Ísak Snær meiddur og missir af fyrsta leik tímabilsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. febrúar 2023 20:01 Ísak Snær Þorvaldsson við undirskriftina hjá Rosenborg. Mynd/Rosenborg Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður norska knattspyrnuliðsins Rosenborg, er staddur með liðinu á Spáni þrátt fyrir fréttir um annað. Hann missir hins vegar af bikarleik gegn Patrik Sigurði Gunnarssyni og félögum í Viking. Fyrr í dag birti Fótbolti.net frétt þess efnis að Ísak Snær væri meiddur og væri því ekki með Rosenborg á Spáni þar sem liðið er í óða önn að undirbúa sig fyrir komandi tímabil í norsku úrvalsdeildinni. Ísak Snær svaraði fréttinni með því að birta myndband sem sjá má hér að neðan. Þar segir Ísak veðrið verulega gott í Noregi og að hann sé ekki á Spáni. Það er þó deginum ljósara að leikmaðurinn er á Spáni. Helvíti gott veður í noregi not in Spain https://t.co/LNmoZdEPs5 pic.twitter.com/qynC9BGJPL— Ísak Snær Þorvaldsson (@isaks10) February 20, 2023 Það er þó staðfest að Ísak Snær hafi meiðst áður en Rosenborg hélt til Spánar. Á vef félagsins segir að hann hafi meiðst fyrir tæpum þremur vikum á vöðva en verði klár þegar leikar hefjast í norsku úrvalsdeildinni þann 10. apríl næstkomandi. Rosenborg mætir Viking í fyrstu umferð deildarinnar en liðin eigast einnig við í norska bikarnum þann 12. mars næstkomandi. Ísak Snær missir hins vegar af þeim leik. Ísak Snær samdi við Rosenborg síðasta haust eftir frábært tímabil með Breiðabliki þar sem liðið stóð uppi sem Íslandsmeistari. Hann var annar Íslendingurinn sem liðið fékk til sín á stuttum tíma en um mitt sumar var Kristall Máni Ingason keyptur frá Víking. Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira
Fyrr í dag birti Fótbolti.net frétt þess efnis að Ísak Snær væri meiddur og væri því ekki með Rosenborg á Spáni þar sem liðið er í óða önn að undirbúa sig fyrir komandi tímabil í norsku úrvalsdeildinni. Ísak Snær svaraði fréttinni með því að birta myndband sem sjá má hér að neðan. Þar segir Ísak veðrið verulega gott í Noregi og að hann sé ekki á Spáni. Það er þó deginum ljósara að leikmaðurinn er á Spáni. Helvíti gott veður í noregi not in Spain https://t.co/LNmoZdEPs5 pic.twitter.com/qynC9BGJPL— Ísak Snær Þorvaldsson (@isaks10) February 20, 2023 Það er þó staðfest að Ísak Snær hafi meiðst áður en Rosenborg hélt til Spánar. Á vef félagsins segir að hann hafi meiðst fyrir tæpum þremur vikum á vöðva en verði klár þegar leikar hefjast í norsku úrvalsdeildinni þann 10. apríl næstkomandi. Rosenborg mætir Viking í fyrstu umferð deildarinnar en liðin eigast einnig við í norska bikarnum þann 12. mars næstkomandi. Ísak Snær missir hins vegar af þeim leik. Ísak Snær samdi við Rosenborg síðasta haust eftir frábært tímabil með Breiðabliki þar sem liðið stóð uppi sem Íslandsmeistari. Hann var annar Íslendingurinn sem liðið fékk til sín á stuttum tíma en um mitt sumar var Kristall Máni Ingason keyptur frá Víking.
Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira