Borðaði ekkert í mánuð og rauf föstuna í fréttatímanum Kristín Ólafsdóttir skrifar 1. febrúar 2023 19:31 Arnar Fannberg Gunnarsson er vaktstjóri í Dalslaug í Reykjavík. Við hittum hann í dag í húsnæði samtakanna Bikers against child abuse, sem hann er meðlimur í. Og þar rauf hann hina mánaðarlöngu föstu. Vísir/Sigurjón Íslenskur karlmaður sem fastaði allan janúarmánuð léttist um rúm tuttugu kíló á meðan föstunni stóð. Honum leið vel allan tímann, að eigin sögn, og langaði aldrei í hamborgara. Við hittum kappann í dag og fylgdumst með honum brjóta föstuna. Hinn 26 ára Arnar Fannberg Gunnarsson gerði vel við sig í mat og drykk á gamlárskvöld síðastliðið. Og hefur ekki lagt sér matarbita til munns síðan. Á nýársdag hóf hann mánaðarlanga föstu. Við mæltum okkur mót við Arnar í dag, á lokadegi föstunnar, en áður hafði hann lengst fastað í þrjá daga. Hvernig er þér búið að líða? „Æðislega. Engin heilaþoka og ég er með jafnmikla orku, ef ekki meiri, en ég er með vanalega. Og kemst upp með minni svefn en vanalega,“ segir Arnar. „Ég er búinn að missa 23 kíló af því sem er komið og búinn að þurfa að fara til skósmiðs að bæta við götum í beltið.“ Og eftir mánuð af engu nema vatni, vítamínum og smá salti var Arnari ekkert að vanbúnaði. Í fréttinni hér fyrir neðan má sjá þegar Arnar braut föstuna með heitu soði. Eftir svo langa föstu er nefnilega mikilvægt að fara sér hægt. Þá segir Arnar frá því hvað hann hlakkar mest til að borða, nú þegar fastan er búin. Matur Ástin og lífið Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum Sjá meira
Hinn 26 ára Arnar Fannberg Gunnarsson gerði vel við sig í mat og drykk á gamlárskvöld síðastliðið. Og hefur ekki lagt sér matarbita til munns síðan. Á nýársdag hóf hann mánaðarlanga föstu. Við mæltum okkur mót við Arnar í dag, á lokadegi föstunnar, en áður hafði hann lengst fastað í þrjá daga. Hvernig er þér búið að líða? „Æðislega. Engin heilaþoka og ég er með jafnmikla orku, ef ekki meiri, en ég er með vanalega. Og kemst upp með minni svefn en vanalega,“ segir Arnar. „Ég er búinn að missa 23 kíló af því sem er komið og búinn að þurfa að fara til skósmiðs að bæta við götum í beltið.“ Og eftir mánuð af engu nema vatni, vítamínum og smá salti var Arnari ekkert að vanbúnaði. Í fréttinni hér fyrir neðan má sjá þegar Arnar braut föstuna með heitu soði. Eftir svo langa föstu er nefnilega mikilvægt að fara sér hægt. Þá segir Arnar frá því hvað hann hlakkar mest til að borða, nú þegar fastan er búin.
Matur Ástin og lífið Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum Sjá meira