Stakk af eftir að hafa valdið árekstri Árni Sæberg skrifar 26. desember 2022 07:54 Lögreglan ræddi meðal annarra við ölvaðan farþega leigubíls í nótt. Vísir/Vilhelm Laust fyrir klukkan 22 í gærkvöldi var tilkynnt um árekstur á Reykjanesbraut við álverið í Straumsvík. Þar hafði verið ekið á bifreið sem í voru hjón með tvö börn. Tjónvaldurinn flúði vettvang. Í dagbókarfærslu lögreglunnar fyrir jóladagskvöld og nóttina sem leið segir að bifreið fjölskyldunnar hafi snúist á veginum við höggið eftir áreksturinn. Hjónin hafi hlotið minniháttar áverka af og hafi ætlað að leita sér læknisaðstoðar sjálf. Þá hafi bifreiðin verið ökuhæf þrátt fyrir nokkuð tjón. Þá segir að ökumaður hinnar bifreiðarinnar hafði stöðvað í vegkanti eftir áreksturinn en skömmu seinna ekið á brott. Ók fullur inn í skafl Að öðru leyti var gærkvöldið heldur rólegt hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Á ellefta tímanum var tilkynnt um að bifreið hefði verið ekið í snjóskafl á Breiðholtsbraut og fest. Þegar lögreglu bar að vettvangi kom upp grunur um að ökumaðurinn væri ölvaður. Hann var handtekinn, sýni tekin af honum og hann vistaður í fangageymslu fyrir rannsókn málsins. Laust eftir klukkan 02 í nótt óskaði leigubílstjóri eftir aðstoð lögreglu vegna ölvaðs farþega sem neitaði að greiða fargjaldið. Hann sá að sér þegar lögreglu bar að garði og greiddi skuldir sínar og fór heim. Þá var tilkynnt um innbrot í einbýlishús Grafarholti á tíunda tímanum í gær. Farið var inn um glugga og búið var að róta í skúffum og skápum þegar húsráðendur komu heim. Ekki er vitað hverju var stolið. Lögreglumál Hafnarfjörður Reykjavík Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Fleiri fréttir „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Sjá meira
Í dagbókarfærslu lögreglunnar fyrir jóladagskvöld og nóttina sem leið segir að bifreið fjölskyldunnar hafi snúist á veginum við höggið eftir áreksturinn. Hjónin hafi hlotið minniháttar áverka af og hafi ætlað að leita sér læknisaðstoðar sjálf. Þá hafi bifreiðin verið ökuhæf þrátt fyrir nokkuð tjón. Þá segir að ökumaður hinnar bifreiðarinnar hafði stöðvað í vegkanti eftir áreksturinn en skömmu seinna ekið á brott. Ók fullur inn í skafl Að öðru leyti var gærkvöldið heldur rólegt hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Á ellefta tímanum var tilkynnt um að bifreið hefði verið ekið í snjóskafl á Breiðholtsbraut og fest. Þegar lögreglu bar að vettvangi kom upp grunur um að ökumaðurinn væri ölvaður. Hann var handtekinn, sýni tekin af honum og hann vistaður í fangageymslu fyrir rannsókn málsins. Laust eftir klukkan 02 í nótt óskaði leigubílstjóri eftir aðstoð lögreglu vegna ölvaðs farþega sem neitaði að greiða fargjaldið. Hann sá að sér þegar lögreglu bar að garði og greiddi skuldir sínar og fór heim. Þá var tilkynnt um innbrot í einbýlishús Grafarholti á tíunda tímanum í gær. Farið var inn um glugga og búið var að róta í skúffum og skápum þegar húsráðendur komu heim. Ekki er vitað hverju var stolið.
Lögreglumál Hafnarfjörður Reykjavík Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Fleiri fréttir „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Sjá meira