Hagavagninn tjónaður eftir bruna Árni Sæberg skrifar 22. janúar 2023 10:01 Hagavagninn stendur við Hagamel, steinsnar frá Sundlaug Vesturbæjar. Vísir/Kolbeinn Tumi Undir morgun var Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kallað til vegna elds í Hagavagninum, hamborgaraveitingastað í Vesturbænum. Í tilkynningu á Facebook-síðu slökkviliðsins segir að því miður sé Hagavagninn tjónaður eftir að eldur læsti sér í hann og að unnið verði að slökkvistörfum eitthvað fram eftir morgni. Að öðru leyti hafi áhafnir sjúkrabíla haft í nægu að snúast síðasta sólarhringinn. 84 boðunum hafi verið sinnt, þar af þrjátíu forgangsverkefnum og 25 verkefnum eftir miðnætti Þá hafi dælubílar verið sendir í sex verkefni, þrjú vegna vatnstjóna, eitt vegna brunakerfis sem fór í gang, eitt vegna umferðarslyss og loks til að slökkva í Hagavagninum. Reykjavík Slökkvilið Veitingastaðir Tengdar fréttir Emmsjé Gauti seldi hlutinn í Hagavagninum Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti hefur selt hlut sinn í Hagavagninum við Hofsvallagötu. 5. september 2020 11:29 Kom ekki til greina að fara í Bónus til að halda Hagavagninum opnum eftir að allt kláraðist Hagavagninn opnaði á nýjan leik um helgina eftir langt hlé á föstudaginn í glænýjum búningi en viðskiptavinir þurftu margir hverjir frá að hverfa á laugardaginn vegna þess að hamborgararnir, og annað hráefni, kláruðust fyrr en áætlað var. 12. nóvember 2018 08:00 Hagavagninn verður rifinn og endurreistur Hagavagninum er verið að breyta í hamborgarastað um þessar mundir en ekki tókst að gera hann upp, því þarf að rífa hann og byggja nýjan. Einn aðstandenda vagnsins, Emmsjé Gauti, segir þetta sorglegt en er bjartsýnn á að nýi vagninn muni ekki valda vonbrigðum. 31. maí 2018 06:00 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fleiri fréttir Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Sjá meira
Í tilkynningu á Facebook-síðu slökkviliðsins segir að því miður sé Hagavagninn tjónaður eftir að eldur læsti sér í hann og að unnið verði að slökkvistörfum eitthvað fram eftir morgni. Að öðru leyti hafi áhafnir sjúkrabíla haft í nægu að snúast síðasta sólarhringinn. 84 boðunum hafi verið sinnt, þar af þrjátíu forgangsverkefnum og 25 verkefnum eftir miðnætti Þá hafi dælubílar verið sendir í sex verkefni, þrjú vegna vatnstjóna, eitt vegna brunakerfis sem fór í gang, eitt vegna umferðarslyss og loks til að slökkva í Hagavagninum.
Reykjavík Slökkvilið Veitingastaðir Tengdar fréttir Emmsjé Gauti seldi hlutinn í Hagavagninum Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti hefur selt hlut sinn í Hagavagninum við Hofsvallagötu. 5. september 2020 11:29 Kom ekki til greina að fara í Bónus til að halda Hagavagninum opnum eftir að allt kláraðist Hagavagninn opnaði á nýjan leik um helgina eftir langt hlé á föstudaginn í glænýjum búningi en viðskiptavinir þurftu margir hverjir frá að hverfa á laugardaginn vegna þess að hamborgararnir, og annað hráefni, kláruðust fyrr en áætlað var. 12. nóvember 2018 08:00 Hagavagninn verður rifinn og endurreistur Hagavagninum er verið að breyta í hamborgarastað um þessar mundir en ekki tókst að gera hann upp, því þarf að rífa hann og byggja nýjan. Einn aðstandenda vagnsins, Emmsjé Gauti, segir þetta sorglegt en er bjartsýnn á að nýi vagninn muni ekki valda vonbrigðum. 31. maí 2018 06:00 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fleiri fréttir Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Sjá meira
Emmsjé Gauti seldi hlutinn í Hagavagninum Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti hefur selt hlut sinn í Hagavagninum við Hofsvallagötu. 5. september 2020 11:29
Kom ekki til greina að fara í Bónus til að halda Hagavagninum opnum eftir að allt kláraðist Hagavagninn opnaði á nýjan leik um helgina eftir langt hlé á föstudaginn í glænýjum búningi en viðskiptavinir þurftu margir hverjir frá að hverfa á laugardaginn vegna þess að hamborgararnir, og annað hráefni, kláruðust fyrr en áætlað var. 12. nóvember 2018 08:00
Hagavagninn verður rifinn og endurreistur Hagavagninum er verið að breyta í hamborgarastað um þessar mundir en ekki tókst að gera hann upp, því þarf að rífa hann og byggja nýjan. Einn aðstandenda vagnsins, Emmsjé Gauti, segir þetta sorglegt en er bjartsýnn á að nýi vagninn muni ekki valda vonbrigðum. 31. maí 2018 06:00