Meintur banamaður í Ólafsfjarðarmálinu laus úr gæsluvarðhaldi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. nóvember 2022 06:26 Frá vettvangi á Ólafsfirði. Vísir/Tryggvi Páll Maður sem grunaður er um að hafa orðið manni að bana á Ólafsfirði í hefur verið látinn laus en gæsluvarðhald yfir honum rann út klukkan 18 í gærkvöldi. Þetta staðfesti lögmaður mannsins við RÚV. Átök virðast hafa brotist út á milli mannanna aðfaranótt 3. október, sem lauk með því að annar þeirra lést. Meintur banamaður sagði við lögreglu að hinn látni hefði veist að sér með hnífi og sært sig í andliti og læri. Í átökunum hefði hinn látni einnig hlotið stungusár, meðal annars tvö sár á vinstri síðu. Í læknisvottorði sagði að „skarpan kraft“ hefði þurft til að veita manninum umrædda áverka og beindist rannsókn lögreglu meðal annars að því hvort meintur banamaður hefði veitt hinum látna þá í sjálfsvörð eða ekki. Maðurinn var úrskurðaður í gæsluvarðhald í fjórar vikur, meðal annars vegan endurtekinna og alvarlegra brota. Honum var sleppt úr fangelsi á reynslulausn þann 15. mars síðastliðinn en hafði síðan þá komið sex sinnum við sögu lögreglu, meðal annars vegna fíkniefnabrota, frelsissviptingu og líkamsárásar. Kona sem var í íbúðinni studdi þann framburð mannsins að hinn látni hefði byrjað átökin en í gæsluvarðhaldsúrskurðinum kom fram að rannsóknargögn bentu til þess að meintur banamaður hefði á einhverjum tímapunkti náð yfirhöndinni og stjórn á hnífnum sem var beitt. Lögreglumál Dómsmál Manndráp á Ólafsfirði Fjallabyggð Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Fleiri fréttir Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Sjá meira
Þetta staðfesti lögmaður mannsins við RÚV. Átök virðast hafa brotist út á milli mannanna aðfaranótt 3. október, sem lauk með því að annar þeirra lést. Meintur banamaður sagði við lögreglu að hinn látni hefði veist að sér með hnífi og sært sig í andliti og læri. Í átökunum hefði hinn látni einnig hlotið stungusár, meðal annars tvö sár á vinstri síðu. Í læknisvottorði sagði að „skarpan kraft“ hefði þurft til að veita manninum umrædda áverka og beindist rannsókn lögreglu meðal annars að því hvort meintur banamaður hefði veitt hinum látna þá í sjálfsvörð eða ekki. Maðurinn var úrskurðaður í gæsluvarðhald í fjórar vikur, meðal annars vegan endurtekinna og alvarlegra brota. Honum var sleppt úr fangelsi á reynslulausn þann 15. mars síðastliðinn en hafði síðan þá komið sex sinnum við sögu lögreglu, meðal annars vegna fíkniefnabrota, frelsissviptingu og líkamsárásar. Kona sem var í íbúðinni studdi þann framburð mannsins að hinn látni hefði byrjað átökin en í gæsluvarðhaldsúrskurðinum kom fram að rannsóknargögn bentu til þess að meintur banamaður hefði á einhverjum tímapunkti náð yfirhöndinni og stjórn á hnífnum sem var beitt.
Lögreglumál Dómsmál Manndráp á Ólafsfirði Fjallabyggð Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Fleiri fréttir Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Sjá meira