Lék eftir frægt box-fagn Rooney Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. desember 2022 19:15 Juju Smith-Schuster fagnaði að hætti hússins gegn Denver Broncos. Dylan Buell/Getty Images JuJu Smith-Schuster, leikmaður Kansas City Chiefs í NFL-deildinni, virðist mikill aðdáandi Waynes Rooney ef marka má fagn Smith-Schuster í sigri Chiefs á Denver Broncos um liðna helgi. Hinn 26 ára gamli Juju Smith-Schuster gekk í raðir Chiefs í sumar eftir að hafa leikið með Pittsburgh Steelers frá 2017. Hann leikur í stöðu útherja og átti fínan leik í 34-28 sigri Chiefs. Sigurinn virtist ætla að verða mun stærri en Patrick Mahomes og félagar voru 27-0 yfir á tímabili. RUSS TOSSES A PICK-SIX!Chiefs go up 27-0 (via @nfl)pic.twitter.com/Gh0eKbeYxU— Bleacher Report (@BleacherReport) December 11, 2022 Smith-Schuster skoraði eitt snertimark í leiknum og fagnaði á skemmtilegan hátt. Hann tók svokallað skuggabox og lét svo sem hann hefði verið kýldur og féll til jarðar. Var hann að leika eftir frægt fagn enska landsliðsmannsins fyrrverandi Waynes Rooney þegar hann skoraði 3-0 sigri Manchester United á Tottenham Hotspur árið 2015. Útherjinn birti myndband af fagninu á Twitter-síðu sinni og virðist sem Rooney, sem nú þjálfar DC United í MLS-deildinni í Bandaríkjunum, hafi haft gaman að. Sjá má myndband af fagninu hér að neðan. Hitting the @WayneRooney tag him pic.twitter.com/R8XeFKcqdQ— JuJu Smith-Schuster (@TeamJuJu) December 12, 2022 NFL Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Sjá meira
Hinn 26 ára gamli Juju Smith-Schuster gekk í raðir Chiefs í sumar eftir að hafa leikið með Pittsburgh Steelers frá 2017. Hann leikur í stöðu útherja og átti fínan leik í 34-28 sigri Chiefs. Sigurinn virtist ætla að verða mun stærri en Patrick Mahomes og félagar voru 27-0 yfir á tímabili. RUSS TOSSES A PICK-SIX!Chiefs go up 27-0 (via @nfl)pic.twitter.com/Gh0eKbeYxU— Bleacher Report (@BleacherReport) December 11, 2022 Smith-Schuster skoraði eitt snertimark í leiknum og fagnaði á skemmtilegan hátt. Hann tók svokallað skuggabox og lét svo sem hann hefði verið kýldur og féll til jarðar. Var hann að leika eftir frægt fagn enska landsliðsmannsins fyrrverandi Waynes Rooney þegar hann skoraði 3-0 sigri Manchester United á Tottenham Hotspur árið 2015. Útherjinn birti myndband af fagninu á Twitter-síðu sinni og virðist sem Rooney, sem nú þjálfar DC United í MLS-deildinni í Bandaríkjunum, hafi haft gaman að. Sjá má myndband af fagninu hér að neðan. Hitting the @WayneRooney tag him pic.twitter.com/R8XeFKcqdQ— JuJu Smith-Schuster (@TeamJuJu) December 12, 2022
NFL Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Sjá meira