Í yfirlýsingu á Facebook segir sendiráðið að litið sé á myndina sem móðgun við þjóðarleiðtoga Rússlands. Þá sé birting hennar brot á siðferðisviðmiðum íþróttahreyfinga. Í yfirlýsingunni var þess krafist að myndin yrði fjarlægð, sem virðist hafa verið gert.
Þá segir í yfirlýsingu sendiráðsins að forsvarsmenn þess áskilji sér þess réttar að krefjast þess af íslenskum yfirvöldum að þau opinberi afstöðu þeirra gagnvart þessari „blygðunarlausu“ .