Órjúfanleg vinátta þjóðanna tveggja Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 8. febrúar 2023 20:00 Úkraínuforseti kom í óvænta heimsókn til Bretlands í dag og fundaði með forsætisráðherra og konungi landsins. Þá ávarpaði hann breska þingið og þakkaði því stuðning í baráttunni við Rússa. Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, tók á móti úkraínuforseta með faðmlagi á flugvellinum í morgun. Þaðan lá leið þeirra í Downingsstræti 10 þar sem Sunak tilkynnti frekari hernaðar- og fjárhagsaðstoð við Úkraínumenn. Heimurinn þarfnist forystu Breta Þetta er þriðja opinbera heimsókn Selenskí frá upphafi stríðsins en hann hefur áður heimsótt Pólland og Bandaríkin en þerra í fyrsta sinn sem hann heimsækir Bretland eftir innrásina. Eftir fundinn í downingsstræti ávarpaði Selenskí breska þingið og afhenti því hjálm að gjöf sem úkraínskur flugmaður hefur borið. „Heimurinn þarfnast forystu þinnar Bretland, eins og hann þarfnast hugrekkis Úkraínu, sagði Vólódímír Selenskí, Úkraínuforseti. Stoltur af órjúfanlegri vináttu þjóðanna „Herra forseti, ég fagna því að Selenskí forseti skuli vera hér í Bretlandi í kvöld. Það er til vitnis um órjúfanlega vináttu þjóðanna tveggja og ég er stoltur af því að við erum að útvíkka þjálfun úkraínska hersins og tökum með orrustuflugmenn og landgönguliða ,“ sagði Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands. Þá átti Selenskí fund með Karli þriðja bretakonungi í Buckingham höll. Úkraínuforsetinn fer svo til Parísar í kvöld þar sem Emmanuel Macron, frakklandsforseti mun taka á móti honum. Líklegt þykir að hann muni svo fara til Brussel í Belgíu til funda með Evrópusambandinu og talið að hann muni ávarpa Evrópuþingið á morgun. Innrás Rússa í Úkraínu Karl III Bretakonungur Bretland Úkraína Kóngafólk Mest lesið Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Erlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Fleiri fréttir Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Sjá meira
Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, tók á móti úkraínuforseta með faðmlagi á flugvellinum í morgun. Þaðan lá leið þeirra í Downingsstræti 10 þar sem Sunak tilkynnti frekari hernaðar- og fjárhagsaðstoð við Úkraínumenn. Heimurinn þarfnist forystu Breta Þetta er þriðja opinbera heimsókn Selenskí frá upphafi stríðsins en hann hefur áður heimsótt Pólland og Bandaríkin en þerra í fyrsta sinn sem hann heimsækir Bretland eftir innrásina. Eftir fundinn í downingsstræti ávarpaði Selenskí breska þingið og afhenti því hjálm að gjöf sem úkraínskur flugmaður hefur borið. „Heimurinn þarfnast forystu þinnar Bretland, eins og hann þarfnast hugrekkis Úkraínu, sagði Vólódímír Selenskí, Úkraínuforseti. Stoltur af órjúfanlegri vináttu þjóðanna „Herra forseti, ég fagna því að Selenskí forseti skuli vera hér í Bretlandi í kvöld. Það er til vitnis um órjúfanlega vináttu þjóðanna tveggja og ég er stoltur af því að við erum að útvíkka þjálfun úkraínska hersins og tökum með orrustuflugmenn og landgönguliða ,“ sagði Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands. Þá átti Selenskí fund með Karli þriðja bretakonungi í Buckingham höll. Úkraínuforsetinn fer svo til Parísar í kvöld þar sem Emmanuel Macron, frakklandsforseti mun taka á móti honum. Líklegt þykir að hann muni svo fara til Brussel í Belgíu til funda með Evrópusambandinu og talið að hann muni ávarpa Evrópuþingið á morgun.
Innrás Rússa í Úkraínu Karl III Bretakonungur Bretland Úkraína Kóngafólk Mest lesið Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Erlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Fleiri fréttir Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent