AGS spáir samdrætti hjá þriðjungi ríkja heims Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. janúar 2023 07:38 Árið fer erfiðlega af stað í Kína þrátt fyrir u-beygju stjórnvalda í aðgerðum gegn Covid. AP/Ng Han Guan Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir þriðjung ríkja heims standa frammi fyrir samdrætti árið 2023. Framkvæmdastjórinn Kristalina Georgieva segir árið munu verða erfiðara en árið 2022. Stríðið í Úkraínu, stýrivaxta- og verðhækkanir og útbreiðsla Covid í Kína eru meðal þeirra vandamála sem blasa við efnahagskerfum heimsins. Georgieva sagði í viðtali við Face the Nation á CBS að jafnvel í þeim ríkjum sem glímdu ekki við samdrátt, myndu hundruð milljónir íbúa búa við samdráttar-líkar aðstæður. Hún sagði árið myndu byrja erfiðlega í Kína og áhrifin af því yrðu erfið bæði fyrir Kína og allan heiminn. Katrina Ell, hagfræðingur hjá Moody's Analytics í Sydney, segir í samtali við BBC að jafnvel þótt spár geri ekki ráð fyrir samdrætti á heimsvísu, séu líkurnar óþægilega miklar. Evrópa muni ekki sleppa og Bandaríkin séu á bjargbrúninni. Framleiðsla í Kína dróst saman í desember, þriðja mánuðinn í röð. Kínversk stjórnvöld tóku u-beygju í afstöðu sinni til kórónuveirufaraldursins í lok árs og drógu verulega úr aðgerðum til að takmarka dreifingu farsóttarinnar en óvíst er hversu langan tíma það mun taka hagkerfið að ná sér. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn Kína Evrópusambandið Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Stríðið í Úkraínu, stýrivaxta- og verðhækkanir og útbreiðsla Covid í Kína eru meðal þeirra vandamála sem blasa við efnahagskerfum heimsins. Georgieva sagði í viðtali við Face the Nation á CBS að jafnvel í þeim ríkjum sem glímdu ekki við samdrátt, myndu hundruð milljónir íbúa búa við samdráttar-líkar aðstæður. Hún sagði árið myndu byrja erfiðlega í Kína og áhrifin af því yrðu erfið bæði fyrir Kína og allan heiminn. Katrina Ell, hagfræðingur hjá Moody's Analytics í Sydney, segir í samtali við BBC að jafnvel þótt spár geri ekki ráð fyrir samdrætti á heimsvísu, séu líkurnar óþægilega miklar. Evrópa muni ekki sleppa og Bandaríkin séu á bjargbrúninni. Framleiðsla í Kína dróst saman í desember, þriðja mánuðinn í röð. Kínversk stjórnvöld tóku u-beygju í afstöðu sinni til kórónuveirufaraldursins í lok árs og drógu verulega úr aðgerðum til að takmarka dreifingu farsóttarinnar en óvíst er hversu langan tíma það mun taka hagkerfið að ná sér.
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn Kína Evrópusambandið Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira