Er heils dags leikskóli eina lausnin fyrir ársgömul börn? Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. desember 2022 06:47 Margrét Pála Ólafsdóttir er stofnandi Hjallastefnunnar. Vísir/Vilhelm „Allir eru farnir út að vinna, karlar og konur, frá eins árs eða yngri börnum og við erum komin í öngstræti að mínu mati. Erum við raunverulega að segja að eina tilboðið sem við viljum gera eins árs gömlum börnum sé heils dags leikskóli?“ Að þessu spyr Margrét Pála Ólafsdóttir, stofnandi Hjallastefnunnar, í samtali við Morgunblaðið. Hún segir atvinnuþátttöku kvenna utan heimilis ástæðu þess að Íslendingar standi öðrum þjóðum framar í jafnréttismálum. Tilefni viðtalsins er ákvörðun ráðamanna í Reykjavík að lækka framlög til sjálfstætt starfandi leikskóla en Margrét segir gríðarlegan rekstrarvanda íþyngja leikskólum alls staðar og þá sé erfitt að fá fólk til starfa. Aðskilnaður ungra barna frá fjölskyldum sínum er henni hugleikinn. „Fólk á Íslandi vinnur of mikið og of lengi; eitthvað verður undan að láta og ég auglýsi eftir betri hugmyndum, til dæmis að fólk hafi val um að senda barn á leikskóla eða að fá heimagreiðslu, eða fjölskyldugjald, frá sínu sveitarfélagi. Ég hugsa að fjölmargir myndu kjósa það enda eru ekki allar konur að hlaupa á eftir spennandi og vel launuðum störfum,“ segir Margrét. Hún segir að sjálfsögðu eigi að vera til frábærir leikskólar en það eigi ekki að vera markmið að geyma börn á leikskólanum svo foreldrarnir geti unnið eins lengi og mögulegt er, „oftar en ekki fyrir sultarlaun“. Leikskólar Reykjavík Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Sjá meira
Að þessu spyr Margrét Pála Ólafsdóttir, stofnandi Hjallastefnunnar, í samtali við Morgunblaðið. Hún segir atvinnuþátttöku kvenna utan heimilis ástæðu þess að Íslendingar standi öðrum þjóðum framar í jafnréttismálum. Tilefni viðtalsins er ákvörðun ráðamanna í Reykjavík að lækka framlög til sjálfstætt starfandi leikskóla en Margrét segir gríðarlegan rekstrarvanda íþyngja leikskólum alls staðar og þá sé erfitt að fá fólk til starfa. Aðskilnaður ungra barna frá fjölskyldum sínum er henni hugleikinn. „Fólk á Íslandi vinnur of mikið og of lengi; eitthvað verður undan að láta og ég auglýsi eftir betri hugmyndum, til dæmis að fólk hafi val um að senda barn á leikskóla eða að fá heimagreiðslu, eða fjölskyldugjald, frá sínu sveitarfélagi. Ég hugsa að fjölmargir myndu kjósa það enda eru ekki allar konur að hlaupa á eftir spennandi og vel launuðum störfum,“ segir Margrét. Hún segir að sjálfsögðu eigi að vera til frábærir leikskólar en það eigi ekki að vera markmið að geyma börn á leikskólanum svo foreldrarnir geti unnið eins lengi og mögulegt er, „oftar en ekki fyrir sultarlaun“.
Leikskólar Reykjavík Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Sjá meira