„Takk Jovan Kukobat“ Andri Már Eggertsson skrifar 18. mars 2023 18:15 Árni Bragi Eyjólfsson var afar ánægður með bikarmeistaratitilinn Vísir/Hulda Margrét Afturelding vann Hauka í úrslitum Powerade-bikarsins með minnsta mun 27-28. Árni Bragi Eyjólfsson, leikmaður Aftureldingar, var í skýjunum með bikarmeistaratitilinn. „Fyrsta sem kemur upp í hugann á mér er takk Jovan [Kukobat] hann bjargaði okkur í lokin. Í alvörunni eftir öll þessi ógeðslegu ár, eftir allt sem við höfum gengið í gegnum gerir þetta ólýsanlegt. Þetta er það besta sem ég hef upplifað,“ sagði Árni Bragi Eyjólfsson og þakkaði Jovan Kukobat fyrir að hafa varið síðasta skot leiksins. Afturelding komst í fyrsta skipti yfir þegar átta mínútur voru eftir. Árni Bragi var ánægður með lokakaflann þar sem allt gekk upp. „Við fundum það um leið og vörnin mundi smella þá myndi hitt koma. Sóknarlega vorum við að klikka á mikið af dauðafærum en varnarlega vorum við að leka og fá litla markvörslu. Síðan steig Jovan Kukobat upp á síðustu fimm mínútunum og varði mikilvæga bolta.“ Árni Bragi hrósaði stuðningsmönnum Aftureldingar og þakið ætlaði af Laugardalshöllinni þegar Afturelding jafnaði leikinn. „Við vorum að bíða eftir þessu augnabliki. Þetta var alveg að koma og við fundum það um leið og við jöfnuðum þá vissum við að þetta myndi falla með okkur,“ sagði Árni Bragi Eyjólfsson sem fór að fagna með sínu fólki beint eftir viðtalið. Afturelding Powerade-bikarinn Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Afturelding 27-28 | Afturelding bikarmeistari 2023 Afturelding vann Hauka í úrslitum Powerade-bikarsins með minnsta mun 27-28. Þetta var ótrúlegur endurkomu sigur hjá Mosfellingum þar sem Afturelding komst í fyrsta skipti yfir þegar aðeins átta mínútur voru eftir. Lokasprettur Aftureldingar var magnaður sem tryggði þeim bikarmeistaratitilinn. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 18. mars 2023 17:45 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - KR | Bæði þurfa sigur Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Liverpool að ganga í raðir Stjörnunnar Íslenski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Melsungen tapaði toppslagnum Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð „Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ „Hefði ekki verið hægt að skrifa þennan endi“ Gerir ekki upp á milli Arons og Óla Stef: „Verður mikill söknuður af honum“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Alltaf markmiðið að verða Íslandsmeistari Goðsagnir senda Aroni kveðjur: „Einn besti leikmaður allra tíma“ „Stórmannlegt“ af Aroni sem hafi tekið rétta ákvörðun Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Sjá meira
„Fyrsta sem kemur upp í hugann á mér er takk Jovan [Kukobat] hann bjargaði okkur í lokin. Í alvörunni eftir öll þessi ógeðslegu ár, eftir allt sem við höfum gengið í gegnum gerir þetta ólýsanlegt. Þetta er það besta sem ég hef upplifað,“ sagði Árni Bragi Eyjólfsson og þakkaði Jovan Kukobat fyrir að hafa varið síðasta skot leiksins. Afturelding komst í fyrsta skipti yfir þegar átta mínútur voru eftir. Árni Bragi var ánægður með lokakaflann þar sem allt gekk upp. „Við fundum það um leið og vörnin mundi smella þá myndi hitt koma. Sóknarlega vorum við að klikka á mikið af dauðafærum en varnarlega vorum við að leka og fá litla markvörslu. Síðan steig Jovan Kukobat upp á síðustu fimm mínútunum og varði mikilvæga bolta.“ Árni Bragi hrósaði stuðningsmönnum Aftureldingar og þakið ætlaði af Laugardalshöllinni þegar Afturelding jafnaði leikinn. „Við vorum að bíða eftir þessu augnabliki. Þetta var alveg að koma og við fundum það um leið og við jöfnuðum þá vissum við að þetta myndi falla með okkur,“ sagði Árni Bragi Eyjólfsson sem fór að fagna með sínu fólki beint eftir viðtalið.
Afturelding Powerade-bikarinn Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Afturelding 27-28 | Afturelding bikarmeistari 2023 Afturelding vann Hauka í úrslitum Powerade-bikarsins með minnsta mun 27-28. Þetta var ótrúlegur endurkomu sigur hjá Mosfellingum þar sem Afturelding komst í fyrsta skipti yfir þegar aðeins átta mínútur voru eftir. Lokasprettur Aftureldingar var magnaður sem tryggði þeim bikarmeistaratitilinn. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 18. mars 2023 17:45 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - KR | Bæði þurfa sigur Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Liverpool að ganga í raðir Stjörnunnar Íslenski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Melsungen tapaði toppslagnum Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð „Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ „Hefði ekki verið hægt að skrifa þennan endi“ Gerir ekki upp á milli Arons og Óla Stef: „Verður mikill söknuður af honum“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Alltaf markmiðið að verða Íslandsmeistari Goðsagnir senda Aroni kveðjur: „Einn besti leikmaður allra tíma“ „Stórmannlegt“ af Aroni sem hafi tekið rétta ákvörðun Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Sjá meira
Leik lokið: Haukar - Afturelding 27-28 | Afturelding bikarmeistari 2023 Afturelding vann Hauka í úrslitum Powerade-bikarsins með minnsta mun 27-28. Þetta var ótrúlegur endurkomu sigur hjá Mosfellingum þar sem Afturelding komst í fyrsta skipti yfir þegar aðeins átta mínútur voru eftir. Lokasprettur Aftureldingar var magnaður sem tryggði þeim bikarmeistaratitilinn. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 18. mars 2023 17:45