Handbolti

Tveir menn stálu senunni á Twitter: Viktor Gísli er eins og Vega­gerðin í desember, lokar öllu

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Ungur nemur, gamall temur.
Ungur nemur, gamall temur. Vísir/Vilhelm

Ísland vann einkar öruggan 13 marka sigur á Suður-Kóreu í lokaleik liðanna í D-riðli heimsmeistaramótsins í handbolta. Segja má að þeir Óðinn Þór Ríkharðsson og Viktor Gísli Hallgrímsson hafi stolið senunni, bæði innan vallar sem utan.

Spennan fyrir leik var töluverð þó sumir væru sigurvissir. Það var ljóst að með sigri væri Ísland komið í milliriðil en liðið þurfti þó að bíða eftir niðurstöðu í leik Portúgals og Ungverjalands til að vera visst um hvernig milliriðillinn myndi spilast.

Það er misjafnt hversu sátt fólk er með það að þjóðsöngurinn er spilaður.

Ísland leikinn byrjaði af krafti og þá sérstaklega Óðinn Þór Ríkharðsson.

Sumir vildu meira og sumir skemmtu sér í hálfleik.

Viktor Gísli lokaði markinu á löngum köflum og Ísland stakk af í seinni hálfleik.


Tengdar fréttir

„Viður­kenni að þetta var rosa gaman“

„Það var bara skemmtileg upplifun. Frábær stemning, góður leikur og bara mjög gaman,“ sagði Ólafur Andrés Guðmundsson eftir þrettán marka sigur Íslands á Suður-Kóreu en Ólafur lék lengi vel með Kristianstad í Svíþjóð þar sem Ísland hefur leikið alla sína þrjá leiki til þessa.

„Maður fær bara gæsahúð“

„Ég var bara mjög ánægður með leikinn og það var gaman að fá að spila,“ segir Óðinn Þór Ríkharðsson eftir frábæran þrettán marka sigur Íslands og Suður-Kóreu á HM í Kristianstad í kvöld. Liðið vann 38-25.

„Þessi of­boðs­legi stuðningur er á heims­mæli­kvarða“

„Hún var frábær, rosaleg fagmennska sem einkenndi liðið,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, eftir 13 marka sigur Íslands á Suður-Kóreu í lokaleik liðanna í D-riðli á HM í handbolta. Sigurinn þýðir að Ísland er komið áfram í milliriðil.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×