpar Sádum þannig við undirbúning sinn fyrir HM í Katar sem hefst 20. nóvember. Í því samhengi er vert er að spyrja: Hvað liggur þar að baki? 4. nóvember 2022 08:00