Sprengisandur: Virkjanir, iðnaður, flóttafólk og breytingar á verslun Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 12. mars 2023 09:31 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og hér á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni. Haraldur Þór Jónsson, sveitarstjóri í Skeiða- og Gnúpverjahreppi ætlar að velta fyrir sér hlut sveitarfélaganna í ábatanum af virkjunum framtíðarinnar. Nær engar tekjur skila sér til nærsamfélagsins segir Haraldur, sú staða hljóti að heyra til liðinni tíð, annars verði ekki af frekari orkuöflun. Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, fullyrðir að framtíð Íslands liggi einkum í iðnaði, sérstaklega hugverka- og orkusæknum iðnaði. Báðar greinar þurfi að stórefla svo verðmætasköpun nái að aukast. Þar standa fyrir dyrum gríðarlegar fjárfestingar í mannskap og tækni. Þær Bryndís Haraldsdóttir og Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir velta fyrir sér straumi fólks til landsins, ræða útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra sem mikill ágreiningur er um, fjölgun fólks frá Venesúela sem hefur vakið athygli og efni þessu tengd. Í lokin verður rætt við Andrés Magnússon, talsmann Samtaka verslunar og þjónustu. Verslunin stendur frammi fyrir stærstu breytingum nokkru sinni í sínum rekstri á næstu árum, stafrænum breytingum, kröfum um sjálfbærni og margfalt meir menntun starfsfólks en nú er. Allar þessar breytingar eiga eftir að kosta skildinginn en hver borgar? Viðskiptavinurinn væntanlega, eða hvað? Sprengisandur Verslun Flóttafólk á Íslandi Flóttamenn Orkumál Skeiða- og Gnúpverjahreppur Mest lesið Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Erlent Fleiri fréttir Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Sjá meira
Haraldur Þór Jónsson, sveitarstjóri í Skeiða- og Gnúpverjahreppi ætlar að velta fyrir sér hlut sveitarfélaganna í ábatanum af virkjunum framtíðarinnar. Nær engar tekjur skila sér til nærsamfélagsins segir Haraldur, sú staða hljóti að heyra til liðinni tíð, annars verði ekki af frekari orkuöflun. Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, fullyrðir að framtíð Íslands liggi einkum í iðnaði, sérstaklega hugverka- og orkusæknum iðnaði. Báðar greinar þurfi að stórefla svo verðmætasköpun nái að aukast. Þar standa fyrir dyrum gríðarlegar fjárfestingar í mannskap og tækni. Þær Bryndís Haraldsdóttir og Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir velta fyrir sér straumi fólks til landsins, ræða útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra sem mikill ágreiningur er um, fjölgun fólks frá Venesúela sem hefur vakið athygli og efni þessu tengd. Í lokin verður rætt við Andrés Magnússon, talsmann Samtaka verslunar og þjónustu. Verslunin stendur frammi fyrir stærstu breytingum nokkru sinni í sínum rekstri á næstu árum, stafrænum breytingum, kröfum um sjálfbærni og margfalt meir menntun starfsfólks en nú er. Allar þessar breytingar eiga eftir að kosta skildinginn en hver borgar? Viðskiptavinurinn væntanlega, eða hvað?
Sprengisandur Verslun Flóttafólk á Íslandi Flóttamenn Orkumál Skeiða- og Gnúpverjahreppur Mest lesið Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Erlent Fleiri fréttir Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Sjá meira