Nýliðar sænsku úrvalsdeildarinnar séu á eftir þremur Íslendingum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. apríl 2023 22:31 Birgir Steinn Jónsson er sagður vera undir smásjánni hjá sænska verðandi úrvalsdeildarliðinu Amo. Vísir/Hulda Margrét Handboltasérfræðingurinn Arnar Daði Arnarsson segir frá því á Twitter-síðu sinni í dag að Amo Handboll, nýliðar sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta á næsta tímabili, sé á höttunum eftir þremur íslenskum leikmönnum. Arnar segir að liðið geri nú allt sem í þeirra valdi stendur til að fá þá Arnar Birkir Hálfdánarson og Birgi Stein Jónsson, auk þess sem félagið sé í viðræðum við þriðja Íslendingin. Birgir Steinn hefur verið lykilmaður í liði Gróttu í Olís-deild karla undanfarin ár, en Arnar Birkir Hálfdánarson er á mála hjá danska liðinu Ribe-Esbjerg. Nýliðarnir í sænsku úrvalsdeildinni á næsta ári @amo_handboll eru greinilega hrifnir af íslenskum leikmönnum. Þeir gera nú allt sem þeir geta til að fá Arnar Birki & Birgi Stein. Auk þess sem 3. íslenski leikmaðurinn er í viðræðum við félagið samkvæmt heimildum Sérfræðingsins. pic.twitter.com/ANUFDA5uS2— Arnar Daði (@arnardadi) April 21, 2023 Arnar Daði segir auk þess frá því að Birgir Steinn sé orðaður við sænska úrvalsdeildarliðið Skövde, en Jónatan Magnússon tekur við þjálfun liðsins í sumar. Þá fullyrðir hann einnig að Arnar Birkir hafi um val á milli Amo og ÍBV eins og greint var frá hér á Vísi fyrr í vikunni. Olís-deild karla Sænski handboltinn Grótta Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Sport Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enski boltinn Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Íslenski boltinn „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Körfubolti Fleiri fréttir Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Aldís með níu mörk í naumum sigri Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Marta hetja Eyjakvenna Grótta vann gríðarmikilvægan sigur gegn Stjörnunni Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Íslendingalið mætast í úrslitakeppninni Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Íslendingar í riðli með Færeyingum „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Andrea allt í öllu og Aldís Ásta deildarmeistari Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram „Það er bara einn titill eftir“ Komnar með ógeð af því að tapa: „Ógeðsleg tilfinning“ Uppgjörið: Valur - Haukar 29-23 | Deildarmeistaratitillinn í augsýn „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Danir furða sig á að Nielsen sé sniðgenginn Aron tekur við landsliði Kúveits Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Sjá meira
Arnar segir að liðið geri nú allt sem í þeirra valdi stendur til að fá þá Arnar Birkir Hálfdánarson og Birgi Stein Jónsson, auk þess sem félagið sé í viðræðum við þriðja Íslendingin. Birgir Steinn hefur verið lykilmaður í liði Gróttu í Olís-deild karla undanfarin ár, en Arnar Birkir Hálfdánarson er á mála hjá danska liðinu Ribe-Esbjerg. Nýliðarnir í sænsku úrvalsdeildinni á næsta ári @amo_handboll eru greinilega hrifnir af íslenskum leikmönnum. Þeir gera nú allt sem þeir geta til að fá Arnar Birki & Birgi Stein. Auk þess sem 3. íslenski leikmaðurinn er í viðræðum við félagið samkvæmt heimildum Sérfræðingsins. pic.twitter.com/ANUFDA5uS2— Arnar Daði (@arnardadi) April 21, 2023 Arnar Daði segir auk þess frá því að Birgir Steinn sé orðaður við sænska úrvalsdeildarliðið Skövde, en Jónatan Magnússon tekur við þjálfun liðsins í sumar. Þá fullyrðir hann einnig að Arnar Birkir hafi um val á milli Amo og ÍBV eins og greint var frá hér á Vísi fyrr í vikunni.
Olís-deild karla Sænski handboltinn Grótta Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Sport Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enski boltinn Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Íslenski boltinn „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Körfubolti Fleiri fréttir Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Aldís með níu mörk í naumum sigri Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Marta hetja Eyjakvenna Grótta vann gríðarmikilvægan sigur gegn Stjörnunni Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Íslendingalið mætast í úrslitakeppninni Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Íslendingar í riðli með Færeyingum „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Andrea allt í öllu og Aldís Ásta deildarmeistari Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram „Það er bara einn titill eftir“ Komnar með ógeð af því að tapa: „Ógeðsleg tilfinning“ Uppgjörið: Valur - Haukar 29-23 | Deildarmeistaratitillinn í augsýn „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Danir furða sig á að Nielsen sé sniðgenginn Aron tekur við landsliði Kúveits Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Sjá meira