„Maður er afklæddur í forstofunni“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 23. desember 2022 20:31 Pétur Halldórsson hefur verið fastagestur á Lauga-ási undanfarin ár. Stöð 2 Þorláksmessa og skötulykt leggur yfir landið að venju, mörgum til ama en ekki þeim sem biðu í röð eftir því að fá að bragða á ilmandi skötunni á Lauga-ás. Í síðasta sinn þar sem staðnum verður formlega lokað eftir daginn í dag. Hvernig var skatan? „Alveg æðisleg eins og alltaf. Þetta hefur aldrei klikkað,“ sagði Gunnar Jóhannesson, fastagestur á Laugaási. Kjartan Már Friðsteinsson segist í tuttugu ár hafa komið árlega í skötuna. „Ég hef komið hingað ár hvert og þetta klikkar aldrei.“ Er ekkert kvartað undan lyktinni heima? „Jú maður er afklæddur í forstofunni og fær ekki að fara lengra inn í fötunum,“ sagði Pétur Halldórsson. Allir segjast þeir munu sakna staðarins. Safna fyrir hjartveikum börnum „Við förum bara heim til hans [eigandans]. Þeir sleppa ekkert við okkur.“ Feðgarnir eru þó ekki alveg hættir því eftir áramót ætla þeir að kveðja staðinn með stæl og halda góðgerðakvöld til stuðnings hjartveikum börnum. „Kassakerfið verður tekið í burtu og þau koma með sinn posa og allt sem verður selt er þeirra og eigum við ekki bara að ná upp í tíu milljónir? Fá þjóðina með okkur,“ segir Guðmundur Kr. Ragnarsson, matreiðslumaður. Já fjórða til tíunda janúar en síðan verður slíkt hið sama gert fyrir langveik börn. Hvað stendur upp úr eftir öll þessi ár? „Ég veit það ekki, allt saman. Elskulegir kúnnar og vinirnir sem maður hefur eignast. Það liggur við að maður tárist,“ sagði Ragnar Guðmundsson, eigandi Laugaáss. Veitingastaðir Jól Reykjavík Tímamót Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Sjá meira
Hvernig var skatan? „Alveg æðisleg eins og alltaf. Þetta hefur aldrei klikkað,“ sagði Gunnar Jóhannesson, fastagestur á Laugaási. Kjartan Már Friðsteinsson segist í tuttugu ár hafa komið árlega í skötuna. „Ég hef komið hingað ár hvert og þetta klikkar aldrei.“ Er ekkert kvartað undan lyktinni heima? „Jú maður er afklæddur í forstofunni og fær ekki að fara lengra inn í fötunum,“ sagði Pétur Halldórsson. Allir segjast þeir munu sakna staðarins. Safna fyrir hjartveikum börnum „Við förum bara heim til hans [eigandans]. Þeir sleppa ekkert við okkur.“ Feðgarnir eru þó ekki alveg hættir því eftir áramót ætla þeir að kveðja staðinn með stæl og halda góðgerðakvöld til stuðnings hjartveikum börnum. „Kassakerfið verður tekið í burtu og þau koma með sinn posa og allt sem verður selt er þeirra og eigum við ekki bara að ná upp í tíu milljónir? Fá þjóðina með okkur,“ segir Guðmundur Kr. Ragnarsson, matreiðslumaður. Já fjórða til tíunda janúar en síðan verður slíkt hið sama gert fyrir langveik börn. Hvað stendur upp úr eftir öll þessi ár? „Ég veit það ekki, allt saman. Elskulegir kúnnar og vinirnir sem maður hefur eignast. Það liggur við að maður tárist,“ sagði Ragnar Guðmundsson, eigandi Laugaáss.
Veitingastaðir Jól Reykjavík Tímamót Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Sjá meira