Forseti PSG: Höfum áhuga á Jude Bellingham en ekki Cristiano Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2022 15:01 Jude Bellingham eftir einn af leikjum enska landsliðsins á heimsmeistaramótinu. AP/Luca Bruno Allt lítur út fyrir að Paris Saint-Germain ætli að blanda sér af alvöru í kapphlaupið um enska landsliðsmanninn Jude Bellingham. Borussia Dortmund mun selja Bellingham til hæstbjóðanda í sumar og það er óhætt að segja að þessi nítján ára miðjumaður hafi hækkað vel í verði með frábærri frammistöðu sinni á HM í Katar. Liverpool hefur verið í forystunni í Bellingham kapphlaupinu en Chelsea, Manchester United, Manchester City og Real Madrid eru einnig mjög áhugasöm. PSG president Nasser Al Khelaifi on Jude Bellingham: Amazing player. He s one of the best in the World Cup. He s calm, confident everybody wants him - so I m not gonna hide it , tells @SkySportsPL. #PSG I respect Dortmund, so who wants Bellingham has to speak with BVB . pic.twitter.com/ym7q9PMHH8— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 6, 2022 Nú hefur PSG bæst í kapphlaupið ef marka má viðtal við forseta félagsins, Nasser Al-Khelaifi. „Þvílíkur leikmaður. England er heppið að hafa hann. Hann er enn af bestu leikmönnum mótsins,“ sagði Nasser Al-Khelaifi við Sky Sports. „Það magnað að sjá hann spila svona vel á sínu fyrsta heimsmeistaramóti, rólegur, yfirvegaður og fullur sjálfstrausts,“ sagði Al-Khelaifi. „Það vilja allir fá hann. Ég ætla ekki að fela áhuga okkar en ég ber virðingu fyrir því að hann er hjá sínu félagi og ef við viljum ræða við hann þá munum við tala fyrst við félagið,“ sagði Al-Khelaifi. PSG hefur ekki áhuga á að semja við Cristiano Ronaldo. „Við erum með Messi, Neymar og Mbappe og það væri mjög erfitt að bæta honum við. Ég óska honum samt alls hins besta. Hann er frábær og enn stórkostlegur leikmaður,“ sagði Al-Khelaifi. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Spænski boltinn HM 2022 í Katar Þýski boltinn Franski boltinn Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Fleiri fréttir Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Sjá meira
Borussia Dortmund mun selja Bellingham til hæstbjóðanda í sumar og það er óhætt að segja að þessi nítján ára miðjumaður hafi hækkað vel í verði með frábærri frammistöðu sinni á HM í Katar. Liverpool hefur verið í forystunni í Bellingham kapphlaupinu en Chelsea, Manchester United, Manchester City og Real Madrid eru einnig mjög áhugasöm. PSG president Nasser Al Khelaifi on Jude Bellingham: Amazing player. He s one of the best in the World Cup. He s calm, confident everybody wants him - so I m not gonna hide it , tells @SkySportsPL. #PSG I respect Dortmund, so who wants Bellingham has to speak with BVB . pic.twitter.com/ym7q9PMHH8— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 6, 2022 Nú hefur PSG bæst í kapphlaupið ef marka má viðtal við forseta félagsins, Nasser Al-Khelaifi. „Þvílíkur leikmaður. England er heppið að hafa hann. Hann er enn af bestu leikmönnum mótsins,“ sagði Nasser Al-Khelaifi við Sky Sports. „Það magnað að sjá hann spila svona vel á sínu fyrsta heimsmeistaramóti, rólegur, yfirvegaður og fullur sjálfstrausts,“ sagði Al-Khelaifi. „Það vilja allir fá hann. Ég ætla ekki að fela áhuga okkar en ég ber virðingu fyrir því að hann er hjá sínu félagi og ef við viljum ræða við hann þá munum við tala fyrst við félagið,“ sagði Al-Khelaifi. PSG hefur ekki áhuga á að semja við Cristiano Ronaldo. „Við erum með Messi, Neymar og Mbappe og það væri mjög erfitt að bæta honum við. Ég óska honum samt alls hins besta. Hann er frábær og enn stórkostlegur leikmaður,“ sagði Al-Khelaifi. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn Spænski boltinn HM 2022 í Katar Þýski boltinn Franski boltinn Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Fleiri fréttir Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Sjá meira