„Við vorum ekki með hann inni í vítateignum þeirra og þá er erfitt að skora" Jón Már Ferro skrifar 10. apríl 2023 22:21 „Það er geggjað að þetta sé byrjað, búinn að hlakka til lengi. Svekkjandi að það sé ekki betri niðurstaða," sagði Guðmundur Kristjánsson, miðjumaður Stjörnunnar, eftir tap á móti Víkingum á Samsungvellinum í kvöld. Leikið var í fyrstu umferð Bestu deildar karla. Guðmundur Kristjánsson gekk í raðir Stjörnunnar frá FH eftir síðasta tímabil. Hjá FH spilaði hann mest megnis í miðverði en hefur spilað í vetur á miðjunni og sömuleiðis í kvöld. „Ég er búinn að spila hérna allt undirbúningstímabilið þannig það er planið allavega eins og er, sjáum til hvort það breytist eitthvað." Stjörnumenn áttu oft á tíðum erfitt með að komast nógu nálægt leikmönnum Víkinga þegar þeir síðarnefndu voru með boltann. „Augljóslega ekki nógu vel, skorum ekki og fáum á okkur tvö. Það gekk illa stundum að klukka þá í pressunni. Sköpuðum ekki nóg heldur þannig þetta missti aðeins marks. Fínt að sjá hvað við vorum að gera vitlaust og laga það fyrir næsta leik." Stjarnan breytti taktíkinni sinni í seinni hálfleik, fóru úr 4-4-2 í 4-3-3. „Þeir spila þetta vel og það er erfitt að pressa þá stundum. Þurftum aðeins að breyta til til að gera það betur, tókst á köflum. Heillt yfir gekk það ekki alveg nógu vel fannst mér." Guðmundur var á því að það hafi vantað meira bit í sóknarleik þeirra undir lok leiks. „Við vorum ekki með hann inni í vítateignum þeirra og þá er erfitt að skora. Við vorum svolítið í seinni hálfleik að sparka honum aðeins of mikið langt án þess að skapa mikið. Við vorum að halda honum vel aftarlega á vellinum. Það vantaði að koma honum inn í boxið og skapa færi." Besta deild karla Víkingur Reykjavík Stjarnan Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - Víkingur 0-2 | Góður útisigur Víkinga í Garðabæ Víkingur vann 2-0 útisigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í fyrstu umferð Bestu deildar karla á Samsung-vellinum í kvöld. 10. apríl 2023 21:10 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Fleiri fréttir Heimsmethafinn hélt út Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Í beinni: Real Sociedad - Real Madrid | Madrídingar í Baskalandi Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Sjá meira
Guðmundur Kristjánsson gekk í raðir Stjörnunnar frá FH eftir síðasta tímabil. Hjá FH spilaði hann mest megnis í miðverði en hefur spilað í vetur á miðjunni og sömuleiðis í kvöld. „Ég er búinn að spila hérna allt undirbúningstímabilið þannig það er planið allavega eins og er, sjáum til hvort það breytist eitthvað." Stjörnumenn áttu oft á tíðum erfitt með að komast nógu nálægt leikmönnum Víkinga þegar þeir síðarnefndu voru með boltann. „Augljóslega ekki nógu vel, skorum ekki og fáum á okkur tvö. Það gekk illa stundum að klukka þá í pressunni. Sköpuðum ekki nóg heldur þannig þetta missti aðeins marks. Fínt að sjá hvað við vorum að gera vitlaust og laga það fyrir næsta leik." Stjarnan breytti taktíkinni sinni í seinni hálfleik, fóru úr 4-4-2 í 4-3-3. „Þeir spila þetta vel og það er erfitt að pressa þá stundum. Þurftum aðeins að breyta til til að gera það betur, tókst á köflum. Heillt yfir gekk það ekki alveg nógu vel fannst mér." Guðmundur var á því að það hafi vantað meira bit í sóknarleik þeirra undir lok leiks. „Við vorum ekki með hann inni í vítateignum þeirra og þá er erfitt að skora. Við vorum svolítið í seinni hálfleik að sparka honum aðeins of mikið langt án þess að skapa mikið. Við vorum að halda honum vel aftarlega á vellinum. Það vantaði að koma honum inn í boxið og skapa færi."
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Stjarnan Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - Víkingur 0-2 | Góður útisigur Víkinga í Garðabæ Víkingur vann 2-0 útisigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í fyrstu umferð Bestu deildar karla á Samsung-vellinum í kvöld. 10. apríl 2023 21:10 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Fleiri fréttir Heimsmethafinn hélt út Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Í beinni: Real Sociedad - Real Madrid | Madrídingar í Baskalandi Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Sjá meira
Umfjöllun: Stjarnan - Víkingur 0-2 | Góður útisigur Víkinga í Garðabæ Víkingur vann 2-0 útisigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í fyrstu umferð Bestu deildar karla á Samsung-vellinum í kvöld. 10. apríl 2023 21:10