Ólafur í Svíþjóð til 2026: „Akkúrat týpan sem við þurftum“ Sindri Sverrisson skrifar 14. mars 2023 11:16 Ólafur Guðmundsson í leik með landsliðinu á HM í janúar. VÍSIR/VILHELM Ólafur Guðmundsson, landsliðsmaður í handbolta, flytur aftur til Svíþjóðar frá Sviss í sumar og gengur í raðir Karlskrona. Óvíst er hvort hann spili með liðinu í efstu eða næstefstu deild. Karlskrona staðfesti komu Ólafs á heimasíðu sinni í dag þar sem fram kom jafnframt að samningur hans við félagið væri til ársins 2026. Það þýðir að Ólafur verður orðinn 36 ára gamall þegar samningstímanum lýkur. Med stolthet kan vi presentera den isländska landslagsmannen Olafur Gudmundsson! Kontraktet är skrivet till 2026. Olafur ansluter till truppen i sommar https://t.co/GYFPpCPgPB pic.twitter.com/e6hGc2FJVZ— HF Karlskrona (@HFKarlskrona) March 14, 2023 Hjá Karlskrona hittir Ólafur meðal annars fyrir Ola Lindgren sem stýrði honum hjá Kristianstad um árabil, en þar var Ólafur í miklum metum og um tíma fyrirliði liðsins, áður en hann kvaddi árið 2021. Síðan þá hefur hann spilað með Montpellier í Frakklandi og svo Amicitia Zürich í Sviss í vetur. „Ólafur er akkúrat týpan af leikmanni sem við þurftum. Skytta í háum gæðaflokki sem einnig býr yfir mikilli reynslu. Við hlökkum til að vinna með honum næstu þrjár leiktíðir,“ sagði Tobias Karlsson, íþróttastjóri Karlskrona. Karlskrona er í baráttu um að vinna sér sæti í efstu deild Svíþjóðar. „Ef að við förum upp í úrvalsdeild verður Ólafur mikilvægur púslbiti í að festa okkur í sessi í efstu deild. Ef að við spilum í næstefstu deild verður markmiðið okkar að fara upp á næsta ári. Við erum í dag með topplið í deildinni og með því að bæta gæðaleikmanni á borð við Ólaf við þá er raunhæft að við náum því,“ sagði Karlsson. Sænski handboltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Karlskrona staðfesti komu Ólafs á heimasíðu sinni í dag þar sem fram kom jafnframt að samningur hans við félagið væri til ársins 2026. Það þýðir að Ólafur verður orðinn 36 ára gamall þegar samningstímanum lýkur. Med stolthet kan vi presentera den isländska landslagsmannen Olafur Gudmundsson! Kontraktet är skrivet till 2026. Olafur ansluter till truppen i sommar https://t.co/GYFPpCPgPB pic.twitter.com/e6hGc2FJVZ— HF Karlskrona (@HFKarlskrona) March 14, 2023 Hjá Karlskrona hittir Ólafur meðal annars fyrir Ola Lindgren sem stýrði honum hjá Kristianstad um árabil, en þar var Ólafur í miklum metum og um tíma fyrirliði liðsins, áður en hann kvaddi árið 2021. Síðan þá hefur hann spilað með Montpellier í Frakklandi og svo Amicitia Zürich í Sviss í vetur. „Ólafur er akkúrat týpan af leikmanni sem við þurftum. Skytta í háum gæðaflokki sem einnig býr yfir mikilli reynslu. Við hlökkum til að vinna með honum næstu þrjár leiktíðir,“ sagði Tobias Karlsson, íþróttastjóri Karlskrona. Karlskrona er í baráttu um að vinna sér sæti í efstu deild Svíþjóðar. „Ef að við förum upp í úrvalsdeild verður Ólafur mikilvægur púslbiti í að festa okkur í sessi í efstu deild. Ef að við spilum í næstefstu deild verður markmiðið okkar að fara upp á næsta ári. Við erum í dag með topplið í deildinni og með því að bæta gæðaleikmanni á borð við Ólaf við þá er raunhæft að við náum því,“ sagði Karlsson.
Sænski handboltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira