Hafa ekki tekið ákvörðun um gæsluvarðhald yfir byssumanninum Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 14. mars 2023 14:00 Í samtali við kvöldfréttir Stöðvar 2 sagðist Grímur ekki útiloka að atburðurinn tengdist hnífaárás á skemmtistaðnum Bankastræti Club í fyrra. Vísir/Arnar „Það er eiginlega ekkert nýtt. Ég hugsa að það skýrist seinna í dag hvort það verði gerð krafa um gæsluvarðhald,“ segir Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn í samtali við Vísi. Vísir greindi frá því í gærkvöldi að maðurinn sem grunaður er um að hafa skotið af byssu inni á skemmtistaðnum The Dubliner í miðborg Reykjavíkur á sunnudagskvöld hafi verið handtekinn. Yfirheyrslur yfir manninum standa nú yfir. Að sögn Gríms var maðurinn handtekinn með sérsveit ríkislögreglustjóra. „Hann finnst á grundvelli þess að við erum með allskonar upplýsingar, bæði úr öryggismyndavélum, sem og upplýsingar frá almenningi, og svo bara upplýsingar sem við notum við svona leit, sem við förum kannski ekki nákvæmlega út í hverjar eru,“ segir Grímur. Hann getur engar frekari upplýsingar gefið um hinn handtekna á þessu stigi. „Það eina sem ég get sagt er að þessi maður er grunaður um aðild að þessu máli. Þetta er maður um þrítugt. Á þessu stigi er svosem ekkert meira um það að segja.“ Í samtali við kvöldfréttir Stöðvar 2 í gærkvöldi sagðist Grímur ekki útiloka að atburðurinn tengdist hnífaárás á skemmtistaðnum Bankastræti Club í fyrra. „Við höfum haft það til skoðunar hvort svo geti verið, hvort það séu tengsl, en það eru annars bara stöðluð vinnubrögð hjá okkur að skoða slíkt,“ segir hann í samtali við Vísi. Þá segir hann að ekki sé talið vera tilefni til þess að auka viðbúnað lögreglu í miðborginni, líkt og gert var í kjölfar Bankastræti Club málsins í nóvember í fyrra. „Án þess að fara nákvæmlega út í það hver okkar vinnubúnaður er þáget ég sagt að á þessu stigi höfum við ekki ekki aukið viðbúnað neitt sérstaklega.“ Byssuskot á The Dubliner Lögreglumál Skotvopn Reykjavík Tengdar fréttir Telja sig komna á slóð byssumanns Lögregla er komin á slóð byssumanns sem hleypti af skoti á skemmtistaðnum Dubliner í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Yfirlögregluþjónn býst við að maðurinn verði handtekinn áður en langt um líður. 13. mars 2023 18:05 Umfangsmikil leit að skotmanninum: „Ljóst að um hættulegan einstakling er að ræða“ Umfangsmikil leit stendur yfir að byssumanni sem hleypti af skoti á skemmtistaðnum Dubliner í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Yfirlögregluþjónn vill ekki gefa upp hvort þau gruni um hvern sé að ræða, en segir háttsemi mannsins benda til þess að þarna sé hættulegur einstaklingur á ferð. 13. mars 2023 10:09 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Fleiri fréttir Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira
Vísir greindi frá því í gærkvöldi að maðurinn sem grunaður er um að hafa skotið af byssu inni á skemmtistaðnum The Dubliner í miðborg Reykjavíkur á sunnudagskvöld hafi verið handtekinn. Yfirheyrslur yfir manninum standa nú yfir. Að sögn Gríms var maðurinn handtekinn með sérsveit ríkislögreglustjóra. „Hann finnst á grundvelli þess að við erum með allskonar upplýsingar, bæði úr öryggismyndavélum, sem og upplýsingar frá almenningi, og svo bara upplýsingar sem við notum við svona leit, sem við förum kannski ekki nákvæmlega út í hverjar eru,“ segir Grímur. Hann getur engar frekari upplýsingar gefið um hinn handtekna á þessu stigi. „Það eina sem ég get sagt er að þessi maður er grunaður um aðild að þessu máli. Þetta er maður um þrítugt. Á þessu stigi er svosem ekkert meira um það að segja.“ Í samtali við kvöldfréttir Stöðvar 2 í gærkvöldi sagðist Grímur ekki útiloka að atburðurinn tengdist hnífaárás á skemmtistaðnum Bankastræti Club í fyrra. „Við höfum haft það til skoðunar hvort svo geti verið, hvort það séu tengsl, en það eru annars bara stöðluð vinnubrögð hjá okkur að skoða slíkt,“ segir hann í samtali við Vísi. Þá segir hann að ekki sé talið vera tilefni til þess að auka viðbúnað lögreglu í miðborginni, líkt og gert var í kjölfar Bankastræti Club málsins í nóvember í fyrra. „Án þess að fara nákvæmlega út í það hver okkar vinnubúnaður er þáget ég sagt að á þessu stigi höfum við ekki ekki aukið viðbúnað neitt sérstaklega.“
Byssuskot á The Dubliner Lögreglumál Skotvopn Reykjavík Tengdar fréttir Telja sig komna á slóð byssumanns Lögregla er komin á slóð byssumanns sem hleypti af skoti á skemmtistaðnum Dubliner í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Yfirlögregluþjónn býst við að maðurinn verði handtekinn áður en langt um líður. 13. mars 2023 18:05 Umfangsmikil leit að skotmanninum: „Ljóst að um hættulegan einstakling er að ræða“ Umfangsmikil leit stendur yfir að byssumanni sem hleypti af skoti á skemmtistaðnum Dubliner í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Yfirlögregluþjónn vill ekki gefa upp hvort þau gruni um hvern sé að ræða, en segir háttsemi mannsins benda til þess að þarna sé hættulegur einstaklingur á ferð. 13. mars 2023 10:09 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Fleiri fréttir Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira
Telja sig komna á slóð byssumanns Lögregla er komin á slóð byssumanns sem hleypti af skoti á skemmtistaðnum Dubliner í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Yfirlögregluþjónn býst við að maðurinn verði handtekinn áður en langt um líður. 13. mars 2023 18:05
Umfangsmikil leit að skotmanninum: „Ljóst að um hættulegan einstakling er að ræða“ Umfangsmikil leit stendur yfir að byssumanni sem hleypti af skoti á skemmtistaðnum Dubliner í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Yfirlögregluþjónn vill ekki gefa upp hvort þau gruni um hvern sé að ræða, en segir háttsemi mannsins benda til þess að þarna sé hættulegur einstaklingur á ferð. 13. mars 2023 10:09