Stundvísi komin yfir níutíu prósent Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 6. desember 2022 22:32 Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair segir flugframboð á svipuðum slóðum og fyrir faraldur. Vísir/Vilhelm Flutningatölur flugfélagsins Icelandair frá nóvembermánuði sýna aukningu á farþegum í mánuðinum á milli ára. Einnig var stundvísi félagsins 91 prósent. Farþegum Icelandair í nóvembermánuði fjölgaði um áttatíu þúsund milli ára. Heildarfjöldi var um 250 þúsund í ár en 170 þúsund í fyrra. Þá skiptust farþegar þannig að 227 þúsund flugu í millilandaflugi og 23 þúsund í innanlandsflugi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair. Fjöldi farþega gerði sér leið til Íslands eða 95 þúsund manns. Frá Íslandi fóru 49 þúsund á meðan farþegar tengiflugs voru 82 þúsund talsins. Minni fraktflutningar voru í nóvember á þessu ári miðað við í fyrra en minnkunin samsvarar 28 prósentum. Er það sagt vera að mestu leyti vegna aukinnar notkunar á minni og sparneytnari vélum til flutninga þar sem minna pláss er til staðar. Hvað varðar stundvísi flugfélagsins hafði áður verið greint frá því að stundvísi félagsins hefði verið 88 prósent og á uppleið í október síðastliðnum. Það reyndist rétt spá en stundvísi jókst um þrjú prósent á milli mánaða og var í nóvember komin upp í 91 prósent. Haft er eftir Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair þar sem hann segir tölurnar jákvæðar og jafnframt sé flugframboð svipað og fyrir heimsfaraldur. „Það er einnig ánægjulegt að sjá að stundvísi er mjög góð, eða um 90% í innanlands- og millilandaflugi. Við höfum lagt mikla áherslu á að bæta stundvísi, sérstaklega í innanlandsflugi, og nú sjáum við árangur af þeirri vinnu,“ segir Bogi Nils Bogason. Fréttir af flugi Reykjavíkurflugvöllur Keflavíkurflugvöllur Egilsstaðaflugvöllur Akureyrarflugvöllur Icelandair Kauphöllin Tengdar fréttir Stundvísi innanlandsflugs Icelandair 88 prósent í október Flutningatölur flugfélagsins Icelandair frá nýliðnum októbermánuði sýna töluverða farþegaaukningu á milli ára. Auk þess er stundvísi félagsins í innanlandsflugi 88 prósent í mánuðinum sem um ræðir. 7. nóvember 2022 19:11 Farþegafjöldi Icelandair áttfaldast milli ára Farþegum Icelandair fjölgaði mikið milli apríl og maí og fjöldi þeirra áttfaldast miðað við sama mánuð í fyrra. 7. júní 2022 17:37 Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Sjá meira
Farþegum Icelandair í nóvembermánuði fjölgaði um áttatíu þúsund milli ára. Heildarfjöldi var um 250 þúsund í ár en 170 þúsund í fyrra. Þá skiptust farþegar þannig að 227 þúsund flugu í millilandaflugi og 23 þúsund í innanlandsflugi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair. Fjöldi farþega gerði sér leið til Íslands eða 95 þúsund manns. Frá Íslandi fóru 49 þúsund á meðan farþegar tengiflugs voru 82 þúsund talsins. Minni fraktflutningar voru í nóvember á þessu ári miðað við í fyrra en minnkunin samsvarar 28 prósentum. Er það sagt vera að mestu leyti vegna aukinnar notkunar á minni og sparneytnari vélum til flutninga þar sem minna pláss er til staðar. Hvað varðar stundvísi flugfélagsins hafði áður verið greint frá því að stundvísi félagsins hefði verið 88 prósent og á uppleið í október síðastliðnum. Það reyndist rétt spá en stundvísi jókst um þrjú prósent á milli mánaða og var í nóvember komin upp í 91 prósent. Haft er eftir Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair þar sem hann segir tölurnar jákvæðar og jafnframt sé flugframboð svipað og fyrir heimsfaraldur. „Það er einnig ánægjulegt að sjá að stundvísi er mjög góð, eða um 90% í innanlands- og millilandaflugi. Við höfum lagt mikla áherslu á að bæta stundvísi, sérstaklega í innanlandsflugi, og nú sjáum við árangur af þeirri vinnu,“ segir Bogi Nils Bogason.
Fréttir af flugi Reykjavíkurflugvöllur Keflavíkurflugvöllur Egilsstaðaflugvöllur Akureyrarflugvöllur Icelandair Kauphöllin Tengdar fréttir Stundvísi innanlandsflugs Icelandair 88 prósent í október Flutningatölur flugfélagsins Icelandair frá nýliðnum októbermánuði sýna töluverða farþegaaukningu á milli ára. Auk þess er stundvísi félagsins í innanlandsflugi 88 prósent í mánuðinum sem um ræðir. 7. nóvember 2022 19:11 Farþegafjöldi Icelandair áttfaldast milli ára Farþegum Icelandair fjölgaði mikið milli apríl og maí og fjöldi þeirra áttfaldast miðað við sama mánuð í fyrra. 7. júní 2022 17:37 Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Sjá meira
Stundvísi innanlandsflugs Icelandair 88 prósent í október Flutningatölur flugfélagsins Icelandair frá nýliðnum októbermánuði sýna töluverða farþegaaukningu á milli ára. Auk þess er stundvísi félagsins í innanlandsflugi 88 prósent í mánuðinum sem um ræðir. 7. nóvember 2022 19:11
Farþegafjöldi Icelandair áttfaldast milli ára Farþegum Icelandair fjölgaði mikið milli apríl og maí og fjöldi þeirra áttfaldast miðað við sama mánuð í fyrra. 7. júní 2022 17:37