Messi verður áfram í París Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. desember 2022 15:01 Heimsmeistaranum líður vel í Frakklandi. Quality Sport Images/Getty Images Það stefnir allt í að heimsmeistarinn Lionel Messi framlengi samning sinn við París Saint-Germain. Núverandi samningur hans rennur út næsta sumar. Messi hafði verið orðaður við Inter Miami, liðið sem David Beckham á hlut í. Talið var að MLS-deildin væri að reyna fá Messi í sínar raðir og stefndi á að gera hann að andliti heimsmeistaramótsins sem fram fer í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó sumarið 2026. Lionel Messi just kept breaking records at the World Cup pic.twitter.com/8i1Nj2cSAr— B/R Football (@brfootball) December 23, 2022 Það gæti enn gerst en nú bendir allt til þess að hinn 35 ára gamli Messi verði í París til ársins 2024. Guillem Balague, blaðamaður með einstaklega góð tengsl þegar kemur að Barcelona og Messi, hefur staðfest að Messi hafi í grunninn samþykkt tilboð Parísarliðsins. The is set to stay in Paris, according to @GuillemBalague!He is set to be out of contract in June...#BBCFootball pic.twitter.com/HA1dEdlynR— Match of the Day (@BBCMOTD) December 24, 2022 Enn á eftir að fara yfir smáa letrið og setja blek á blað. Verður það eflaust gert þegar Messi skilar sér aftur til Parísar en hann hefur eytt undanförnum dögum að fagna sigri sínum á HM. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Messi hafði verið orðaður við Inter Miami, liðið sem David Beckham á hlut í. Talið var að MLS-deildin væri að reyna fá Messi í sínar raðir og stefndi á að gera hann að andliti heimsmeistaramótsins sem fram fer í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó sumarið 2026. Lionel Messi just kept breaking records at the World Cup pic.twitter.com/8i1Nj2cSAr— B/R Football (@brfootball) December 23, 2022 Það gæti enn gerst en nú bendir allt til þess að hinn 35 ára gamli Messi verði í París til ársins 2024. Guillem Balague, blaðamaður með einstaklega góð tengsl þegar kemur að Barcelona og Messi, hefur staðfest að Messi hafi í grunninn samþykkt tilboð Parísarliðsins. The is set to stay in Paris, according to @GuillemBalague!He is set to be out of contract in June...#BBCFootball pic.twitter.com/HA1dEdlynR— Match of the Day (@BBCMOTD) December 24, 2022 Enn á eftir að fara yfir smáa letrið og setja blek á blað. Verður það eflaust gert þegar Messi skilar sér aftur til Parísar en hann hefur eytt undanförnum dögum að fagna sigri sínum á HM.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira