Reynslumikill fyrrverandi þjálfari Danmerkur og Noregs á óskalista KSÍ Jón Már Ferro skrifar 13. apríl 2023 16:51 Age Hareide er reynslumikill norskur þjálfari. Hér fagnar hann því að hafa komið Danmörku á EM 2021. Getty/Lars Ronbog KSÍ hefur sett sig í samband við, hinn norska þjálfara, Age Hareide um að taka við karlalandsliði Íslands. Þetta herma heimildir Fótbolta.net. Arnar Þór Viðarson var rekinn úr starfi landsliðsþjálfara á dögunum og leitar KSÍ því að nýjum þjálfara. KSÍ hefur gefið út að leitað sé að reynslumiklum þjálfara. Hareide passar sannarlega inn í þá skilgreiningu enda verið þjálfari í tæp fjörutíu ár og þekkir það vel að þjálfa landslið. Hann þjálfaði Noreg 2003-2008 og Danmörku 2016-2020. Hann kom Dönum á HM 2018 og EM 2021. Hareide hóf þjálfaraferil sinn fyrir 37 árum þegar hann tók við Molde sem spilandi aðstoðarþjálfari. Í framhaldinu tók hann við sem aðalþjálfari félagsins. Hann hefur þjálfað fleiri félög á Norðurlöndunum. Síðast var hann þjálfari Malmö FF í sænsku úrvalsdeildinni en lét af störfum í desember 2022. Sem þjálfari hefur hann unnið dönsku úrvalsdeildina einu sinni, sænsku úrvalsdeildina tvisvar og norsku úrvalsdeildina einu sinni. Einnig hefur hann unnið sænska bikarinn einu sinni og norska bikarinn tvisvar. Næstu leikir landsliðsins eru í undankeppni EM 2024 í júní. Á þjóðhátíðardaginn koma Slóvakar í heimsókn og þremur dögum seinna mæta Cristiano Ronaldo og félagar í portúgalska landsliðinu á Laugardalsvöll. Ísland er með þrjú stig eftir fyrstu tvo leikina á móti Bosníu og Liechtenstein. Landslið karla í fótbolta KSÍ Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Hver á að taka við landsliðinu? Stjórn KSÍ stendur nú frammi fyrir því verkefni að ráða nýjan þjálfara fyrir karlalandsliðið í fótbolta eftir að Arnar Þór Viðarsson var rekinn í dag. En hvaða þjálfarar koma til greina? 30. mars 2023 17:00 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Þetta herma heimildir Fótbolta.net. Arnar Þór Viðarson var rekinn úr starfi landsliðsþjálfara á dögunum og leitar KSÍ því að nýjum þjálfara. KSÍ hefur gefið út að leitað sé að reynslumiklum þjálfara. Hareide passar sannarlega inn í þá skilgreiningu enda verið þjálfari í tæp fjörutíu ár og þekkir það vel að þjálfa landslið. Hann þjálfaði Noreg 2003-2008 og Danmörku 2016-2020. Hann kom Dönum á HM 2018 og EM 2021. Hareide hóf þjálfaraferil sinn fyrir 37 árum þegar hann tók við Molde sem spilandi aðstoðarþjálfari. Í framhaldinu tók hann við sem aðalþjálfari félagsins. Hann hefur þjálfað fleiri félög á Norðurlöndunum. Síðast var hann þjálfari Malmö FF í sænsku úrvalsdeildinni en lét af störfum í desember 2022. Sem þjálfari hefur hann unnið dönsku úrvalsdeildina einu sinni, sænsku úrvalsdeildina tvisvar og norsku úrvalsdeildina einu sinni. Einnig hefur hann unnið sænska bikarinn einu sinni og norska bikarinn tvisvar. Næstu leikir landsliðsins eru í undankeppni EM 2024 í júní. Á þjóðhátíðardaginn koma Slóvakar í heimsókn og þremur dögum seinna mæta Cristiano Ronaldo og félagar í portúgalska landsliðinu á Laugardalsvöll. Ísland er með þrjú stig eftir fyrstu tvo leikina á móti Bosníu og Liechtenstein.
Landslið karla í fótbolta KSÍ Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Hver á að taka við landsliðinu? Stjórn KSÍ stendur nú frammi fyrir því verkefni að ráða nýjan þjálfara fyrir karlalandsliðið í fótbolta eftir að Arnar Þór Viðarsson var rekinn í dag. En hvaða þjálfarar koma til greina? 30. mars 2023 17:00 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Hver á að taka við landsliðinu? Stjórn KSÍ stendur nú frammi fyrir því verkefni að ráða nýjan þjálfara fyrir karlalandsliðið í fótbolta eftir að Arnar Þór Viðarsson var rekinn í dag. En hvaða þjálfarar koma til greina? 30. mars 2023 17:00