Sér eftir að hafa fengið sér Messi húðflúr á ennið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. desember 2022 08:00 Húðflúrið sem um ræðir. Instagram@Mike_Jambs Fólk missti sig misvel í gleðinni eftir að Argentína varð heimsmeistari í knattspyrnu karla þann 18. desember eftir sigur á Frakklandi í mögnuðum leik. Einn stuðningsmaður Argentínu gekk svo langt að fá sér húðflúr á ennið þar sem stóð „Messi.“ Segja má að Lionel Messi hafi endanlega staðfest að hann sé besti knattspyrnumaður allra tíma þegar hann leiddi Argentínu til sigurs á HM í Katar. Eflaust má þó rökræða um þá staðreynd sem og hvort skikkjan sem hann klæddist er bikarinn fór á loft sé töff eður ei. Eftir að bikarinn fór á loft ákvað fjöldinn allur af fólki að fá sér húðflúr Messi til heiðurs. Einn stuðningsmaður gekk lengra en aðrir og ákvað að smella „MESSI“ stórum stöfum á ennið á sér. Þó ekki séu liðnar tvær vikur síðan Argentína varð heimsmeistari þá sér sá aðili nú þegar eftir ákvörðun sinni. Það sem vekur enn meiri athygli er sú staðreynd að téður einstaklingur er ekki frá Argentínu. Mike Jambs starfar sem áhrifavaldur og kemur frá Kólumbíu. Hann er mikill aðdáandi Messi og fannst við hæfi að fá sér húðflúr til að halda upp á sigurinn. Lionel Messi superfan who had the player's name TATTOOED on his face admits he regrets it https://t.co/bo3EOyWmFt— MailOnline Sport (@MailSport) December 30, 2022 Upphaflega varði hann ákvörðun sína og sagði meðal annars á Instagram-síðu sinni að hann væri ekki að skaða neinn né að gera eitthvað ólöglegt. Nú hefur hann skipt um skoðun og segir að húðflúrið hafi aðeins haft neikvæðar afleiðingar, bæði fyrir sig og fjölskyldu sína. Hvort Jambs stefni nú á að láta fjarlægja húðflúrið er ekki vitað. Fótbolti HM 2022 í Katar Húðflúr Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira
Segja má að Lionel Messi hafi endanlega staðfest að hann sé besti knattspyrnumaður allra tíma þegar hann leiddi Argentínu til sigurs á HM í Katar. Eflaust má þó rökræða um þá staðreynd sem og hvort skikkjan sem hann klæddist er bikarinn fór á loft sé töff eður ei. Eftir að bikarinn fór á loft ákvað fjöldinn allur af fólki að fá sér húðflúr Messi til heiðurs. Einn stuðningsmaður gekk lengra en aðrir og ákvað að smella „MESSI“ stórum stöfum á ennið á sér. Þó ekki séu liðnar tvær vikur síðan Argentína varð heimsmeistari þá sér sá aðili nú þegar eftir ákvörðun sinni. Það sem vekur enn meiri athygli er sú staðreynd að téður einstaklingur er ekki frá Argentínu. Mike Jambs starfar sem áhrifavaldur og kemur frá Kólumbíu. Hann er mikill aðdáandi Messi og fannst við hæfi að fá sér húðflúr til að halda upp á sigurinn. Lionel Messi superfan who had the player's name TATTOOED on his face admits he regrets it https://t.co/bo3EOyWmFt— MailOnline Sport (@MailSport) December 30, 2022 Upphaflega varði hann ákvörðun sína og sagði meðal annars á Instagram-síðu sinni að hann væri ekki að skaða neinn né að gera eitthvað ólöglegt. Nú hefur hann skipt um skoðun og segir að húðflúrið hafi aðeins haft neikvæðar afleiðingar, bæði fyrir sig og fjölskyldu sína. Hvort Jambs stefni nú á að láta fjarlægja húðflúrið er ekki vitað.
Fótbolti HM 2022 í Katar Húðflúr Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira