Hálfs metra landris í Öskju Samúel Karl Ólason skrifar 22. janúar 2023 12:02 Askja í forgrunni. Fjær sjást Herðubreið og Herðubreiðartögl og lengst til hægri sést í Upptyppinga. Mynd/Stöð 2. GPS mælingar sína að land í Öskju hefur risið um hálfan metra frá því mælingar hófust í ágúst 2021. Landrisið er talið vera vegna kvikusöfnunar á litlu dýpi í eldstöðinni. Þetta kemur fram á Facebooksíðu Eldfjalla- og náttúruvárhópi Suðurlands. Þar segir einnig að landrisið hafi verið merkilega stöðugt en lítil skjálftavirkni hafi greinst samhliða því. Þó hafi mikil skjálftahrina í Herðubreið í lok síðasta árs mögulega tengst landrisinu og spennubreytingum vegna þess. Kortið í færslunni hér að neðan sýnir dreifingu skjálfta í Dyngjufjöllum síðasta mánuðinn. Þann 9. september 2021 lýstu Almannavarnir yfir óvissustigi vegna landriss í Öskju og er það enn í gildi. Þá mældist landrisið rúmir sjö sentímetrar á nokkrum vikum og þótti það mikið. Sjá einnig: Fólk spennt fyrir Öskjugosi sem lætur bíða eftir sér Líklegasta skýringin var talin sú að kvika væri að safnast fyrir á tveggja til þriggja kílómetra dýpi. Sérfræðingar sögðu þá ólíklegt að von væri á eldgosi á næstu vikum eða mánuðum en að landrisið gæti verið upphafið að langri atburðarás sem endi með gosi. Líklegra væri þó að kvikan myndi aldrei ná á yfirborðið. Eldgos og jarðhræringar Náttúruhamfarir Þingeyjarsveit Askja Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Fleiri fréttir Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Sjá meira
Þetta kemur fram á Facebooksíðu Eldfjalla- og náttúruvárhópi Suðurlands. Þar segir einnig að landrisið hafi verið merkilega stöðugt en lítil skjálftavirkni hafi greinst samhliða því. Þó hafi mikil skjálftahrina í Herðubreið í lok síðasta árs mögulega tengst landrisinu og spennubreytingum vegna þess. Kortið í færslunni hér að neðan sýnir dreifingu skjálfta í Dyngjufjöllum síðasta mánuðinn. Þann 9. september 2021 lýstu Almannavarnir yfir óvissustigi vegna landriss í Öskju og er það enn í gildi. Þá mældist landrisið rúmir sjö sentímetrar á nokkrum vikum og þótti það mikið. Sjá einnig: Fólk spennt fyrir Öskjugosi sem lætur bíða eftir sér Líklegasta skýringin var talin sú að kvika væri að safnast fyrir á tveggja til þriggja kílómetra dýpi. Sérfræðingar sögðu þá ólíklegt að von væri á eldgosi á næstu vikum eða mánuðum en að landrisið gæti verið upphafið að langri atburðarás sem endi með gosi. Líklegra væri þó að kvikan myndi aldrei ná á yfirborðið.
Eldgos og jarðhræringar Náttúruhamfarir Þingeyjarsveit Askja Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Fleiri fréttir Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Sjá meira