Sextíu sæta gæsluvarðhaldi og kerfið þolir ekki meira Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. nóvember 2022 07:01 Páll Winkel fangelsismálastjóri segir gríðarlega mikið álag að vera með fimmtán einangrunarfanga. Vísir/Vilhelm Sextíu einstaklingar sæta nú gæsluvarðhaldi en fjöldinn er að jafnaði um tuttugu. Páll Winkel fangelsismálastjóri segir fjöldann mega rekja til stórra mála sem komið hafa upp á síðustu vikum; fíkniefnamál, ofbeldismál og nú síðast hópárásin á Bankastræti Club síðastliðinn fimmtudag. Frá þessu greinir Morgunblaðið. „Það er auðvitað gríðarlega mikið álag að vera með fimmtán einangrunarfanga. Þetta kallar á meiri mannafla og skipulögð vinnubrögð. Því þarna þarf að tryggja rannsóknarhagsmuni; að fangarnir hittist ekki en þó að réttinda þeirra til útivistar sé gætt. Þetta er býsna flókið en gengur upp,“ segir Páll. Hann segir hópinn fjölbreyttan en um sé að ræða Íslendinga og útlendinga, karla og konur, ófatlaða og fatlaða. Fjöldinn sé svo mikill að fangelsiskerfið ráði í raun ekki við að fleiri stór mál komi upp á næstu dögum. Páll segist þó eiga von á því að álaginu létti eitthvað á næstunni. „Þetta reynir gríðarlega á kerfið. Þetta er á sama tíma og við erum að reyna að fækka tímabundið í fangelsunum til þess að geta unnið innan þeirra fjárheimilda sem við eigum að vinna eftir.“ Fangelsismál Lögreglumál Hnífstunguárás á Bankastræti Club Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent Val Kilmer er látinn Erlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið. „Það er auðvitað gríðarlega mikið álag að vera með fimmtán einangrunarfanga. Þetta kallar á meiri mannafla og skipulögð vinnubrögð. Því þarna þarf að tryggja rannsóknarhagsmuni; að fangarnir hittist ekki en þó að réttinda þeirra til útivistar sé gætt. Þetta er býsna flókið en gengur upp,“ segir Páll. Hann segir hópinn fjölbreyttan en um sé að ræða Íslendinga og útlendinga, karla og konur, ófatlaða og fatlaða. Fjöldinn sé svo mikill að fangelsiskerfið ráði í raun ekki við að fleiri stór mál komi upp á næstu dögum. Páll segist þó eiga von á því að álaginu létti eitthvað á næstunni. „Þetta reynir gríðarlega á kerfið. Þetta er á sama tíma og við erum að reyna að fækka tímabundið í fangelsunum til þess að geta unnið innan þeirra fjárheimilda sem við eigum að vinna eftir.“
Fangelsismál Lögreglumál Hnífstunguárás á Bankastræti Club Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent Val Kilmer er látinn Erlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira