Landsliðsþjálfarinn viðurkennir að hafa sparkað í konuna sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2023 11:30 Gregg Berhalter hefur verið þjálfari bandaríska landsliðsins frá árinu 2018 og undir hans stjórn komst liðið í sextán liða úrslit á HM í Katar. Getty/Richard Sellers Gregg Berhalter, þjálfari bandaríska karlalandsliðsins í fótbolta, er í fréttum vegna atviks sem gerðist fyrir mörgum áratugum síðan. Hinn 49 ára gamli Berhalter viðurkenndi að hafa sparkað í eiginkonu sína þegar þau voru táningar. Hann sætir nú rannsókn hjá bandaríska knattspyrnusambandinu. Gregg Berhalter has admitted he kicked his wife in an argument when they were teenagers.#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) January 4, 2023 Berhalter sagði frá því að á meðan á HM í Katar stóð hafi einstaklingur haft samband og hótað því að „taka hann niður“. „Ég á engar afsakanir fyrir því sem gerðist þetta kvöld,“ sagði Gregg Berhalter. Gregg og eiginkona hans Rosalind gáfu frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem þau fóru yfir afdrifaríkt kvöld árið 1991. „Við höfðum verið að hittast í fjóra mánuði þegar atvik varð sem átti eftir að móta framtíð okkar sambands,“ segir í yfirlýsingunni. „Eitt kvöldið, þegar við vorum út á lífinu á hverfisbar, þá áttum við mikið rifrildi sem hélt áfram fyrir utan barinn. Það endaði á því að ég sparkaði í fætur hennar,“ segir Gregg Berhalter enn fremur í yfirlýsingu sinni. Berhalter sagði líka fá því að Rosalind vildi ekkert með hann hafa eftir atvikið en sjö mánuðum síðar hittust þau aftur og komust í gegnum þetta. Þau hafa verið saman síðan og héldu upp á 25 ára brúðkaupsafmæli um síðustu helgi. View this post on Instagram A post shared by U.S. Soccer (@ussoccer) Bandaríski fótboltinn Bandaríkin Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fleiri fréttir Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Joao Pedro til Chelsea Sjá meira
Hinn 49 ára gamli Berhalter viðurkenndi að hafa sparkað í eiginkonu sína þegar þau voru táningar. Hann sætir nú rannsókn hjá bandaríska knattspyrnusambandinu. Gregg Berhalter has admitted he kicked his wife in an argument when they were teenagers.#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) January 4, 2023 Berhalter sagði frá því að á meðan á HM í Katar stóð hafi einstaklingur haft samband og hótað því að „taka hann niður“. „Ég á engar afsakanir fyrir því sem gerðist þetta kvöld,“ sagði Gregg Berhalter. Gregg og eiginkona hans Rosalind gáfu frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem þau fóru yfir afdrifaríkt kvöld árið 1991. „Við höfðum verið að hittast í fjóra mánuði þegar atvik varð sem átti eftir að móta framtíð okkar sambands,“ segir í yfirlýsingunni. „Eitt kvöldið, þegar við vorum út á lífinu á hverfisbar, þá áttum við mikið rifrildi sem hélt áfram fyrir utan barinn. Það endaði á því að ég sparkaði í fætur hennar,“ segir Gregg Berhalter enn fremur í yfirlýsingu sinni. Berhalter sagði líka fá því að Rosalind vildi ekkert með hann hafa eftir atvikið en sjö mánuðum síðar hittust þau aftur og komust í gegnum þetta. Þau hafa verið saman síðan og héldu upp á 25 ára brúðkaupsafmæli um síðustu helgi. View this post on Instagram A post shared by U.S. Soccer (@ussoccer)
Bandaríski fótboltinn Bandaríkin Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fleiri fréttir Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Joao Pedro til Chelsea Sjá meira