Fann harðgerðar kindur sínar sem höfðu verið á kafi í snjó í tvo sólarhringa Atli Ísleifsson og Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifa 5. janúar 2023 10:37 Harðgerðar kindur fluttar lein á Leiðólfsstaði í Laxárdal. Aðsend „Þær eru í toppstandi. Mjög harðgerðar kindur,“ segir Bjarni Hermannsson, bóndi á Leiðólfsstöðum í Laxárdal, austur af Búðardal í Dalabyggð, sem fann þrjár kindur sínar á kafi í snjó á fjalli skammt frá bænum skömmu fyrir jól. Sonur Bjarna sagði frá ævintýrum kindanna í Facebook-hópnum Sauðfjárbændur fyrr í vikunni. Kindurnar höfðu þá fundist í hlíðum Ljárskógafjalls, við ána Fáskrúð, í aðdraganda jóla. Ein kindin var á kafi í tveggja metra holu.Aðsend „Ég vissi um þær og fór að gá að þeim. Bróðir minn sá kindurnar áður en hríðin skall á svo ég fór að leita að þeim og fann þær,“ segir Bjarni. Bjarni segir að hann hafi komið að þeim þar sem þær væru tvær að hluta upp úr snjónum. „Þær voru tvær sem voru að hluta upp úr snjónum, aðeins fenntar í snjó. En svo var eitt lamb sem var alveg á kafi sem ég þurfti að moka upp. Ég held að hann hafi verið á tveggja metra dýpi; lambhrútur.“ Bjarni segir að þær hafi orðið eftir á fjallinu í haust. „Ég hugsa að þær hafi verið fastar í snjónum í svona tvo sólarhringa. En það er í góðu lagi með þær.“ Aðspurður um hvort hann hafi tekið eftir einhverri tófu í nágrenni kindanna segir hann að svo hafi ekki verið. „Hrafninn var hins vegar byrjaður að sveima yfir þeim,“ segir Bjarni. Frá vettvangi í Ljárskógafjalli.Aðsend Dalabyggð Landbúnaður Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Sonur Bjarna sagði frá ævintýrum kindanna í Facebook-hópnum Sauðfjárbændur fyrr í vikunni. Kindurnar höfðu þá fundist í hlíðum Ljárskógafjalls, við ána Fáskrúð, í aðdraganda jóla. Ein kindin var á kafi í tveggja metra holu.Aðsend „Ég vissi um þær og fór að gá að þeim. Bróðir minn sá kindurnar áður en hríðin skall á svo ég fór að leita að þeim og fann þær,“ segir Bjarni. Bjarni segir að hann hafi komið að þeim þar sem þær væru tvær að hluta upp úr snjónum. „Þær voru tvær sem voru að hluta upp úr snjónum, aðeins fenntar í snjó. En svo var eitt lamb sem var alveg á kafi sem ég þurfti að moka upp. Ég held að hann hafi verið á tveggja metra dýpi; lambhrútur.“ Bjarni segir að þær hafi orðið eftir á fjallinu í haust. „Ég hugsa að þær hafi verið fastar í snjónum í svona tvo sólarhringa. En það er í góðu lagi með þær.“ Aðspurður um hvort hann hafi tekið eftir einhverri tófu í nágrenni kindanna segir hann að svo hafi ekki verið. „Hrafninn var hins vegar byrjaður að sveima yfir þeim,“ segir Bjarni. Frá vettvangi í Ljárskógafjalli.Aðsend
Dalabyggð Landbúnaður Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira