Sigvaldi stoltur af bróður sínum: „Algjör snilld að fylgjast með þessu liði“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júlí 2023 12:41 Sigvaldi Guðjónsson ásamt kærustu sinni, Nótt Jónsdóttur, og öðrum hægri hornamanni, Halldóri Inga Jónassyni. Bróðir hans, Kristófer Máni, spilar í hægra horni U-21 árs landsliðsins. vísir/iþs Sigvaldi Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, kveðst stoltur af bróður sínum sem er í eldlínunni með U-21 árs landsliðinu á HM. Sigvaldi er mættur til Berlínar til að fylgjast með bróður sínum, Símoni Michael, og félögum hans í U-21 árs landsliði Íslands á úrslitahelgi HM. Ísland mætir Ungverjalandi í undanúrslitum klukkan 13:30 í dag. „Það er ótrúlega gaman að horfa á hann og algjör snilld að fylgjast með þessu liði. Það er þvílíkur karakter í því. Ég er búinn að horfa á alla leikina og stemmningin í hópnum hefur stigmagnast,“ sagði Sigvaldi í samtali við Vísi á samkomu íslenskra stuðningsmanna fyrir leikinn í dag. Hann er nokkuð ánægður með frammistöðu síns manns á mótinu. „Ég er frekar sáttur með hann. Hann hefur spilað mikið og nýtingin hefur verið ágæt en mætti vera aðeins betri. En ég er stoltur að hann sé þarna og liðið komið í undanúrslit,“ sagði Sigvaldi. Hann metur möguleikana gegn Ungverjum fína. Líkt og Ísland hefur Ungverjaland unnið alla sex leiki sína á HM. „Þetta verður hörkuleikur. Þetta er svipað lið og þeir eru með í A-landsliðinu; stórir og miklir. Vonandi hlaupum við og fáum markvörslu. En þetta er bara 50-50 leikur og snýst um hver hittir á daginn sinn og fær betri markvörslu,“ sagði Sigvaldi að lokum. Handbolti Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Spilað á slóðum Dags Úrslitahelgi heimsmeistaramóts U-21 árs handbolta karla fer fram í stærstu og einni flottustu íþróttahöll Berlínar. 1. júlí 2023 11:06 Bronslið Íslands í „lífshættu“ í Egyptalandi: „Var svolítill hiti í þessu“ Aron Kristjánsson, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður í handbolta var hluti af undir 21 árs liði Íslands sem vann til bronsverðlauna á HM í Egyptalandi fyrir þrjátíu árum síðan. Liðið, varð um leið það fyrsta í Íslandssögunni til þess að vinna til verðlauna í liðakeppni á heimsmeistaramóti. 1. júlí 2023 09:02 Úrslitastund í Berlín Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri getur tryggt sér sæti í úrslitum HM í dag. Í veginum standa Ungverjar. 1. júlí 2023 06:41 Eru í undanúrslitum á HM en enginn íslenskur strákur meðal 35 markahæstu Það má segja að íslenska 21 árs landsliðið í handbolta sé komið í undanúrslit heimsmeistaramótsins þökk sé breiddarinnar í liðinu og framlags úr mörgum áttum. 30. júní 2023 07:30 Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Danir óstöðvandi Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Sjá meira
Sigvaldi er mættur til Berlínar til að fylgjast með bróður sínum, Símoni Michael, og félögum hans í U-21 árs landsliði Íslands á úrslitahelgi HM. Ísland mætir Ungverjalandi í undanúrslitum klukkan 13:30 í dag. „Það er ótrúlega gaman að horfa á hann og algjör snilld að fylgjast með þessu liði. Það er þvílíkur karakter í því. Ég er búinn að horfa á alla leikina og stemmningin í hópnum hefur stigmagnast,“ sagði Sigvaldi í samtali við Vísi á samkomu íslenskra stuðningsmanna fyrir leikinn í dag. Hann er nokkuð ánægður með frammistöðu síns manns á mótinu. „Ég er frekar sáttur með hann. Hann hefur spilað mikið og nýtingin hefur verið ágæt en mætti vera aðeins betri. En ég er stoltur að hann sé þarna og liðið komið í undanúrslit,“ sagði Sigvaldi. Hann metur möguleikana gegn Ungverjum fína. Líkt og Ísland hefur Ungverjaland unnið alla sex leiki sína á HM. „Þetta verður hörkuleikur. Þetta er svipað lið og þeir eru með í A-landsliðinu; stórir og miklir. Vonandi hlaupum við og fáum markvörslu. En þetta er bara 50-50 leikur og snýst um hver hittir á daginn sinn og fær betri markvörslu,“ sagði Sigvaldi að lokum.
Handbolti Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Spilað á slóðum Dags Úrslitahelgi heimsmeistaramóts U-21 árs handbolta karla fer fram í stærstu og einni flottustu íþróttahöll Berlínar. 1. júlí 2023 11:06 Bronslið Íslands í „lífshættu“ í Egyptalandi: „Var svolítill hiti í þessu“ Aron Kristjánsson, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður í handbolta var hluti af undir 21 árs liði Íslands sem vann til bronsverðlauna á HM í Egyptalandi fyrir þrjátíu árum síðan. Liðið, varð um leið það fyrsta í Íslandssögunni til þess að vinna til verðlauna í liðakeppni á heimsmeistaramóti. 1. júlí 2023 09:02 Úrslitastund í Berlín Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri getur tryggt sér sæti í úrslitum HM í dag. Í veginum standa Ungverjar. 1. júlí 2023 06:41 Eru í undanúrslitum á HM en enginn íslenskur strákur meðal 35 markahæstu Það má segja að íslenska 21 árs landsliðið í handbolta sé komið í undanúrslit heimsmeistaramótsins þökk sé breiddarinnar í liðinu og framlags úr mörgum áttum. 30. júní 2023 07:30 Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Danir óstöðvandi Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Sjá meira
Spilað á slóðum Dags Úrslitahelgi heimsmeistaramóts U-21 árs handbolta karla fer fram í stærstu og einni flottustu íþróttahöll Berlínar. 1. júlí 2023 11:06
Bronslið Íslands í „lífshættu“ í Egyptalandi: „Var svolítill hiti í þessu“ Aron Kristjánsson, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður í handbolta var hluti af undir 21 árs liði Íslands sem vann til bronsverðlauna á HM í Egyptalandi fyrir þrjátíu árum síðan. Liðið, varð um leið það fyrsta í Íslandssögunni til þess að vinna til verðlauna í liðakeppni á heimsmeistaramóti. 1. júlí 2023 09:02
Úrslitastund í Berlín Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri getur tryggt sér sæti í úrslitum HM í dag. Í veginum standa Ungverjar. 1. júlí 2023 06:41
Eru í undanúrslitum á HM en enginn íslenskur strákur meðal 35 markahæstu Það má segja að íslenska 21 árs landsliðið í handbolta sé komið í undanúrslit heimsmeistaramótsins þökk sé breiddarinnar í liðinu og framlags úr mörgum áttum. 30. júní 2023 07:30