Íslenskt gos úr villtum jurtum slær í gegn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. janúar 2023 10:03 Dagný Drótt, sem er að framleiða íslenskt gos úr villtum jurtum með góðum árangri. Magnús Hlynur Hreiðarsson Óáfengir drykkir úr íslenskum villijurtum í Fljótsdal hafa slegið í gegn og nær framleiðandinn ekki að anna eftirspurn. Um er að ræða nokkrar tegundir af gosdrykkjum eins og Skessujurta gos og Rabarbara gos. Við erum stödd í eldhúsinu í Hússtjórnarskólanum á Hallormsstað þar sem Dagrún Drótt Valgarðsdóttir er mætt með jurtirnar sínar og nýju gosdrykkina sína. Fyrirtæki hennar heitir Könglar og er sprotafyrirtæki í Fljótsdal, sem hefur náð góðum árangri á stuttum tíma en drykkirnir komu fyrst á markað síðasta sumar. „Þetta verkefni byrjaði hér í Hallormsstaðaskóla en mér fannst bara jurtir ekki nógu mikið nýttar á Íslandi. Ég er bara að reyna að hvetja fólk og sýna að það er hægt að nota þær í ýmsar afurðir. Við erum komin með í framleiðslu Fíflaísté, Skessujurta gos og Rabarbara gos en við erum að þróa ýmislegt og nýta eins og Einiberin meira og Vallhumal og Reyniberin, sem eru eiginlega ekkert nýtt á Íslandi,” segir Dagný Drótt. Dagný Drótt segir verkefnið mjög spennandi og að það hafi komið henni skemmtilega á óvart hvað Íslendingar og erlendir ferðamenn eru tilbúnir að prófa nýju drykkina. Það er hún líka mjög ánægð með hvað landeigendur í Fljótsdal hafa verið jákvæðir að leyfa tínslu á allskonar villijurtum í landi þeirra. Dagrún Drótt segir aðstoða Hússtjórnarskólans líka ómetanlega. „Þau eru til í svona vitleysisgang eins og þennan, sem er bara nauðsynlegt í lífinu,” segir hún og hlær. Drykkirnir eru búnir til úr íslenskum villijurtum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og skólameistarinn er alsæll með nýju drykkina og hvernig það er verið að nota villijurtirnar í þá. „Þetta eru mjög góðir drykkir, enda væri lagerinn ekki uppseldur nema að þetta væru góðir drykkir,” segir Bryndís Fiona Ford, skólameistari. Múlaþing Nýsköpun Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjá meira
Við erum stödd í eldhúsinu í Hússtjórnarskólanum á Hallormsstað þar sem Dagrún Drótt Valgarðsdóttir er mætt með jurtirnar sínar og nýju gosdrykkina sína. Fyrirtæki hennar heitir Könglar og er sprotafyrirtæki í Fljótsdal, sem hefur náð góðum árangri á stuttum tíma en drykkirnir komu fyrst á markað síðasta sumar. „Þetta verkefni byrjaði hér í Hallormsstaðaskóla en mér fannst bara jurtir ekki nógu mikið nýttar á Íslandi. Ég er bara að reyna að hvetja fólk og sýna að það er hægt að nota þær í ýmsar afurðir. Við erum komin með í framleiðslu Fíflaísté, Skessujurta gos og Rabarbara gos en við erum að þróa ýmislegt og nýta eins og Einiberin meira og Vallhumal og Reyniberin, sem eru eiginlega ekkert nýtt á Íslandi,” segir Dagný Drótt. Dagný Drótt segir verkefnið mjög spennandi og að það hafi komið henni skemmtilega á óvart hvað Íslendingar og erlendir ferðamenn eru tilbúnir að prófa nýju drykkina. Það er hún líka mjög ánægð með hvað landeigendur í Fljótsdal hafa verið jákvæðir að leyfa tínslu á allskonar villijurtum í landi þeirra. Dagrún Drótt segir aðstoða Hússtjórnarskólans líka ómetanlega. „Þau eru til í svona vitleysisgang eins og þennan, sem er bara nauðsynlegt í lífinu,” segir hún og hlær. Drykkirnir eru búnir til úr íslenskum villijurtum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og skólameistarinn er alsæll með nýju drykkina og hvernig það er verið að nota villijurtirnar í þá. „Þetta eru mjög góðir drykkir, enda væri lagerinn ekki uppseldur nema að þetta væru góðir drykkir,” segir Bryndís Fiona Ford, skólameistari.
Múlaþing Nýsköpun Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjá meira