Eigendur Chelsea og PSG hittust og ræddu möguleg kaup á Neymar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2023 09:00 Neymar gæti mætt í ensku úrvalsdeildina á næsta tímabili ef marka frá fréttir frá París. Getty/Christian Liewig Paris Saint-Germain vill losa sig við brasilíska knattspyrnumanninn Neymar og það lítur út fyrir að enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hafi áhuga. Franska félagið vildi selja Neymar í sumar en fann ekkert félag sem vildi eða réði við að taka við honum. Chelsea var eitt af þeim félögum en ákvað að bíða með að taka bið Brassanum. Nú er meiri áhugi á Stamford Bridge. | Chelsea owner Todd Boehly met with Nasser Al-Khelaïfi on Tuesday in Paris to discuss, in particular, the case of Neymar and the conditions for his potential arrival in the Premier League next summer. #CFC #PSG [@le_Parisien] pic.twitter.com/tYNuMTv2yL— Football Talk (@FootballTalkHQ) February 15, 2023 Hinn 31 ára gamli Neymar er með samning til ársins 2027 og fær þrjátíu milljónir evra í árslaun eða 4,6 milljarða króna. ESPN og Le Parisen eru meðal þeirra miðla hafa heimildir fyrir því að Nasser al Khelaifi, forseti PSG, og Todd Boehly, eigandi Chelsea, hafi verið á fundi á þriðjudaginn í París til að ræða framtíð Neymar. Þeir ræddu líka misheppnuð félagsskipti Hakim Ziyech á lokadegi félagsskiptagluggans sem og mögulega Ofurdeild Evrópu. Félögin voru búin að semja um lánsamning en það vantaði einhverja pappíra áður en glugginn lokaðist. Neymar er með 17 mörk og 16 stoðsendingar í 28 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. Fundurinn fór fram á lúxushóteli nálægt Sigurboganum og félagarnir borðuðu hádegismat saman. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður Sjá meira
Franska félagið vildi selja Neymar í sumar en fann ekkert félag sem vildi eða réði við að taka við honum. Chelsea var eitt af þeim félögum en ákvað að bíða með að taka bið Brassanum. Nú er meiri áhugi á Stamford Bridge. | Chelsea owner Todd Boehly met with Nasser Al-Khelaïfi on Tuesday in Paris to discuss, in particular, the case of Neymar and the conditions for his potential arrival in the Premier League next summer. #CFC #PSG [@le_Parisien] pic.twitter.com/tYNuMTv2yL— Football Talk (@FootballTalkHQ) February 15, 2023 Hinn 31 ára gamli Neymar er með samning til ársins 2027 og fær þrjátíu milljónir evra í árslaun eða 4,6 milljarða króna. ESPN og Le Parisen eru meðal þeirra miðla hafa heimildir fyrir því að Nasser al Khelaifi, forseti PSG, og Todd Boehly, eigandi Chelsea, hafi verið á fundi á þriðjudaginn í París til að ræða framtíð Neymar. Þeir ræddu líka misheppnuð félagsskipti Hakim Ziyech á lokadegi félagsskiptagluggans sem og mögulega Ofurdeild Evrópu. Félögin voru búin að semja um lánsamning en það vantaði einhverja pappíra áður en glugginn lokaðist. Neymar er með 17 mörk og 16 stoðsendingar í 28 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. Fundurinn fór fram á lúxushóteli nálægt Sigurboganum og félagarnir borðuðu hádegismat saman. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður Sjá meira