Lést á flugvellinum þar sem hann dvaldi í átján ár Árni Sæberg skrifar 12. nóvember 2022 19:19 Mehran Karimi Nasseri fékk landvistarleyfi í Frakklandi árið 1999. Christophe Calais/Getty Images Mehran Karimi Nasseri, Íraninn sem dvaldi á Charles De Gaulle flugvellinum í París í átján ár er látinn. Hann lést á flugvellinum eftir að hafa snúið aftur þangað fyrir skömmu. Saga Nasseris varð kveikjan að kvikmyndinni vinsælu The Terminal með Tom Hanks í aðalhlutverki. Nasseri var strandaglópur á flugvellinum í rúmlega átján ár eftir að hafa verið synjað um landvistarleyfi vegna skorts á skilríkjum árið 1988. Árið 1999 fékk hann stöðu flóttamanns og landvistarleyfi í Frakklandi. Samt sem áður bjó hann áfram í flugstöðinni um nokkurt skeið. Hann hafði farið frá Íran í ferðalag vítt og breitt um Evrópu í leit að móður sinni en fékk hvergi að vera. Árið 2004 gerði Steven Spielberg kvikmyndina The Terminal sem var byggð að stórum hluta á sögu Nasseris. Þar fer Tom Hanks með hlutverk manns sem situr fastur á JFK-flugvellinum í New York eftir að vegabréf hans rann úr gildi. Speilberg keypti sögu Nasseris af honum fyrir dágóðar fjárhæðir, allavega fyrir mann sem hafði setið fastur á flugvelli á nokkurrar atvinnu. Árið 2006 nýtti hann þá fjármuni til þess að flytja loksins af flugvellinum, sem hafði verið heimili hans í rúm átján ár. AFP-fréttaveitan hefur eftir starfsmanni flugvallarins að Nasseri hafi snúið aftur á flugvöllinn fyrir nokkrum vikum eftir að hafa orðið blankur á ný. Á líki hans hafi samt sem áður fundist nokkur þúsund evrur. Nasseri var fæddur árið 1945 og því 77 ára að aldri þegar hann lést af náttúrulegum orsökum á flugvellinum. Frakkland Hollywood Bíó og sjónvarp Fréttir af flugi Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erlent Áfall fyrir RIFF Innlent Fleiri fréttir Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sjá meira
Nasseri var strandaglópur á flugvellinum í rúmlega átján ár eftir að hafa verið synjað um landvistarleyfi vegna skorts á skilríkjum árið 1988. Árið 1999 fékk hann stöðu flóttamanns og landvistarleyfi í Frakklandi. Samt sem áður bjó hann áfram í flugstöðinni um nokkurt skeið. Hann hafði farið frá Íran í ferðalag vítt og breitt um Evrópu í leit að móður sinni en fékk hvergi að vera. Árið 2004 gerði Steven Spielberg kvikmyndina The Terminal sem var byggð að stórum hluta á sögu Nasseris. Þar fer Tom Hanks með hlutverk manns sem situr fastur á JFK-flugvellinum í New York eftir að vegabréf hans rann úr gildi. Speilberg keypti sögu Nasseris af honum fyrir dágóðar fjárhæðir, allavega fyrir mann sem hafði setið fastur á flugvelli á nokkurrar atvinnu. Árið 2006 nýtti hann þá fjármuni til þess að flytja loksins af flugvellinum, sem hafði verið heimili hans í rúm átján ár. AFP-fréttaveitan hefur eftir starfsmanni flugvallarins að Nasseri hafi snúið aftur á flugvöllinn fyrir nokkrum vikum eftir að hafa orðið blankur á ný. Á líki hans hafi samt sem áður fundist nokkur þúsund evrur. Nasseri var fæddur árið 1945 og því 77 ára að aldri þegar hann lést af náttúrulegum orsökum á flugvellinum.
Frakkland Hollywood Bíó og sjónvarp Fréttir af flugi Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erlent Áfall fyrir RIFF Innlent Fleiri fréttir Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sjá meira