Mbappé tryggði PSG sigur í blálokin eftir að Neymar var sendur í bað fyrir leikaraskap Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. desember 2022 23:01 Mbappé missti sig eftir að hann skoraði sigurmarkið. Twitter@Goal Stjörnur París Saint-Germain áttu misjöfnu gengi að fagna í fyrsta leik liðsins eftir HM pásuna. Liðið vann 2-1 sigur á Strasbourg en sigurmarkið kom fimm mínútum eftir að venjulegum leiktíma lauk. Lionel Messi var hvergi sjáanlegur þegar liðin mættu til leiks í París í kvöld. Hann er eflaust enn að fagna heimsmeistaratitlinum en Mbappé, sem þurfti að sætta sig við silfur í úrslitaleik HM fyrir aðeins 10 dögum, var í byrjunarliði heimamanna. Það var hins vegar miðvörðurinn Marquinhos sem kom PSG yfir eftir stoðsendingu frá Neymar á 14. mínútu leiksins. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiks en miðvörðurinn setti boltann í eigið net á 51. mínútu og allt jafnt. Tíu mínútum síðar fékk Neymar tvö gul spjöld með stuttu millibili. Það fyrra fyrir að brjóta af sér og það seinna fyrir að reyna fiska leikmann Strasbourg af velli. Neymar fór því snemma í sturtu og PSG við það að tapa stigum. Það var komið langt inn í uppbótartíma þegar heimaliðið fékk vítaspyrnu. Mbappé, sem skoraði úr þremur slíkum í úrslitaleik HM, fór á punktinn og tryggði PSG sigur ásamt því að næla sér í gult spjald í fagnaðarlátunum. @KMbappe pic.twitter.com/HHY5BmBvS7— Paris Saint-Germain (@PSG_inside) December 28, 2022 PSG sem fyrr á toppnum, nú með 44 stig á meðan Lens er með 36 í 2. sæti en á leik til góða. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Leik lokið: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Körfubolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Í beinni: Njarðvík - Álftanes | Gestirnir með sóp á lofti? Körfubolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Valur | Meistarar mætast Grealish og Foden líður ekki vel Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Sjá meira
Lionel Messi var hvergi sjáanlegur þegar liðin mættu til leiks í París í kvöld. Hann er eflaust enn að fagna heimsmeistaratitlinum en Mbappé, sem þurfti að sætta sig við silfur í úrslitaleik HM fyrir aðeins 10 dögum, var í byrjunarliði heimamanna. Það var hins vegar miðvörðurinn Marquinhos sem kom PSG yfir eftir stoðsendingu frá Neymar á 14. mínútu leiksins. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiks en miðvörðurinn setti boltann í eigið net á 51. mínútu og allt jafnt. Tíu mínútum síðar fékk Neymar tvö gul spjöld með stuttu millibili. Það fyrra fyrir að brjóta af sér og það seinna fyrir að reyna fiska leikmann Strasbourg af velli. Neymar fór því snemma í sturtu og PSG við það að tapa stigum. Það var komið langt inn í uppbótartíma þegar heimaliðið fékk vítaspyrnu. Mbappé, sem skoraði úr þremur slíkum í úrslitaleik HM, fór á punktinn og tryggði PSG sigur ásamt því að næla sér í gult spjald í fagnaðarlátunum. @KMbappe pic.twitter.com/HHY5BmBvS7— Paris Saint-Germain (@PSG_inside) December 28, 2022 PSG sem fyrr á toppnum, nú með 44 stig á meðan Lens er með 36 í 2. sæti en á leik til góða.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Leik lokið: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Körfubolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Í beinni: Njarðvík - Álftanes | Gestirnir með sóp á lofti? Körfubolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Valur | Meistarar mætast Grealish og Foden líður ekki vel Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Sjá meira