Messi færist nær Miami Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. nóvember 2022 22:01 Lionel Messi og fjölskylda gætu flutt til Miami næsta sumar. EPA-EFE/Noushad Thekkayil Lionel Messi mun að öllum líkindum ganga í raðir Inter Miami í MLS-deildinni í Bandaríkjunum í sumar. Hann yrði launahæsti leikmaður í sögu deildarinnar. Messi er ekki eini leikmaðurinn orðaður við Inter Miami en Sergio Busquets, fyrirliði spænska landsliðsins, er einnig sagður vera á leiðinni til félagsins. Hinn 35 ára gamli Argentínumaður er í dag leikmaður Frakklandsmeistara París Saint-Germain en samningur hans í París rennur út í sumar. Samkvæmt The Sunday Times hefur Messi náð samkomulagi við Inter Miami um að ganga í raðir félagsins í sumar. EXCLUSIVE: Inter Miami are close to signing Lionel Messi. The deal will make the 35-year-old the highest paid player in the history of the MLShttps://t.co/g2vmg4xzSV— Times Sport (@TimesSport) November 27, 2022 David Beckham er meðal eiganda Inter Miami og talið er að hann sé stór ástæða þess að Messi sé áhugasumar um að ganga í raðir félagsins. Þá hjálpar það til að Messi verði launahæsti leikmaður í sögu MLS. Einnig er talið að Messi muni einhvern veginn koma að auglýsingum fyrir HM 2026 sem fram fer í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó. Beckham og félagar eru stórhuga og stefna á að semja við hinn 34 ára gamla Sergio Busquets í sumar þegar samningur hans hjá Barcelona rennur út. Busquets hefur verið á mála hjá Barcelona allan sinn feril en nú virðist sem hann og Messi munu sameina krafta sína á nýjan leik í Miami. Sergio Busquets will sign for Inter Miami next season, reports @juanmacastano pic.twitter.com/jVNTR668Dr— B/R Football (@brfootball) November 27, 2022 Fótbolti Bandaríski fótboltinn HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir Argentínumenn héldu vonum sínum á lífi Eftir óvænt tap gegn Sádí-Arabíu í fyrsta leik þurfu Lionel Messi og félagar hans í argentínska landsliðinu sárlega á sigri að halda gegn Mexíkó í seinasta leik dagsins á HM í Katar. Messi og Enzo Fernandez sáu um markaskorun Argentínumanna og niðurstaðan 2-0 sigur. 26. nóvember 2022 20:58 Messi „horfði“ á Ronaldo fagna sögulegu marki Cristiano Ronaldo náði mögnuðu afreki i gær þegar hann varð fyrsti karlmaðurinn í sögunni til að skora á fimm mismunandi heimsmeistaramótum. 25. nóvember 2022 10:31 Sádar toppuðu Ísland og sigruðu Messi Sádi-Arabía töfraði fram einhvern óvæntasta sigur í allri sögu HM karla í fótbolta þegar liðið hafði betur gegn Lionel Messi og félögum í argentínska landsliðinu, 2-1. 22. nóvember 2022 11:52 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Sjá meira
Hinn 35 ára gamli Argentínumaður er í dag leikmaður Frakklandsmeistara París Saint-Germain en samningur hans í París rennur út í sumar. Samkvæmt The Sunday Times hefur Messi náð samkomulagi við Inter Miami um að ganga í raðir félagsins í sumar. EXCLUSIVE: Inter Miami are close to signing Lionel Messi. The deal will make the 35-year-old the highest paid player in the history of the MLShttps://t.co/g2vmg4xzSV— Times Sport (@TimesSport) November 27, 2022 David Beckham er meðal eiganda Inter Miami og talið er að hann sé stór ástæða þess að Messi sé áhugasumar um að ganga í raðir félagsins. Þá hjálpar það til að Messi verði launahæsti leikmaður í sögu MLS. Einnig er talið að Messi muni einhvern veginn koma að auglýsingum fyrir HM 2026 sem fram fer í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó. Beckham og félagar eru stórhuga og stefna á að semja við hinn 34 ára gamla Sergio Busquets í sumar þegar samningur hans hjá Barcelona rennur út. Busquets hefur verið á mála hjá Barcelona allan sinn feril en nú virðist sem hann og Messi munu sameina krafta sína á nýjan leik í Miami. Sergio Busquets will sign for Inter Miami next season, reports @juanmacastano pic.twitter.com/jVNTR668Dr— B/R Football (@brfootball) November 27, 2022
Fótbolti Bandaríski fótboltinn HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir Argentínumenn héldu vonum sínum á lífi Eftir óvænt tap gegn Sádí-Arabíu í fyrsta leik þurfu Lionel Messi og félagar hans í argentínska landsliðinu sárlega á sigri að halda gegn Mexíkó í seinasta leik dagsins á HM í Katar. Messi og Enzo Fernandez sáu um markaskorun Argentínumanna og niðurstaðan 2-0 sigur. 26. nóvember 2022 20:58 Messi „horfði“ á Ronaldo fagna sögulegu marki Cristiano Ronaldo náði mögnuðu afreki i gær þegar hann varð fyrsti karlmaðurinn í sögunni til að skora á fimm mismunandi heimsmeistaramótum. 25. nóvember 2022 10:31 Sádar toppuðu Ísland og sigruðu Messi Sádi-Arabía töfraði fram einhvern óvæntasta sigur í allri sögu HM karla í fótbolta þegar liðið hafði betur gegn Lionel Messi og félögum í argentínska landsliðinu, 2-1. 22. nóvember 2022 11:52 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Sjá meira
Argentínumenn héldu vonum sínum á lífi Eftir óvænt tap gegn Sádí-Arabíu í fyrsta leik þurfu Lionel Messi og félagar hans í argentínska landsliðinu sárlega á sigri að halda gegn Mexíkó í seinasta leik dagsins á HM í Katar. Messi og Enzo Fernandez sáu um markaskorun Argentínumanna og niðurstaðan 2-0 sigur. 26. nóvember 2022 20:58
Messi „horfði“ á Ronaldo fagna sögulegu marki Cristiano Ronaldo náði mögnuðu afreki i gær þegar hann varð fyrsti karlmaðurinn í sögunni til að skora á fimm mismunandi heimsmeistaramótum. 25. nóvember 2022 10:31
Sádar toppuðu Ísland og sigruðu Messi Sádi-Arabía töfraði fram einhvern óvæntasta sigur í allri sögu HM karla í fótbolta þegar liðið hafði betur gegn Lionel Messi og félögum í argentínska landsliðinu, 2-1. 22. nóvember 2022 11:52