Loka Lauga-Ási eftir 43 ára starfsemi Atli Ísleifsson skrifar 16. nóvember 2022 07:25 Veitingastaðurinn Lauga-Ás opnaði 25. júní 1979, á afmælisdegi móður stofnandans Ragnars Guðmundssonar. Lauga-Ás Veitingastaðnum Lauga-Ási á Laugarásvegi 1 í Reykjavík verður lokað í næsta mánuði. Staðurinn hefur verið starfræktur síðan 1979, en veisluþjónusta verður þó áfram starfrækt undir merkjum staðarins. Þetta kom fram í þættinum Matur og heilbrigði á Útvarpi Sögu í gær þar sem meðal annars var rætt við Ragnar Guðmundsson, stofnanda staðarins. Ragnar sagði að fastagestir staðarins og skötuunnendur munu þó ekki þurfa að örvænta heldur verður venju samkvæmt boðið upp á skötu dagana fyrir jól. Í gegnum árin hefur mikill fjöldi fólks leitað á Lauga-Ás fyrir jólin til að fá sína skötu. Þorláksmessa vreður hins vegar síðasti dagurinn þar sem staðurinn verður opinn. „Þá er minn tími búinn,“ segir Ragnar. Hann segir að þó verði áfram „eitthvert húllumhæ“ á staðnum í janúar en að það verði nánar auglýst síðar. Að neðan má sjá frétt Stöðvar 2 þar sem sagt var frá 35 ára afmæli staðarins árið 2014. Þó að Ragnar muni að hætta að standa vaktina muni sonur Ragnars, Guðmundur Ragnarsson, áfram starfrækja veisluþjónustuna. Þeir feðgar hafa rekið saman veitingastaðinn og veisluþjónustuna síðustu ár. Veitingastaðir Reykjavík Tímamót Mest lesið Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Þetta kom fram í þættinum Matur og heilbrigði á Útvarpi Sögu í gær þar sem meðal annars var rætt við Ragnar Guðmundsson, stofnanda staðarins. Ragnar sagði að fastagestir staðarins og skötuunnendur munu þó ekki þurfa að örvænta heldur verður venju samkvæmt boðið upp á skötu dagana fyrir jól. Í gegnum árin hefur mikill fjöldi fólks leitað á Lauga-Ás fyrir jólin til að fá sína skötu. Þorláksmessa vreður hins vegar síðasti dagurinn þar sem staðurinn verður opinn. „Þá er minn tími búinn,“ segir Ragnar. Hann segir að þó verði áfram „eitthvert húllumhæ“ á staðnum í janúar en að það verði nánar auglýst síðar. Að neðan má sjá frétt Stöðvar 2 þar sem sagt var frá 35 ára afmæli staðarins árið 2014. Þó að Ragnar muni að hætta að standa vaktina muni sonur Ragnars, Guðmundur Ragnarsson, áfram starfrækja veisluþjónustuna. Þeir feðgar hafa rekið saman veitingastaðinn og veisluþjónustuna síðustu ár.
Veitingastaðir Reykjavík Tímamót Mest lesið Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira