Rebekka Rún er tuttugu þúsundasti Akureyringurinn Magnús Jochum Pálsson skrifar 26. apríl 2023 20:52 Foreldrarnir Þórey Erla Erlingsdóttir og Alexander Ottó Þrastarson ásamt Rebekku Rún litlu. Akureyri Akureyringar eru orðnir tuttugu þúsund eftir að stúlka kom í heiminn síðastliðinn föstudag. Foreldranir fengu heimsókn frá bæjarstjóra Akureyrar, blóm og gjafir en segja „bestu verðlaunin“ vera stúlkuna sjálfa sem mun hljóta nafnið Rebekka Rún. Stúlkan sem er fyrsta barn þeirra Þóreyjar Erlu Erlingsdóttur og Alexanders Ottós Þrastarsonar var þrettán merkur þegar hún fæddist rétt fyrir átta á föstudagsmorgun. Að sögn foreldranna gekk fæðingin vel og hefur lífið eftir fæðinguna gengið „eins og í sögu“. Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar, ásamt foreldrunum og tuttugu þúsundasta Akureyringnum.Akureyri Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, heimsótti nýbökuðu foreldrana, færði þeim blómvönd, gjafir og óskaði þeim til hamingju með áfangann. Meðal gjafanna var samfella, Lýðheilsukort og silfurskjöldur áletraður með nafni barnsins, fæðingardegi og hamingjuóskum frá Akureyrarbæ. Foreldrarnir sjálfir höfðu ekki gert sér grein fyrir áfanganum fyrr en þau fengu óvænt símtal frá bænum. Í samtali við Akureyri.net sögðu þau það hafa verið „smá sjokk“ þegar þau fengu hringinguna og það hefði verið gaman að fá verðlaun þó stúlka væri „að sjálfsögðu bestu verðlaunin“. Akureyri Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir Tvöföld ánægja: Afastrákurinn var íbúi númer tuttugu þúsund Guðbrandur Einarsson, forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar, upplifði sannkallaðan tímamótadag fyrir skemmstu, þar sem hann eignaðist dótturson, sem síðar reyndist hafa verið tuttugu þúsundasti íbúi Reykjanesbæjar. 7. september 2021 21:20 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Stúlkan sem er fyrsta barn þeirra Þóreyjar Erlu Erlingsdóttur og Alexanders Ottós Þrastarsonar var þrettán merkur þegar hún fæddist rétt fyrir átta á föstudagsmorgun. Að sögn foreldranna gekk fæðingin vel og hefur lífið eftir fæðinguna gengið „eins og í sögu“. Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar, ásamt foreldrunum og tuttugu þúsundasta Akureyringnum.Akureyri Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, heimsótti nýbökuðu foreldrana, færði þeim blómvönd, gjafir og óskaði þeim til hamingju með áfangann. Meðal gjafanna var samfella, Lýðheilsukort og silfurskjöldur áletraður með nafni barnsins, fæðingardegi og hamingjuóskum frá Akureyrarbæ. Foreldrarnir sjálfir höfðu ekki gert sér grein fyrir áfanganum fyrr en þau fengu óvænt símtal frá bænum. Í samtali við Akureyri.net sögðu þau það hafa verið „smá sjokk“ þegar þau fengu hringinguna og það hefði verið gaman að fá verðlaun þó stúlka væri „að sjálfsögðu bestu verðlaunin“.
Akureyri Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir Tvöföld ánægja: Afastrákurinn var íbúi númer tuttugu þúsund Guðbrandur Einarsson, forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar, upplifði sannkallaðan tímamótadag fyrir skemmstu, þar sem hann eignaðist dótturson, sem síðar reyndist hafa verið tuttugu þúsundasti íbúi Reykjanesbæjar. 7. september 2021 21:20 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Tvöföld ánægja: Afastrákurinn var íbúi númer tuttugu þúsund Guðbrandur Einarsson, forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar, upplifði sannkallaðan tímamótadag fyrir skemmstu, þar sem hann eignaðist dótturson, sem síðar reyndist hafa verið tuttugu þúsundasti íbúi Reykjanesbæjar. 7. september 2021 21:20