„Kaíró vinstri, inn á milli eitt og tvö og svo bara upp í skeytin“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. desember 2022 11:01 Ólafur Andrés og Bjarni Mark eru að undirbúa sig undir landsleiki í janúar. Sanjin Strukic/Getty Images/Start Bjarni Mark Antonsson Duffield og Ólafur Andrés Guðmundsson eru greinilega undirbúa sig nú fyrir komandi landsliðsverkefni. Bjarni Mark er í A-landsliðshóp Íslands í fótbolta á meðan Ólafur Andrés er á leiðinni á HM í handbolta. Arnar Þór Viðarsson, þjálfari A-landslið karla í fótbolta, ákvað að taka Bjarna Mark inn í hópinn sem mætir Svíþjóð og Eistlandi á Algarve í janúar. Hinn 27 ára gamli Bjarni Mark spilar með Start í norsku B-deildinni en hefur einnig leikið með Brage og Kristianstad í Svíþjóð. Hann á að baki tvo A-landsleiki, vináttuleiki gegn Kanada og El Salvador árið 2020. Hinn 32 ára gamli Ólafur Andrés er töluvert reyndari með landsliði Íslands heldur en Bjarni Mark. Þessi öfluga skytta hefur verið í atvinnumennsku frá árinu 2010 og verið hluti af íslenska landsliðinu frá þeim tíma. Hann leikur nú með GC Amicitia Zürich í Sviss. Ólafur Andrés er giftur systur Bjarna Marks og virðast þeir því hafa verið saman á Siglufirði yfir hátíðarnar ef marka má myndband sem Bjarni Mark setti á Twitter-síðu sína í gær, föstudag. Kairó vinstri inn á milli 1 og 2 og svo bara upp í skeitinn @oligudmundssonUndirbúningur í fullum gangi á Sigló pic.twitter.com/nx9oQ8nVY2— Bjarni Mark Duffield (@bjarnimark) December 30, 2022 „Kaíró vinstri inn á milli eitt og tvö og svo bara upp í skeytin. Undirbúningur í fullum gangi á Sigló,“ skrifar Bjarni Mark við myndbandið. Nú er vona að undirbúningurinn hafi skilað sínu og þeir tveir – ásamt liðsfélögum sínum í fótbolta- og handboltalandsliðinu – blómstri í komandi verkefnum. Fréttin hefur verið uppfærð. Handbolti Fótbolti HM 2022 í Katar Landslið karla í handbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira
Arnar Þór Viðarsson, þjálfari A-landslið karla í fótbolta, ákvað að taka Bjarna Mark inn í hópinn sem mætir Svíþjóð og Eistlandi á Algarve í janúar. Hinn 27 ára gamli Bjarni Mark spilar með Start í norsku B-deildinni en hefur einnig leikið með Brage og Kristianstad í Svíþjóð. Hann á að baki tvo A-landsleiki, vináttuleiki gegn Kanada og El Salvador árið 2020. Hinn 32 ára gamli Ólafur Andrés er töluvert reyndari með landsliði Íslands heldur en Bjarni Mark. Þessi öfluga skytta hefur verið í atvinnumennsku frá árinu 2010 og verið hluti af íslenska landsliðinu frá þeim tíma. Hann leikur nú með GC Amicitia Zürich í Sviss. Ólafur Andrés er giftur systur Bjarna Marks og virðast þeir því hafa verið saman á Siglufirði yfir hátíðarnar ef marka má myndband sem Bjarni Mark setti á Twitter-síðu sína í gær, föstudag. Kairó vinstri inn á milli 1 og 2 og svo bara upp í skeitinn @oligudmundssonUndirbúningur í fullum gangi á Sigló pic.twitter.com/nx9oQ8nVY2— Bjarni Mark Duffield (@bjarnimark) December 30, 2022 „Kaíró vinstri inn á milli eitt og tvö og svo bara upp í skeytin. Undirbúningur í fullum gangi á Sigló,“ skrifar Bjarni Mark við myndbandið. Nú er vona að undirbúningurinn hafi skilað sínu og þeir tveir – ásamt liðsfélögum sínum í fótbolta- og handboltalandsliðinu – blómstri í komandi verkefnum. Fréttin hefur verið uppfærð.
Handbolti Fótbolti HM 2022 í Katar Landslið karla í handbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira